Fréttablaðið - 12.11.2001, Side 11
MÁNUDAGUR 1?.. nóvember 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
OPEG ríkin funda:
Draga úr olíuframleiðslu
HEIMSMARKAÐUR Samtök ríkja sem
framleiða og selja olíu, OPEC,
koma saman í Austurríki á mið-
vikudag. Nú þegar heyrast há-
værar raddir um það að löndin
eigi að draga úr olíuframleiðslu
sinni. Talsmenn Sádí Arabíu hafa
talað fyrir þessu, en það land er
eitt stærsta og áhrifamesta fram-
leiðslulandið innan OPEC.
Heimsmarkaðsverð á olíu hef-
ur fallið undanfarnar vikur og nú
horfir fram á samdrátt í efna-
hagslífi ríkja og minnkandi eftir-
spurn eftir olíu.
Forseti Venezúela sagði að þau
ellefu ríki, sem mynda OPEC, hafi
komist að samkomulagi um að
draga úr framleiðslu um að
minnsta kosti eina milljón tunna á
dag og allt upp að eina og hálfa
milljón tunna. Það er skerðing um
6% af heildarframleiðslu ríkj-
anna.
OPEC ríkin framleiða um
þriðjung af allri olíu heimsins og
hefur á þessu ári minnkað fram-
leiðslu sína þrisvar sinnu. ■
FYLLT Á TANKINN
Olíuverð féll um 1,6% í septem-
ber sem er mesta verðhrun á
einum mánuði í 54 ár.
Norður-Belfast:
Vantar þig vopn gegn sigarettunni
nícorette’
Drepur \ sígarettunum
- einni af annarri
afsl.
im
Athugið að ekki er afsláttur af 6 stk. innsogslyfi
15 mg. plástur 7 og 14 stk og Nefúði.
iILurcLU:
BETRl LÍÐAN
Lyf&heilsa
Unglingur lést í átökum
belfast.ap. Sautján ára unglingur
lést á sunnudag eftir að hand-
sprengja sprakk í höndum hans í
átökum hópa kaþólskra og mót-
mælenda í Norður-Belfast á sunnu-
dag. Lögregla sagði að unglingur-
inn, sem var mótmælendatrúar,
hafi verið að gera sig líklegan til að
kasta sprengjunni þegar hún
sprakk í höndum hans. Pilturinn
hlaut áverka á höfði og höndum og
lést af völdum þeirra.
Talsmaður mótmælenda bar til
baka að drengurinn hefði verið að
kasta sprengjunni. Henni hefði
fyrst verið varpað frá kaþólikkum
að mótmælendum en unglingur-
inn hefði verið að reyna að kasta
henni í burtu áður en hún spryngi.
„Lögreglan er of fljót að draga
ályktanir," sagði talsmaðurinn.
Óeirðalögregla var kvödd á stað-
inn til að reyna að koma í veg fyr-
ir átök fylkinganna. Talsmaður
lögreglu sagði að mikill órói væri í
norðanverðri borginni. Alloft hef-
1 WJ
pfw! fEgr ! {W P jLÍ
í fE.fy-' -fö L *
ÁTÖK Á ÓRÓASVÆÐI
Ráðist var að breskum lögreglumönnum í Norður-Belfast með bensínsprengjum í gær.
ur komið til átaka milli kaþólskra skár hópur mótmælenda, Ulster
og mótmælenda á þessu svæði allt Defense Association, hafi sig mest
síðan í júní. Lögregla segir að her- í frammi. ■
BARNAMYNDATÖKUR
PÉTUR PÉTURSSON
Ljósmyndari
Sími: 897 2824
• ;« *
m *% ■
Loftmynd úr miðbænum séð yfir Laugardalinn og upp í Grafarvog,
Njóttu þess að búa á fallegum stað
mitt á milli Laugardals og miðbæjar Reykjavíkur
Mánatún 2, 4 og 6 eru glæsileg 7 hæða fjölbýlishús með lyftu. Húsin eru hönnuð með það fyrir augum að allt
viðhald verði í lágmarki. Húsin eru einangruð að utan, klædd með áli og bárustáli og gluggar eru álklæddir. Þá
er sérstök áhersla lögð á góða hljóðeinangrun í húsunum. Til sölu eru nokkrar 2ja og rúmgóðar 3ja herbergja
íbúðir. í öllum íbúðunum er þvottahús og geymsla auk geymslu í kjallara.
í öllum íbúðum er dyrasími tengdur myndavél t anddyri og gert er ráð fyrir að hægt sé að tengja Ijósleiðara
inn í hverja íbúð. Sameign og lóðir verða fullfrágengnar með snjóbræðslu í stétt framan við húsið. Hverfið
verður kláraó um mitt ár 2002.
Hafðu samband við söludeild ÍAV í síma 530 4200
fslenskir aðalverktakar hf. Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, símt 530 4200, fax 530 4205, www.rav.is
Dæmi um 2ja herbergja íbúð
HVllA HÓSID / SlA