Fréttablaðið - 12.11.2001, Page 6
TVÍSKIPTIR
BARNASNJÓGALLAR
1.900
BARNAÚLPUR
1.000
VINNUFATALAGERINN
SMIÐJUVEGI 4
OPIÐ MÁNUD -FÖSTUDAG KL 10-18
LAUGARD 12-16
SPURNING DAGSINS
Ætlarðu á Bjarkar-tónleikana
í Höllinni 19. desember?
Nei, ég ætla ekki að sjá Björk. Ég fer heim
seinna í mánuðinum. ■
Tanya Teai, nemi í Kennaraháskóla íslands
GÆÐAVERÐLAUN AFHENT
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykja-
nesi hefur verið í fararbroddi undanfarin ár
og hlaut íslensku gæðaverðlaunin í ár.
Islensku gæðaverðlaunin:
Fyrirmynd-
arþjónusta
við fatlaða
verðlaun íslensku gæöaverðlaun-
in komu í hlut Svæðisskrifstofu
málefna fatlaðra á Reykjanesi.
Þór G. Þórarinsson framkvæmda-
stjóri skrifstofunnar tók við verð-
laununum úr hendi Valgerðar
Sverrisdóttur iðnaðar- og við-
skiptaráðherra.
Svæðisskrifstofa málefna fatl-
aðra á Reykjanesi vinnur að fram-
gangi laga um málefni fatlaðra á
starfssvæðinu. Hún býður fólki
með fötlun margvíslega þjónustu
svo sem langtímabúsetu, skamm-
tímadvöl, hæfingu, starfsþjálfun
og atvinnu með stuðning á al-
mennum vinnumarkaði.
Dómnefnd verðlaunanna segir
í áliti sínu að skrifstofan sé verð-
ugur vinningshafi og hafi hún
unnið staðfastlega að gæðamálum
sínum á undanförnum árum.
Stofnunin hafi á einstaklega
metnaðarfullan hátt ofið saman
stefnumótun sína og gæðakerfi
þar sem virðing og umhyggja fyr-
ir þjónustuþega er höfð í fyrir-
rúmi.
Svæðisskrifstofan hefur á
undaförnum árum fengið viður-
kenningar fyrir markviss störf og
rekstur. ■
FRJETTABLAÐIÐ
12. nóvember 2001 MÁNUDAGUR
Umferðaröryggisáætlun verður lógð fyrir vorþing:
Geymt plagg en ekki gleymt
Frumvarp til fjáraukalaga:
Vitleysisákvæði
stóð í ráðuneytinu
Uiviferðaröryggi Umferðaröryggis-
áætlun sem gilt hafði frá árinu 1997
rann út um síðustu áramót þannig
að engin umferðaröryggisáætlun
hefur verið í gildi hér á landi í lið-
lega 10 mánuði. „Áætlunin sem
gilda á til 2012 var lögð fram í
formi draga á umferðarþingi fyrir
ári,“ segir Óli H. Þórðarson hjá Um-
ferðarráði. Áætlunin hefur síðan
verið aðgengileg á heimasíðu Um-
ferðarráðs og lýst var eftir athuga-
semdum aðila við hana. Fyrir um
hálfum mánuði skipaði dómsmála-
ráðherra þriggja manna starfshóp
sem ætlað er að leggja lokahönd á
áætlunina. Starfshópurinn er skip-
aður Rögnvaldi Jónssyni fram-
kvæmdastjóra tæknisviðs Vega-
geróarinnar, Ingimundi Einarssyni
varalögreglustjóra í Reykjavík og
Óla H. Þóróarsyni sem er formaður
nefndarinnar. „Nefndin er þegar að
fjáraukalög „Um er að ræða vit-
leysisákvæði í kjarasamningn-
um, sem er til komið vegna þeir-
ra sem þurfa að fara alla leið yfir
Elliðárnar til að vinna á sambýl-
um,“ segir Páll Pétursson, félags-
málaráðherra, en sambýli eru
handan Elliðaánna, til dæmis í
Grafarvogi. í frumvarpi til fjár-
aukalaga fer félagsmálaráðu-
neytið fram á fimmtán milljóna
króna viðbótarframlag til greiðs-
lu á ferðakostnaði starfsmanna
Svæðisskrifstofu fatlaðra í
Reykjavík. Svæðisskrifstofan
hefur greitt daglegan ferðakostn-
að núverandi og fyrrverandi
starfsmanna sinna, fari þeir yfir
flutningslínu, sem miðast við El-
liðaár, allt að fjögur ár aftur í
tímann. „Eitthvað virðist hafa
staðið í okkur að greiða þetta,“
segir Páll, en greiðslurnar eru
samningsbundnar í kjarasamn-
ingi sem ríkið gerði við starfs-
mannafélag ríkisstofnana. Að
sögn Páls, er farið fram á viðbót-
arframlagið í fjáraukalögum
vegna þess að ekki var gert ráð
fyrir greiðslunum í fjárlögum
2001. ■
PÁLL pétursson, félagsmálaráð-
HERRA Starfsmenn Svæðisskrifstofu fatl-
aðra eiga að fá greitt fyrir að fara austur
fyrir Elliðaár í vinnutímanum.
