Fréttablaðið - 19.12.2001, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 19.12.2001, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 19. desember 2001 FRETTABLAÐIÐ 9 Síbrotamaður með sígarettukveikjara: Dæmdur fyrir ógn með eftirlíkingu AEG MEC P/oneer nordÍCQ ;3 Packard Beii SHARP BEKQ TEFAL PÓMSMÁL Maður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa ógnað dyraverði á veitingahúsi með eftirlíkingu af skammbyssu. Atburðurinn varð á gamlársdag í fyrra. Manninum, sem er á fimm- tugsaldri, hafði verið meinað að- gangur að veitingastaðnum og lík- aði það illa. Dómarinn segir eftirlíkinguna hafa verið svo raunverulega að dyraverðinum hafi mátt sér vera ógnað. HÉRAÐS- DÓMUR Maður með brotaferil sem nær aftur til ársins 1974 var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að ógna dyraverði. Sakaferill mannsins er langur og fjölskrúðugur en fyrsta fang- elsidóminn fékk hann árið 1974. Byssan, sem reyndar var vind- lingakveikjari, var gerð upptæk. ■ Átök um fjármál Verkalýðsfélags Akraness: Öpinber rannsókn bara sjónarspil vinnumarkaður „Þetta er bara sjónarspil og ég á eftir að sjá þau senda þetta“, segir Vilhjálmur Birgisson, stjórnarmaður í Verka- lýðsfélagi Akraness um að óskað verði eftir opinberri rannsókn á meðferð fjármuna félagsins. „Op- inber rannsókn tekur ekki á þess- um þáttum sem ég er að gagnrýna. Félagið hefur orðið af þvílíkum fjármunum vegna vanrækslu. Menn hafa einhvern tíma verið lát- ið fara fyrir minna en það að ekki sé hirt um útistandandi skuldir upp á fimm milljónir." Vilhjálmur segir félagið hafa orðið af fjármunum upp á 20 til 30 milljónir króna vegna vanrækslu stjórnenda á undanförnum árum. Hann segir að útistandandi skuldir og auglýsingar hafi ekki verið inn- heimtar, háar upphæðir geymdar á reikningum sem báru alltof lága vexti, orlofsgreiðslur greiddar for- manni án heimildar stjórnar og að hluti bókhalds hafi ekki verið end- urskoðaður. Þá hafi húsnæði fé- lagsins verið leigt bænum og fé- lagið neyðst til að kaupa nýtt hús- næði fyrir starfsemi sína. ■ MEÐ BJÓR ( HENDI Karl í góðum gír á hóteli í bænum Stainforth i Bretlandi þar sem hann var að kynna skýrslu þar sem kemur fram að enga bari er að finna í helmingi allra breskra þorpa. För Karls Bretaprins til Lettlands: Fallið frá ákærum gegn lettnesku stúlkunni bretland.ap Fallið hefur verið frá ákærum á hendur 16 ára gamalli lettneskri stúlku sem sló til Karls Bretaprins með nellikum í síðasta mánuði. Sagðist hún hafa verið að mótmæla stríðinu í Afganistan. Ákveðið var að falla frá ákærun- um eftir að stúlkan skrifaði afsök- unarbeiðni til Karls þar sem hún harmaði það sem gerst hafði. „Hún er ekki á sakaskrá, hún er góður nemandi og hún hefur beðist afsökunar á því sem hún gerði,“ sagði talsmaður hennar. Stúlkan er þó ekki laus allra mála því ungmennadómstóll í heimabæ hennar getur enn kært hana fyrir athæfið. ■ Gefið heimilinu <**< f |d. 9'2 jólaqjöf frá ORMSSON AEG SHARP 14.900 AEG Sú allra hljóðlátasta, meö túrbó þurrkun...og 74.900 frá AEG, að sjálfsögðu. OIYMFUS 13.900 hvottavél frá AEG ...hvað annað? o9.900 5 kg. 1000 sn. Stór hurð. OUTMPUS I gg| ■ A ? C-860, ódýra stafræna myndavélin sem sparar j.f. filmukostnaðinn. Þegar fegurð, stíll og gæði sameinast Fyrir þá sem kjósa filmuvélar er eins gott að velja það besta frá OLYMPUS Samanstendur af DVD spilara, útvarpi og digital magnara Verö frá 5.990 PlfO/ieer sound. vis/on.sou/ MS-11 eru hljómtæki sem hafa vakið athygli fyrir það að uppfylla helstu óskir þeirra sem eru að leita að hljómgæðum ásamt fallegri og stílhreinni hönnun. httpV/www. lon*er*ur.com * 76.900 NSDV-55 - Spilar alla diska: CD - CDR - CDWR - DVD * Magnari 5x40W RMS * 1x50 d)upbassl * DTS Dfgital Surround 4 Dolby digital 5.1 útg. 4 Meiri tengimöguleikar Pioneer httpj/www. i lonoor-eur.com te 139.900 Opið miðvikudag og fimmtudag ki. 9-21, föstudag kl. 9-22, laugardag kl. 10-22 Þorláksmessu kl. 10-23, Aðfangadag kl. 9-12 BRÆÐURNIR ORMSSON JÓLAGJAFIR Lágmúla 8 • Sími 530 2800 AEG MEC Pioneer nordlCa -T Packard Beii SHARP BEKQ TEFAL Amerísk júlatré Margir litir Margar gerðir Margar stærðir Glæsileg Landsins mesta úrvai af jólatrjám Bíldshöfða 18, 110 Reykjavík, sími: 587-1777 ------ nnkaupin i Islandsbanka — og þú ræður hvað gjafirnar kosta! Nú getur þú gert öll þín jólainnkaup á einum stað og komid þeim sem þér þykir vænt um skemmtilega á óvart med nýstárlegri gjöf frá íslandsbanka. Gjöfina færdu í fallegri gjafaöskju. Gefdu gjöf sem vex! ik •m, Jk Jmu* yt Islandsbanki — þar sem gjafirnar vaxa! ISLAN DSBAN Kl

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.