Fréttablaðið - 02.11.2001, Page 23

Fréttablaðið - 02.11.2001, Page 23
FÖSTUDACUR 2. nóvember 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 23 Fræg fréttakona kölluð „stríðshóra CNN“: Rupert Murdoch baðst afsökunar new york. AP Fjölmiðlakóngurinn Rupert Murdoch hefur beðið fréttakonuna Christiane Amanpo- ur afsökunar á orðbragði sem við- haft var um hana í dagblaðinu New York Post. Dálkahöfundur í blað- inu kallaði Amanpour „stríðshóru CNN“, en hún er þekktur frétta- maður á sjónvarpsstöðinni CNN. Amanpour hefur verið að störf- um í Pakistan undanfarið og sendi kvörtunarbréf til Murdochs, sem er eigandi dagblaðsins. „Þótt mig langi ekki til að skýra frá bréfa- skriftum okkar Murdochs í smáat- riðum, þá get ég sagt að ég var fullkomlega sátt við viðbrögð hans við hinu afar óviðeigandi og grófa orðalagi sem notað var til að lýsa mér,“ sagði hún. í afsökunarbeiðni sinni sagðist Murdoch ekki hafa stjórn á því hvað stæði í dálkum dagblaðsins New York Post. Sér þætti hins veg- ar miður að þetta orðalag hefði verið notað, en bætti því við að Ted Turner, stofnandi CNN, hefði oft notað verra orðbragð um sig. Árið 1996 líkti Turner til að mynda Murdoch við Adolf Hitler. ■ Breska yfirstéttin: Bróðir Díönu kvænist BRÚÐKAUP Karl Spencer, yngri bróðir Díönu prinsessu, ætlar að giftast kærustu sinni til margra ára í desember. Hún heitir Caroline Freud. Spencer, sem er 36 ára, varð skotspónn fjölmiðla er hann skildi við fyrri konu sína, Victoria Lockwood, fyrir nokkrum árum. Þau eiga fjögur börn saman. Freud á tvö börn með fyrrum eig- inmanni sínum, Matthew Freud, sem er nú giftur dóttur fjölmiðl- arisans Rupert Murdoch, Eliza- beth Murdoch. Athöfnin fer fram 15. desem- ber. Aðeins nánustu vinir og fjöl- skylda verða viðstödd. Hún fer fram í Althorp, gömlu aðsetri Spencer fjölskyldunnar í Nort- hamptonskíri, þar sem Díana prinsessa var jarðsett eftir banaslysið í París árið 1997. ■ STAÐFESTA í DESEMBER Hér eru þau Spencer jarl og unnusta hans Caroline Freud á frumsýningu Notting Hill árið 1999. Þau ætla að giftast 15. desem- ber. Bílar Bílapartasalan v/Rauða- vatn, s: 587 7659 Bilapartar.is Erum eingöngu m/Toyota. Toyota Corolla '85-00, Avensis '00, Yaris '00, Carina '85-96, Touring '89-96, Tercel '83-'88, Camry '88, Celica, Hilux '84-'98, Hiace, 4-Runner '87-'94, Rav 4 '93-'00, Land Cr. '81- 01. Kaupum Toyota bila. Opið 10-18 v.d. Notaðir & leigu Varahlutir & viðg. Lyftarar ehf Hyrjarhöfða 9 S. 585 2500 Til sölu Til sölu Góður vinnuskúr 20 FM. Timbur raf- magnstafla og lagnir. Mjög sanngjarnt verð. Sími 866 4150 Heilsa Ýmislegt cpqpqpQpqpQpopcpopQpQpcpcicpQpQpcpcpQpcp g AÐ NJÓTA, ELSKA OG HVÍLAST g o ' c? % Z qp "an qp ó? Hi» o? o? W q? Qp op ^ Að njóta elska og hvílast er upplyfting ^ fyrir elskandi pör á öllum aldri sem ^ j? vilja spila á strengi ástarinnar á Hótel ^ ^ Skógum helgina 16.-18. nóvember. ^ Qp Upplýsingar og skrán. hjá Aðgát, Qp félagsráðgjöf og fræðslu í ^ síma 551 5404 og 861 5407 ^ Er skammturinn búinn? Hafðu samband við mig ef þig vantar vörur. Sjátfstæður Herbalife drerfingaraðili Kjartan Sverrisson sími 897 2099 LOKSINS LOKSINS !!! Gullið í Herbalife er loksins komið til Islands. Vara sem hefur farið sigurför um USA og Evrópu. Þetta er ný bylt- ing í grenningu. Jólin nálgast og hver vill ekki vera orðinn flottur þá !!! Einnig með frábær fæðubótarefni t.d. orku-te, vítamín ofl. Frábært snyrti- vöruúrval. Þú getur fengið sendann bæklinginn heim um hæl. Stefán Persónuleg ráðgjöf og pöntunarsími: 849 7799 Pöntunarnetfang: BetriLidan@simnet.is Barngóð kona óskast til að gæta tveggja barna, 1 árs og 4 ára í vesturbænum. Stöku sinnum um kvöld og helgar. Sími: 551 4657 og 820 4474 Bókhald BÓKHALD -UPPGJÖR Getum bætt við okkur bókhaldi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Skráning - Launaútreikningar/uppgjör - Virðisaukauppgjör - Ársuppgjör - Skattaskil. Persónuleg og hagkvæm þjónusta. S.G. BÓKHALD Sími: 588 2866 / 568 1813 Flokkaðar auglýsingar 515 7500 yý.vjy?:*' - -“Y.i'. "...Y £ Auka-afsláttur af öllu _ _ Merkjavara og tískufatnaður á OUTLET gerðu GÓÐ KAUP! FAXAFEN110 Núna 20% aukaafsláttur af öllum vörum Verðdæmi; Dömur Herrar ln Wear peysur 1.900 Öll jakkaföt 9.900 Morgan úlpur 3.900 Henry skyrtur 990 Tark buxur 2.900 Marco bindi 990 Levis gallabuxur 4.900 Lloyd skór 60% afsl. DKNY skór 2.900 Matinique úlpur 8.500 Billi Bi stígvél 5.900 Hudson skór 990 Clothes kápur 9.500 Fila úlpur 3.990 Mod. ecran draktir 6.800 o .fi. Ný sending - Full verslun af haustvörum

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.