FRETTASKYRING
Mikið cif fjárheim-
ildum á gráu svæði
ÐUST
Óli H. Þórðarson segir að markmíðum umferðaröryggisáætlunar sem
rann út um síðustu áramót um fjölda alvarlega slasaðra og látinna í
umferðarslysum hafi náðst.
Aðspurður
hvort ríkið bæri
ekki ábyrgð á því
að eigin kjara-
samningar og fjár-
lögin færu saman
sagði Einar Már að
ekki væri hægt að
leggjast gegn því
að ríkið bætti kjör
sinna starfsmanna.
Að hluta hafi ríkið,
þó sjálft, skapað
þennan vanda, með
því að þurfa að
taka of stór stökk
„Fjáraukalögin
eiga að vera
vegna ófyrir-
séðs kostnað-
ar og kjara-
breytínga og
ég hef undan-
farin ár bent á,
að menn um-
gangast þau
afar kæruieys-
islega,"
...—
í kjarabótum
vegna þess að haldið hafi verið
aftur af opinberum starfsmönn-
um í launakröfum, þar til málin
væru komin í hnút. I stað þess að
vera meira í takt við það sem væri
að gerast á almennum vinnumark-
aði.
störfum," segir Óli.
Umferðaröryggisáætlun er ein-
göngu verkaefnaáætlun, ekki er í
henni gerð grein fyrir fjármagni
sem verja á til umferðaröryggis-
mála.
Vegagerðin hefur samþykkt og
birt umferðaröryggisáætlun sína
sem gildir til 2012. „Ég hef mikinn
áhuga á því að fá sem flesta aðila í
þjóðfélaginu til að gera sína um-
ferðaröryggisáætlun.“ ■
Frumvarp til íjáraukalaga gerir ráð fyrir að íjárheimildir ríkisins verði
auknar um 13,4 milljarða, auk þess um fimm milljarða vegna launa-og
verðlagsliða. Aukningin er um helmingur af þeim tekjuafgangi sem gert
var ráð fyrir í Jjárlögum. Um íjórir milljarðar vegna ófyrirséða kjarabóta.
FJÁRAUKALAGAFRUIVIVARPID Sam-
kvæmt fjái’aukalagafrumvarpi
þessa árs er lagt til að fjárheim-
ildir ríkisins verði auknar um 13,4
milljarða frá fjárlögum. Að auki
um fimm milljarða króna vegna
launa-og verðlagsliða. í fjárlögun-
um 2001 er gert ráð fyrir ríflega
þrjátíu milljarða tekjuafgangi. Að
sögn Einars Más Sigurðarsonar
þingmanns Samfylkingarinnar,
sem sæti á í fjárlaganefnd, mun
gjaldaaukningin í fjáraukalögun-
um vissulega höggva skarð í ráð-
gei'ðan tekjuafgang. „Ég geri ráð
fyrir, að vegna þessa verði minna
greitt niður af skuldum, en ráð
ÚTGJÖLD RÁÐUNEYTANNA
Aukning á fjárheimildum ráðuneytanna
skv. fjáraukalagafrumvarpi 2001
(Allar tölur eru í millj.kr.)
