Fréttablaðið - 12.11.2001, Side 15
Frábært
verð
Jólaseríur, Ijósleiðaraseríur, jólaskraut,
kertastjakar, Ijósleiðara englar,
syngjandi jólasveinar, jólastyttur
jólasveinapúðar, skrautlampar,
snertilampar, pottar og pönnur, hnífapör,
heimilistæki, sjónvarpstæki, Ijós
borvéljuðari og stingsög
Opnunartími: Virka daga: 10-18
Laugardaga: 10-16
W Siá«sV>e^9sörv9gi
Námskeið
Innritun og nánari upplýsingar í símum
Sálfræðistöðvarinnar 562 3075 og 552 1110 frá kl. 11-12
Smiðjuveg 4 • Kópavogi • Sími: 577 33 77
MÁNUDACUR 12. nóvember 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
Lauren um Vieira:
Smellpassar
inníReal
Madrid liðið
knattspyrna Lauren, leikmaður
Arsenal, hefur kynnt undir sögu-
sagnir um að Patrick Vieira sé
hugsanléga á leiðinni frá Arsenal
til Real Madrid. Lauren, sem lék
með Real Mallorca í spænsku
deildinni áður en hann gekk til
liðs við Arsenal, sagði í viðtali
við enska dagblaðið Daily Mail að
Vieira hefði margsinnis spurt
hann út í Madrid, spænsku deild-
ina og lífið á Spáni yfir höfuð.
Lauren sagði að þar sem stef-
na Real Madrid væri að kaupa
PATRICK VIEIRA
Hefur spurt Lauren út í lífið á Spáni.
heimsklassaleikmenn myndi styrkja hvaða lið sem er, enda
Vieira smellpassa inn í liðið. væri hann einn besti leikmaður
Hann sagði að Vieira myndi heims í dag. ■
Meiðsli:
Oscar de la
Hoya frestar
bardaga
hnefaleikar Gulldrengurinn Oscar
de la Hoya hefur frestað bardag-
anum við Roman Karmazin, sem
átti að fara fram 8. desember.
Hinn 28 ára gamli Hoya átti að
verja WBC-titilinn, en meiddist á
úlnlið á æfingu og þarf að gangast
undir skurðaðgerð. Búist er við að
hann verði frá keppni í þrjá mán-
uði.
„Ég er mjög svekktur," sagði
Hoya. „Ég er hins vegar með
bestu læknana og og hef fulla trú
á að ég nái mér fljótt að fullu.“ ■
GULLDRENGURINN
Hnykklar vöðvana eins og meistara sæmir.
Er vongóður vegna góðra lækna.
Vináttulandsleikur Englands og Svíþjóðar:
Jafntefli á Old Trafford
BRITTANICA LEIKVANGURINN
Einn glæsilegasti leikvangur 2. deildar. Áhorfendur Stoke áttu góða ferð á völlinn á laugardag.
íslendingaslagur í 2. deild:
Stoke vann Brentford
í fimm marka leik
Á námskeiðinu kynnast þáttakendur:
• Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum
• Hvernig má greina og skilja samskipti
• Hvernig ráða má við gagnrýni
• Hverning finna má lausnir í árekstrum
• Hverning læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi
Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir
Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal
knattspyrna England var á góðri
leið að vinna Svía í fyrsta skipti í 33
ár þegar fyrirliðinn David Beck-
ham skoraði úr víti á 27. mínútu.
Svíinn Haakan Mild kom í veg fyr-
ir það rétt fyrir hálfleik.
Landsliðsþjálfari Englendinga,
Sven Göran Eriksson, maðurinn
sem hristi landsliðið saman og kom
því í úrslitakeppni HM 2002, er
Svíi. Hann söng hvorugan þjóð-
sönginn í byrjun leiks en var mjög
ánægður með hann.
Eriksson stillti upp nokkuð til-
raunakenndu liði. Hann vildi ekki
nota Michael Owen, sem komst í
gegnum læknisskoðun á föstudag.
Eriksson sagðist hafa miklar
áhyggjur af heilsu hans og lét
Owen því ekki einu sinni sitja á
bekknum. Kevin Phillips, sem spil-
aði síðast sem varamaður fyrir ári
síðan, var frammi með Emile
Heskey. Eriksson var ánægður með
hann en tók fram að menn gætu
ekki sannað sig á svo stuttum tíma.
Ikevor Sinclair var í byrjunarliðinu
og var látinn vera vinstra megin á
miðjunni, í stöðu sem hefur valdið
Englendingum miklum vand-
ræðum undanfarin ár. Hann er 19.
leikmaðurinn sem spilar stöðuna
síðastliðin þrjú ár. Það var Sinclair
sem fékk dæmt vítið, sem Beck-
ham skoraði úr. Dómaranum sýnd-
ist honum vera hrint inni í teig þeg-
ar hann rann á rassinn. ■
GÓÐAN DAGINN!
Englendingurinn Rio Ferdinand og Svíinn Daniel Andersson geta lítið annað en horft á
þegar enskur áhorfandi, sem laumaði sér inn á völlinn, heilsar upp á David Beckham
landsliðsfyrirliða.
ON OFF
KNATTSPYRNA Stoke City og Brent-
ford mættust á Britannia leik-
vanginum í Stoke á laugardaginn
í toppslag 2. deildar í Englandi.
Fyrir leikinn var Brentford í
fyrsta sæti deildarinnar og Stoke
í því þriðja. Brentford var búið
að vinna sjö leiki í röð.
Stoke vann leikinn með þrem-
2. DEILD - EFSTU LIÐ________
Lið Leikir U J T Mörk Stig
Brighton 18 11 5 2 26:13 38
Brentford 17 11 4 2 35:16 37
Stoke 17 11 3 3 27:11 36
Reading 18 10 2 6 24:18 32
Wycombe 18 10 2 6 24:18 32
ur mörkum gegn tveimur. Brynj-
ar Björn Gunnarsson og Bjarni
Guðjónsson voru í byrjunarliði
Stoke en Ólafur Gottskálksson
markvörður og ívar Ingimarsson
hjá Brentford. Brynjar Björn
skoraði fyrsta mark leiksins eft-
ir sendingu frá Peier Hoekstra,
sem sendi einnig á Chris Iwelu-
mo þegar hann skoraði annað
mark Stoke. Varnarmaðurinn
Sergei Shtaniuk frá Belarus
skoraði sitt fyrsta mark fyrir
Stoke og tryggði liðinu jafnframt
sigurinn eftir hornspyrnu, sem
Bjarni Guðjónsson tók á 77. mín-
útu. „Ég var búinn að segja
Sergei að láta það skipta máli
þegar hann skoraði mark og
þetta var mikilvægasta mark
okkar hingað til á leiktiðinni,"
sagði Guðjón Þórðarson þjálfari
eftir ieikinn og var greinilega
ánægður með sinn mann. „Þetta
var mjög spennandi leikur og
Brentford á hrós skilið fyrir gott
gengi. Ég er viss um að það á eft-
ir að vera í toppslagnum þegar
leiktíðinni lýkur.“
Stoke er nú einu stigi á eftir
Brentford í þriðja sæti deildar-
innar. Brighton skaust í toppsæt-
ið eftir sigur á Port Vale á laug-
ardaginn, 1-0. ■
Listaverkaalmanak Þroskahjálpar
er komiö útf
prýtt myndum
eftir Karólínu Lárusdóttur
Hafið samband viö skrifstofu samtakanna
588-9390
Góð Sölulaun