Fréttablaðið - 13.12.2001, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 13.12.2001, Blaðsíða 16
16 (-HFRffHPABLABIÐ !OOÐ: desembetaOORUUMMTUDAGUR HÁSKÓLABÍÓ HAGATORGI, SÍMI 530 1919 Þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 3, 6 og 9 [ BROTH ERHOOD OF WOLF kl.1(>l Sýnd ki. 8 og 10 [elling kl. 4 Og 6 f |the others kl. 6 Og 81 Imávahlátur ld4og6l SmRRHKlBIO II ö #“ Kt' 5.30, 8 og 1Q.3o| jJOE PIRT Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 Og 10.10 kl. 4, 6 og 10 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Vit 307 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 SKðÍALÍF m/ísLtal ITHE HOLE kL5A5.8 og 10.15 HfjH jCORKY ROMANO kl4og6 □auolby /DD/ Jf±x SÍMI564 oooo www.smarablo.is [TRAINING DAY kL 8 og 10.30 jB |THE OTHERS IdaogllUQ [F.'TI Lægsta verð frá 1*990 kr. ,7 '***>*. FRÉTTIR AF FÓLKI ALVðRU Bufuhreinsivólar Vsrð aðeins kr. 22.000,- ÍtlNPIÁYWNUÍIfltffl | HarrtrahiiO 17 [ llmlðMOOH i Lægsta verð frá27.995 kr. Söngvarinn Brian Harvey, sem einhverjir muna kannski eftir úr strákasveitinni East 17, er nú að jafna sig á spítala eftir að ráðist var á hann fyrir utan nætur- klúbb í Notting- ham. Pilturinn var á leið út úr klúbbnum í fylgd með tveimur 18 ára stúlkum þeg- ar einhver réðst að honum og sló hann í höfuðið með því sem talið er hafa verið exi. Harvey þurfti að fara í uppskurð á höfði og er líðan hans eftir því. Paul McCartney tileinkaði vini sínum George Harrison tvö lög á sérstökum tónleikum sem haldnir voru í nafni Nóbelsverð- launanna í Osló. Þetta er í fyrsta \ skiptið sem McCartney kem- ur fram eftir dauða Harrisons. í viðtali við norsku sjón- varpsstöðina NRK greindi hann frá því að síðasta skiptið sem þeir hittust, örfáum vikum fyrir dauða hans, hafi þeir hald- ist í hendur í rúmar tvær klukkustundir. Plötufyrirtæki Harrisons, EMI, hefur nú látið undan þrýstingi fjölmiðla og ætla sér að endurútgefa smá- skífulagið „My Sweet Lord“ á næstunni. Andrea Corr, söngkona systk- inahljómsveitarinnar The Corrs, kom öllum á óvörum þeg- ar hún mælti með því í viðtali við MTV sjón- varpsstöðina að kannabis verði gert löglegt. Hún sagði það enn ósannað að mari- juana-reykingar skaði fólk, og að þeim fylgi ekki ofbeldi eins og við neyslu áfengis. Samtök for- eldra í írlandi hafa gefið út til- kynningu þar sem þau fordæma orð stúlkunnar, og saka hana um að gefa krökkum þau skilaboð að marijuana reykingar séu í lagi. HAM Meginhluti myndarinnar var unninn þegar sveitin reis upp frá dauðum I þrjá daga I sumar. HAM-agangur í bíó Margir halda því fram að Ham hafi verið magnaðasta rokkhljómsveit sem Islendingar hafa alið af sér. Hinir sem eru enn ekki sannfærðir geta skellt sér á kvikmyndina „Lifandi dauðir“ sem frumsýnd er í Háskólabíói í dag. kvikmynd Það er vel við hæfi að Þorgeir Guðmundsson kvik- myndagerðarmaður, eða Toggi eins og hann er kallaður, sé að gera mynd um hina goðsagna- kenndu sveit Ham. Hans fyrstu kynni við liðsmenn hennar áttu sér stað áður en sveitin var stofnuð. Þá vann hann við upp- setningu girðinga ásamt Birni Blöndal bassaleikara og Ævari ísberg fyrsta trommara sveitar- innar. Einn góðan veðurdag reddaði hann frænda sínum, sem nýlega var fluttur í bæinn frá ísafirði , plássi í girðingar- hópnum. Þessi frændi er Sigur- jón Kjartansson, og það var þarna sem grunnur Ham var lagður. „Ég er búinn að vera basla við að hljóðsetja myndina núna í alla nótt;“ segir Toggi hress í bragði, líklegast með svefn- galsa. „Við eigum bara eftir að fara í prufu upp í Háskólabíó og athuga hvort það sé ekki hægt að koma hljóðstyrknum upp í 11, ef það hljómar vel er þetta kom- ið!“ Myndin er rokksöguleg kvikmynd, þar sem farið er yfir sögu sveitarinnar með tilheyr- andi myndbrotum og viðtölum. Hinir og þessir aðilar sem komu að sögu Ham á einn eða annan hátt rifja upp rokksögur sínar, þar má m.a. nefna Dr.Gunna, Árna Matt, Jón Gnarr, Óskar Guðjónsson, Margréti Vihjálms- dóttur og Björk. Toggi safnaði svo saman öllu myndefni sem til var og styðst m.a. við brot úr myndinni Ham í Reykjavík sem gefin var út á myndbandsspólu fyrir 8 árum síðan. Eitthvað er um áður óséð myndskeið, þ.á.m. myndband við „Trúboðasleikjar- ann“ sem Ríkissjónvarpið fram- leiddi, en bannaði svo. Meginhluti myndarinnar var unninn í sumar þegar sveitin reis upp frá dauðum til þess að hita upp fyrir Rammstein og hélt í leiðinni tvenna tónleika á Gauknum. Á þeim þremur dög- um sem sveitin lifði í dauða sín- um, lék hún líklegast fyrir þre- falt fleiri en hún gerði á árunum sem hún lifði. „Það er eins og goðsögnin um þá hafi magnað þá upp. Fólk sem missti af þeim greip tækifærið til þess að upp- lifa þá á þessum „kombakk" tón- leikum. Þeir voru aldrei betri að mínu mati en akkúrat þarna, þeir höfðu aldrei áður verið svona rosalega vel æfðir. Þeir pössuðu líka mikið upp á að spila lögin ekki of hratt, eins og gerð- ist stundum í hamagangnum i gamla daga.“ Myndin er jólamynd Fil- mundar og verður sýnd á meðan fólk streymir á hana. „Ég vil bara hvetja alla til þess að mæta strax og „headbanga" í bíó, ann- að er ekki rokk!“ biggi@frettabladíd.is Ekki láta bílinn fara í jólaköttinn i Eigum fyrirliggjandi mikið úrval af varahlutum í sjálfskiptingar frá Transtar Einnig eigum við á lagar og útvegum uppgerða öxla og stýrismaskínur í flestar gerðir framdrifsbíla frá Tangarhöfða 2 • 110 Rvk. sími 567-1650 • fax 567-2922 www.bilabudrabba.is Opnunartími: 08:30 - 18:00 Opið á laugardögum til jóla frá kl. 10 - 14 .: /, Við tnlnnum á Lnhegurd sjálfskiptingnbietiefni sem mselt er invð uf hnndelðendum sjðtfkiptinga um nllan tieim, Lubcgard Inctiefnin stnyrja ventlubox, vcrja gegn oftiitnun sjálfsklptivökva og eru cin áhrifaríkasta Ibrvörn gcgn lciðinlcgum njálfskiptingarvandumátum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.