Fréttablaðið - 19.11.2001, Side 24
FRÉTTABLAÐIÐ
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00 Ritstjórn: 515 7515, símbréf: 515 75 06, rafpóstur: ritstjorn@frettabladid.is
Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - símbréf 515 75 16 - rafpóstur auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 20
VlÐ SEGJUM FRÉTTIR Fréttavefurinn á VÍSÍr.ÍS Fyrstur með fréttirnar
Aáde^nu
ífzza
Kr. 1090
Grensásvegur10
Sími 553 88 33
H Ú S I Ð
Vatnsmýrarvegi 25 • Sími: 562 1055
Vantar bfla vegna
gífulegrar sölu!
Dagar ís-
lenskrar tungu
Síðastliðinn föstudag var haldinn
hátíðlegur „dagur íslenskrar
tungu“ með tilheyrandi uppákomum,
en þótt hinum formlegu hátíðarhöld-
um sé lokið er ég enn í hátíðarskapi
því að dagurinn í dag er eins og allir
dagar í mínu lífi dagur íslenskrar
tungu sem hefst á orðunum „góðan
daginn" og lýkur með orðunum „góða
nótt“ á þessu tungumáii sem hefur
verið lykill minn að umhverfinu í
fleiri ár en ég kæri mig um að muna.
—♦— ..
ÞAÐ ERU mikil hlunnindi fyrir
manneskjurnar að eiga tungumál til
að geta tjáð hugsanir sínar. Ekki síst
vegna þess að hver manneskja hugs-
ar um það bil 350 milljón hugsanir á
ævinni. Sumir fræðimenn segja að
um huga meðaljóns eða meðalgunnu
fari á að giska 14.000 hugsanir á dag,
það eru 5.000.000 hugsanir á ári. Sem
betur fer hafa þó flestir góðan hemil
á tungu sinni þannig að þessar hugs-
anir buna ekki viðstöðulaust út úr
þeim, heldur sér heilinn um að gefa
út sérstakt úrval hugsana ýmist þá í
töluðu máli eða rituðu og jafnvel með
táknmáli, líkamstjáningu eða bend-
ingum.
ÖLL SKIUUMVIÐað tungumálið
er undirstaða menningar okkar og
sérstaks þjóðernis, en hins vegar eru
ekki allir sammála um hvort eða
hvernig beri að standa að því að stan-
da vörð um íslenskuna í þeirri
skæðadrífu erlendra áhrifa sem yfir
okkur dynur. Sumir hallast að hrein-
tungustefnu, sem aðrir telja að sé
einangrunarstefna og málfarslegur
talíbanismi. Hér starfar til dæmis
sérstök mannanafnanefnd til að forða
íslendingum frá því að heita erlend-
um nöfnum og nýverið birtist listi
yfir nöfn sem þessi nefnd hefur hafn-
að. Eina nafnið á þeim lista sem mér
fannst eitthvað athugavert við var
„Satanía" en tortryggni mín gegn því
nafni hefur þó ekkert með málfræði
að gera.
KANNSKI kemur að því að foreldr-
ar vilji skíra börnin sín R2D2 eða
C3PO eftir róbótum úr Stjörnustríðs-
myndunum ellegar Voldemort upp úr
Harry Potter - og þá er kannski kom-
inn tími til að kalla út mannanafnalög-
regluna. En mannanöfn eru háð tísku
hverrar tíðar og mestu máli skiptir að
við getum haldið áfram að orða já-
kvæðar hugsanir á fallegri íslensku. ■
Áhrifamiklar örlagasögur um litbrigöi lífsins - dökk og Ijós. Fimm hvunndagshetjur
segja Önnu Kristine Magnúsdóttur frá atburðum sem breyttu sýn þeirra á lífiö.
Sirrý Geirs
Sigurjóna Marsibil Lúthersdóttir
Margrét Pálmadóttir
Anna Margrét Jónsdóttir
Þuríður Billich
VAKA- HELGAFELL
Vorð 49.900, -stgr.
S JÓNVÖRP
Lágmúla 8 • Sími 530 2800