Fréttablaðið - 10.12.2001, Side 23
MÁNUDAGUR 10. desember 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
23
Vestmannaeyj ar:
Lætur af starfi
bæjarstjóra
SVEITAR5TJÓRNARMÁL GuðjÓn Hjör-
leifsson, bæjarstjóri í Vestmanna-
eyjum, hefur ákveðið að láta af
störfum næsta vor eftir tólf ára
starf í stóli bæjarstjóra. „Maður
staldrar alltaf við þegar kemur að
kosningum. Maður metur hvernig
staðan er og hvað maður eigi að
gera. Það er alltaf spurning, bæði
fyrir mann sjálfan og bæjarbúa,
hvenær er gott að breyta til. Ég
held að þetta sé ágætis tími núna
til að láta af störfum og hleypa
nýju blóði í stól framkvæmda-
stjóra bæjarins.“ Guðjón segist
ekki hafa tekið ákvörðun um
hvort hann haldi áfram sem bæj-
arfulltrúi eftir að láta af störfum
sem bæjarstjóri. „Ég er rétt að
taka þessa ákvörðun og kynna
hana samstarfsfólki mínu.“
Guðjón tekur við starfi útibús-
stjóra Sjóvár-Almennra í Vest-
mannaeyjum þegar hann lætur af
störfum. Fyrst um sinn verður
hann með viðveru þar fyrir hádegi
GUÐJÓN HJÖRLEIFSSON
Guðjón tók við starfi bæjarstjóra Vest-
mannaeyja 1990.
meðan hann er að hefja störf en
segist stefna að því að skipta yfir
að fullu 1. maí næst komandi. ■
JðLastangir!
LOOP veiðistangir og linur, 20% jólaafsláttur!
LOOP stangarsett með hjóli
og linu á sérstöku —
jólatilboði. 19.500 kr.
IIVIST
^Vfiði
Siðumúla 11 • 108 Reykjavík • S: 588-6500 • www.lax-a.is
Verslun
Höfum opnað vinnu-
stofu og verslun
að Engihjalla 8, Kóp.
Opið alla virka daga
10-12 og 14-18
Gullsmiðir
Bjarni og Þórarinn ehf
sími 552 4567
GULLSMIÐJAN
<r£)Lukún/ vmadólUA/
^éjullsMÍÁwi/
LÆKJARGATA 34C
IIAFNARFIRÐI
Gervihnattabúnaður í
miklu úrvali
ÓREIND^
Auðbrekka 3 - Kópavogur
s. 564 1660 - www.oreind.is
Snyrtistofa
Eddu
Smiðjuvegi 4b
bak við Bónus
Nýtt símanúmer
561-2025
Konur-konur
Verslunin
Hanna Rós
Lækjargata 34 a, Hafnarfirði
Höfum opnað verslun með
föt í stærðum 44-60.
Opnunartími:
mán.-mið. 13-18,
fim. og föst. 13-21
og laugardaga 10-14
SP SIF
GULLSMIÐJA
f/T VERKSTÆÐI
Laugavegi"206 v/Klapparstíg
s. 551 4444. Eiginmenn og
kærastar með góðan smekk
Verið velkomnir
Tangarhöfða 2-110 Reykjavík
Sími 567-1650 Fax 567-2922
www.bilabudrabba.is
- Sérpantanir og hraðpantanir
frá USA
• Notaðir og nýjir varahlutir í alla
ameríska bíla
• Hljómtæki s.s. magnarar,
bassabox ofl.
• Ýmsar bílavörur
Bílapartasalan
v/Rauðavatn,
s: 587 7659
Bilapartar.is Erum eingöngu m/Toyota.
Toyota Corolla '85-00, Avensis '00, Yaris '00,
Carina '85-96, Touring '89-96, Tercel '83-'88, Camry
'88, Celica, Hilux '84-'98, Hiace, 4-Runner '87-'94,
Rav 4 '93- 00, Land Cr. '81- 01.
Kaupum Toyota bíla. Opið 10-18 v.d.
BÓNSTÖD
Reykjavíkur
■ Alþrif
■ Þvottur
■ Mössun
■ Lakkvörn
■ Umfelgun
Hi Djúphreinsun
Borgartún 21 b
sími 551 7740
Gæðabón
Ármúla 17a
Önnumst alhliðaþrif
á bílum og lakkvið-
gerðir látið fagmenn
vinna verkið.
Sfmi 568 4310
Réttingaverkstæði
Trausta Bílaréttingar
og bílasprautun
Gerum föst verðtilboð
Autorobot
réttingabekkur
rettverk@itn.is
Smiðjuvegi 18 grængata
sími og fax 567 0855
Iðnaður
Ymislegt
TöJmnriðgerðir ■
HEIMAHÚS!!!
Kem á staðinn og kippi
tölvunni þinni í lag.
Góð þjónusta og betra verð!
Sími: 566-7827 og 848-6746
fyrir þjónustubeiðnir og uppl.
Hvernig væri að koma tölvunn
í iag fyrir JÓLIN ?!?!
http://www.wefsmidjan.i:
Fjármál
Heilsa
Hefur þú áhyggjur?
Viðskiptaþjónusta
aðstoðar við að greiða úr
greiðsluerfiðleikum.
Semjum við kröfuhafa,
skuldbreytum og fleira.
Persónuleg þjónusta,
upplýsingar í síma
892 8009
Viðskiptafræðingur aðstoðar vegna
greiðsluerfiðleika. Við semjum við
banka, lögfræðinga og aðra um
skuldir.
Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. s. 698 1980
Hreingerningar
Hreingerningaþjónusta
R. Sigtryggssonar
Teppa-og húsgagna
hreinsun. Alisherjar-
þrif. Afsláttur til
öryrkja og aldraðra
sími 587 1488
og 697 7702
Auka
kg. burt
Ertu að leita að mér?
Vantar þig vörur?
skráðu þig í vildar-
klúbbinn okkar og þú
færð 25% afsl!
Alma, sjálfstæður
Herbalife
dreifingaraðili.
S: 694-9595
www.heilsulif.is
Andlegi skólinn
býður upp á
heilun og ráðgjöf
Húsfélög
Teppahreinsun
Hreinsum teppi stiga-
húsa, djúphreinsun,
þurrhreinsun, höfum
öflugar vélar, vönduð
vinnubrögð.
Teppahreinsun AB
sími 698 7219
|ól
Til sölu kertastjakar
fyrir friðarkerti svartir, rústfrítt
Sterkir og veita mikið skjól.
Upplýsingar og pantanir í síma
464-1917 / 894-1822
varðandi andlega
þróun
Sími: 553 6537
Spádómar
\ (
Laufey Héðinsdóttir
Spámiðill 908 5050
Miðlun, draumráðn-
ingar, tarotlestur og
símaspá. Fáðu svör
um framtíðina.
Símatími alla daga til 15 til 24.
Plokkaðar
auglýsingar
515 7500