Fréttablaðið - 10.12.2001, Blaðsíða 18
FRÉTTABLAÐIÐ
10. desember 2001 MÁNUDACUR
HVER ER TILGANGUR
LÍFSINS?
Sífellt að leita
hans
Ef ég vissi það væri ég ekki sífeilt að
leita hans.
Einar Mór Cuðmundsson rithöfundur.
18
Amnesty Intemational:
Árlegir aðventu
tónleikar
tónleikar Árlegir aðventutónleikar
íslandsdeildar Amnesty
International verða haldnir í Nes-
kirkju við Hagatorg í kvöld kl.
20.00.
Tónleikarnir eru haldnir í til-
efni alþjóðlega mannréttinda-
dagsins.
Á tónleikunum kemur fram
fjöldi tónlistarfólks, Schola
Cantorum syngur undir stjórn
Harðar Áskelssonar, kammerkór
Seltjarnarneskirkju syngur undir
stjórn Vieru Manasek, Guðrún
Helga Stefánsdóttir sópransöng-
kona kemur fram með kórnum. Þá
koma fram Jónas Ingimundarson
píanóleikari , Ólafur Kjartan Sig-
urðsson barítonsöngvari, Sigurður
Rúnar Jónsson hljóðfæraleikari,
sönghópurinn Voces Thules, Selma
Guðmundsdóttir píanóleikari,
Gunnar Kvaran sellóleikari, Þór-
unn Lárusdóttir söngkona, Monika
Abendroth hörpuleikari og Páll
Óskar Hjálmtýsson söngvari. ■
HALDNIR í NESKIRKJU
Dagsskrá tónleikanna er fjölbreytt mjög og er ætluð allri fjölskyldunni
■onueucj ir '■e&J*.
f Trvr *
og djúpnœringarmeðferð með SP "bombum,,
og tilheyrandi nuddi, ftmmtudaginn 13. desember.
Tilboðsverð á þvotti og djúpnœringarbombu
20% afsláttur á öllúm WELLA vörwn.
Svava Ragnhildur Sara Jóna
Pantið tímankga
fyrírjól.
Veríðvelkominogvið
tökumvelámótiykkur
Hlíðasmára 9 * Kópavogi
Sími: 564 6444
Fjölbrautaskólinn
við Ármúla
Skráning í fjarnám er hafin og
stendur til 20. des
Skráning á vefsíðu skólans
http://www.fa.is/ undir Fjarnám.
Margret Rfkkarðsddttir
hársnyrtir
hefur hafið störf hjá Dekurhorninu.
Við bjóðum hana velkomna tii starfr
MÁNUDACURINN
10. DESEMLBERH
FYRIRLESTRAR-.
15.30: Dr. Michael R Ciinkota heldur
fyrirlestúr í hátíðársal Háskóla
(slands í boði MBA-námsins í
Háskóla íslands. Efnið sem Dr.
Czinkota fjallar um er mikil-
vægi markaðsmála í hnatt-
væðingu viðskiptalífsins, á
ensku „The Global Marketing
Imperative".
UPPLESTUR__________________________
20.30: Síðasta bókaupplestrarkvöldið í
Hlaðvarpanum fyrir þessi jói.
Þær sem lesa eru Hildur Her-
móðsdóttir þýðandi sem les úr
bókinni Heilsubók konunnar.
Inga Lára Baldvinsdóttir höf-
undur les úr bók sinni Ljós-
myndarar á íslandi 1845-1945,
Oddný Sen les úr bókinni
Medúsan, Sigrún Árnadóttir
þýðandi les úr bókinni Hann
var kallaður „þetta" og Stein-
unn Sigurðardóttir les úr bók
sinni Jöklaleikhúsið. Gestum
gefst tækifæri til að spyrja
höfunda /þýðendur spurninga í
lokin.
TÓNLEIKAR__________________________
19.30: Óvissukvöld í Listaklúbbi
leikhúskjallarans haldið á veg-
um Tónlistardeildar Eddu, Óma,
Fljúganda diska og Hins. Fjöl-
margir listamenn Eddu koma
þar fram og flytja tónlist úr
óvæntri átt. Spurningin er hverj-
ir mæta og hvaða lög verða
leikin.
20.00: Aðventutónleikar fslands-
deildar Amnesty International
í Neskirkju við Hagatorg
haldnir í tilefni mannréttinda-
dagsins. Á tónleikunum kemur
fram fjöldi tónlistarfólks.
22.00: Hljómsveitin Dúndurfréttir
leikur á Gauk á Stöng.
SÝNINGAR___________________________
Maður, lærðu að skapa sjálfan þig
heitir sýning um sögu Bjargar C. Þor-
láksson sem stendur yfir í Þjóðar-
bókhlöðunni. Það er Kvennasögu-
safnið sem setur sýninguna upp.