Æðsta stjórn ríkisins 9,4
Forsætisráðuneyti 341,5
Menntamálaráðuneyti 839,3
Utanríkisráðuneyti 89,0
Landbúnaðarráðuneyti 107,6
Sjávarútvegsráðuneyti 66,0
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti 344,6
Félagsmálaráðuneyti -299,5
Heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneyti 1.439,7
Fjármálaráðuneyti 8.657,5
Samgönguráðuneyti 491,2
iðnaðarráðuneyti 85,0
Viðskiptaráðuneyti 8,0
Umhverfisráðuneyti 23,2
Vaxtagjöld rikissjóðs 1.190,0
var gei’t fyrir, en staðið verði við
skuldbindingar gagnvart Seðla-
bankanum og lífeyrissjóðum,"
segir Einar Már.
Samkvæmt frumvarpinu er
aukníng fjárheimilda af ýmsum
ástæðum, allt frá auknum rekstr-
arkostnaði, til uppkaupa á veiði-
rétti, ýmissa styrkja og niður-
greiðsíu loðdýrafóðurs. „Fjár-
aukalögin eiga að vera vegna
ófyrirséðs kostnaðar og kjara-
breytinga og ég hef undanfarin ár
bent á, að menn umgangast þau
afar kæruleysislega," segir Einar
ÁHRIF LAUNAHÆKKANA
Aukning á launa-og verðlagsliðum ráðuneytanna skv. fiáraukalagafrum- varpi 2001 (Allar töíur eru í millj.kr.)
Æðsta stjórn rikisins 35,3
Forsætisráðuneyti 26,4
Menntamáiaráðuneyti 1,771,6
Utanríkisráðuneyti 355,9
Landbúnaðarráðuneyti 39,6
Sjávarútvegsráðuneyti 43,2
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti 458,7
Félagsmálaráðuneyti 245,2
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti 1,896,9
Fjármálaráðuneyti 3,916,5*
Samgönguráðuneyti 84,6
Iðnaðarráðuneyti 17,7
Viðskiptaráðuneyti 7,9
Umhverfisráðuneyti 36,9
(*Ath. að sótt launa-og verðlagsliðinn í einu lagi undir fjármálaráðuneytinu, en þær koma einnig fram hjá öðrum ráðuneytum)
Már. „Það hefur, þó,
lagast með ári
hverju, hinsvegar
eru mjög mörg
dæmi sem eru,
vægast sagt, á gráu
svæði þar sem alls
ekki er um ófyrir-
séðan kostnað að
ræða.“
í launa-og verð-
lagslið fjárauka-
lagafrumvarpsins
er, samkvæmt upp-
lýsingum frá fjár-
málaráðuneytinu,
um að ræða 1,2
milljarða króna
hækkun á tilfærslu-
framlögum sjúkra-
trygginga og
EINAR MÁR
SIGURÐAR-
SON
Fjáraukalögin
eiga að vera
vegna ófyrirséðs
kostnaðar og
kjarabreytinga
og ég hef und-
anfarin ár bent
á, að menn um-
gangast þau afar
kæruleysislega.
rekstrartilfærslum til sjálfseigna-
stofnana og annarra aðila. Launa-
gjöld og önnur rekstrargjöld
stofnana hækka um 3,9 milljarða,
að mestu vegna þeirra kjarasamn-
inga sem gerðir voru á árinu. Við
undirbúning fjárlagafrumvarps-
ins fyrir árið 2001 var gert ráð
fyrir þriggja prósenta hækkun
fjárlaga vegna þeirra, á þeim for-
sendum að margir kjarasamning-
ar væru lausir og ekki væri hægt
að segja fyrir um niðurstöðurnar.
Þegar gengið hafði verið frá
samningum reyndist hækkunin,
vera mun hærri, eða um 6,9 pró-
sent, auk þess sem framhalds-
skólakennarar sömdu um veru-
lega breytingu á launakerfi sínu.