Fréttablaðið - 12.12.2001, Síða 19

Fréttablaðið - 12.12.2001, Síða 19
V Ný bók eftir Ólaf Hauk Símonarson Fáir höfundar hafa skemmt íslenskum bömum og unglingum betur en Ólafur Haukur á síðustu áratugum. Þessi bók er í senn organdi fyndin og raunsönn lýsing á samskiptum fólks í nánu sambýli. Frábær bók. „Hafi fullorðið fólk gaman af bókum fyrir börn eru þær góðar. Það á svo sannarlega við um Fólkið í blokkinni.“ Sigurður Helgason, Mbl. Æðarfugl og ædarrækt á Islandi Æðarfugl og æðarrækt á Islandi í ritstjórn Jónasar Jónssonar fyrrv. búnaðarmálastjóra Fyrsta heildstæða ritið um æðarrækt þar sem fjallað er um flest það sem viðkemur þessari einstæðu búgrein. Einstaklega glæsileg bók þar sem náttúra landsins og saga þjóðarinnar fléttast saman í órofa heild. Bók sem allir unnendur náttúru og sögu þurfa að eignast. Jólaljós á Islandi Bókin er á íslensku, ensku og frönsku og er því kjörin gjöf til erlendra vina. Lífsvilji Einar S. Arnalds í þessari athyglisverðu ljóðabók yrkir Einar S. Arnalds um háskalega reynslu og eftirmál hennar. Lífsvilji Þegar Maryam Khodayar fluttist til íslands vöktu hinar líflegu jólaskreytingar Islendinga athygli hennar og á síðasta ári festi hún dýrðina á filmu. í þessari bók birtist úrval þessara ljósmynda. í bókinni er sleginn einlægur tónn, en glettinn - aldrei væminn og hvergi teygður út í grín. Ljóðin bera vott unt hógværa stillingu sem nútíminn fer oft varhluta af. Icelandic Folktales Myndaþjóðsögur Gylfa Gíslasonar eru lítil listaverk þar sem þekktum þjóðsögum er breytt í myndasögur. Skemmtilegar sögur og frábært myndefni hrífa unga sem aldna. Textinn í þessari útgáfu er á ensku. Mál og mynd Bræðraborgarstíg 9 • 101 Reykjavík Sími 552 8866 • 552 8870 www. malogmynd. is b

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.