GEIRFUGLARNIR
Gætu sýnt sig í Leikhúskjallaranum í kvöld.
Ovissukvöld í Listaklúbbinum:
Hverjir mæta og
spila hvað?
tónleikar Óvissukvöld er yfir-
skrift kvöldsins í Listaklúbbi
leikhúskjallarans. Boðað er að
listamenn Eddu komi þar fram
og flytji tónlist úr óvæntri átt.
Spurningin er hins vegar hverj-
ir mæta og hvað þeir spila. Þeir
sem hugsanlega gætu sýnt sig
eru KK, Rússibanar, Geirfuglar,
Jóel Pálsson, Sigurður Flosason,
Hringir, Jagúar, Pollock bræð-
urnir, Þórdís Classen og Megas
og hugsanlega einhverjir fleiri.
Leikreglur kvöldsins eru þær að
tónlistamennirni mega ekki
leika lög sem þeir hafa leikið
áður opinberlega. Húsið opnar
að venju klukkan 19:30 og hefj-
MEGAS
Er á lista en ekkert vlst
ast tónleikarnir klukkan 20:30.
Aðgangseyrir eru 500 kr. ■
BÆKUR
Raunir rithöfundar
HÖFUNOUR
ÍSLÁNOS
Þó það hafi ekki farið hátt get
ég sem best trúað því að ein-
hverjum hafi þótt nóg um þegar
út spurðist að Hallgrímur
Helgason hefði skrifað Sjálf-
stætt fólk upp á nýtt og skellt
Halldóri Laxness í verkið mitt.
Ekki er hægt að lýsa slíku
áhlaupi sem metnaðarleysi og
þarf í raun allgóðan rithöfund til
að standa undir því.
Höfundur íslands er með at-
hyglisverðari bókum ársins.
Umfjöllunarefnið er afar spenn-
andi og tök Hallgríms á því slík
að betur verður vart gert. Hall-
grímur lætur höfund sinn látinn
takast á við lífið sem hann lifði,
dagur til. jólatónleika
Kvonnakórs Rcykjav íkur
þriðjudagur I 1. desember kl. 20:00
Hallgríniskirkiíi.
HÖFUNDUR ISLANDS_________
Hallgrímur Helgason
Mál og menning 2001, 510 blaðsiður
höfundarverkin sín, samferða-
fólkið, hugsjónirnar sem leiddu
hann í gönur og umfram allt
sjálfan sig. Þannig sjáum höf-
undinn gera sér æ betur grein
fyrir því hver hann í raun og
veru var um leið og við fylgj-
umst með lífinu í heiminum sem
hann skapaði og er nú fastur í.
Höfundur íslands er listavel
skrifuð, skemmtileg aflestrar og
vel að tilnefningunni til íslensku
bókmenntaverðlaunanna komin.
Brynjólfur Pór Guðmundsson
kar#H*ktr4t- W
IVIYNDLIST
Jóhanna Helga Þorkelsdóttir sýnir
portrettmyndir í gallerf Nema Hvað,
nemandagalleríi Listaháskóla fslands.
Sýningin opnar Föstudaginn 7.des. kl.
20:00 og opið er frá 15:00 til 19:00
alla daganna. Sýningunni lýkur 12. des.
Allir velkomnir!
Steinþór Marinó Gunnarsson listmál-
ari sýnir nú röð smámynda í Verk-
smiðjusölunni á Álafossi, Alafoss-
vegi 23, Mosfellsbæ. Þetta er jólasýn-
ing. Flest verkin eru unnin á árunum
1980 - 1998. Hér er um að ræða alls
25 verk unnin í pastell og myndir með
blandaðri tækni. Sýningin er opin á
venjulegum verslunartíma kl. 10.00 -
18.00, og laugardaga kl. 10.00 - 14.00.
Sýningin er opin til 31. desember.
íslensk Grafík sýnir í Hafnarhúsinu,
Tryggvagötu 17. Á sýningunni eru verk
eftir félagsmenn, auk þess sem
skúffugallerí er kynnt og verk sem graf-
íkvinir hafa fengið síðustu árin. Sýníng-
in mun standa til 16. desember og er
opin frá klukkan 14:00 - 18:00
fimmtudaga til sunnudaga.
i versluninni Dýrinu sýnir Sigurdís
Harpa Arnardóttir. Hún sýnir verk
sem hún kallar Stillimyndir. Verkið og
framsetning þess hefur verið lengi að
gerjast í listamanninnum og er i beinu
samhengi og framhaldi af málverkum
hennar og Ijósmyndaverkum. Stilli-
myndír er þrívítt verk sem byggist á
stuttum frásögnum, eins og atriði í
kvikmynd, þó án eiginlegs upphafs né
endis. Ss-'