Fréttablaðið - 10.12.2001, Side 11

Fréttablaðið - 10.12.2001, Side 11
MÁNUDAGUR 10. desember 2001 Greiðslur fyrir veiðiheimildir: Upplýsingar til staðar þótt ráðuneytið þegi stjórnmál „Ég býst við að mönn- um hafi þótt það pólitískt óheppi- legt að upplýsa þetta“, segir Jó- hann Ársælsson, þingmaður Sam- fylkingar, um svar sjávarútvegs- ráðuneytisins við fyrirspurn hans um greiðslur fyrir veiðiheimildir á árunum 1996 til 2001. í svarinu segir að ekki liggi fyrir upplýs- ingar til að svara fyrirspurninni en það segir Jóhann rangt. Upp- lýsingar um tilfærslu heimilda sé að finna hjá Fiskistofu og upplýs- ingar um meðalverð sé hægt að fá hjá fyrirtækjum sem hafi selt veiðiheimildir á árunum sem um ræðir. Jóhann veltir því nú fyrir sér hvort hann eigi að ítreka fyrir- spurnina til ráðuneytisins eða afla sér upplýsinganna eftir öðrum leiðum. Hann segir að það hafi legið beinast við því að ráðuneytið ynni úr þeim gögnum sem væru til en verið gæti að hann myndi nú fara í þá vinnslu sjálfur og koma upplýsingunum á framfæri upp úr því. í það minnsta væri ljóst að hann ætlaði ekki að láta þetta vera lok málsins. ■ SIMPANSI Sipmansi í Charlotte Metro-dýragarðinum lokaður inni í búri. Bandarískur vísindamaður með uppgötvun: Samkynhneigðir órangútanar vísindi Vísindamaður sem star- far hjá stofnun við Bronx-dýra- garðinn í New York hefur komist að því að órangútan-mannapar frá Sumatra stundi samkyn- hneigt hegðunarmynstur. Er þetta í fyrsta sinn sem þessi hegðun greinist á meðal þessar- ar apategundar, sem er í mikilli útrýmingarhættu. Hegðunin greindist á meðal fjögurra karl- kyns órangútana og telst því heldur sjaldgæf. Niðurstöður rannsóknarinnar birtust í nýjas- ta hefti tímaritsins „American Journal of Primatology." ■ tækjasalur og sund á sama stað í Hafnarfirði og Kópavogi Kortið gildir I sal og sund á þeim stað sem það er keypt. Allir starfsmenn Nautilus eru menntaðir íþróttakennarar. Hver einstaklingur fær ieiðsögn í tækjunum i byrjun og sérsniðna æfingaáætlun. Bjóðum upp á frían prufutima undir leiðsögn þjálfara. Panta þarftímann með fyrirvara. 16 ára aldurstakmark. Tilvalin og holl jólagjöf! Árskort á tilboði 21.990 kr. (1.833 kr. á mánuði) Nautíius á íslandi Athugið tilboðið gildir til 20. janúar 2002 Sundlaug Kópavogs sími 570 0470 og Suðurbæjarlaug Hafnarfirði sími 565 3080 SANYO örbylgjuofn ij. 12.995 kr. PHILIPS hljómtæki 69.995 kr. TANDBERG 28" stereó sjónvarp 54.990 kr. PHILIPS rakvél 10.995 kr. BOSE Lifestyle heimabíó- og tónlistarkerfi 296.990 kr. PHILIPS DVD spilari í kaupbætí! KENWOOD hljómtækjastæóa 49.995 kr. PRINCESS útigashitari 57.995 kr. PHILIPS fer&atæki MPB m/CD B4.995 kr. NUMARK DJ-sett 49.995 kr. Heimilistæki SÆTÚNI 8 • SÍMI 569 1500 Opib á laugardaginn frá kl. 10 til 18 og næstu virka daga frá kl. 10 til 19. NAD heimabíómagnari + NAD DVD-spilari + Dali hátalarar 299.990 kr.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.