Fréttablaðið - 19.12.2001, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 19.12.2001, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 19. desember 2001 FRÉTTABLAÐIÐ New York: Tyson í ryskingum fyrir utan næturklúbb hnefaleikar Darrow Soll, lögfræð- ingur Mike Tyson, hefur haft nóg að gera á þessu ári. Nú hefur lítt þekktur hnefaleikamaður, Mitchell Rose að nafni, sakað hann um að hafa slegið sig niður fyrir utan næturklúbb í New York á sunnudagsmorgun, en fyrr á þessu ári var hann tvisvar sakað- ur um nauðgun. Annað málið var fellt niður, en enn er verið að rannsaka hitt. Soll sagði að engar sannanir væru fyrir því að Tyson hefði slegið Rose niður. Öryggisverðir Tyson og dyraverðir staðarins hefðu beðið Rose að fara út af staðnum, en hann hefði beðið eftir Tyson fyrir utan staðinn og svívirt hann og tvær konur sem voru með honum, þegar þau fóru út. Vinir Tyson sögðu lögreglu að hann hefði ekki ráðist á Rose, heldur bara sagt honum til syndanna. Rose segir hins vegar að Tyson hefði ráðist á sig. Lö'jreglan hefur enn ekki yfirheyrt Tyson vegna málsins. Tyson á að berjast við Lennox Lewis í apríl á næsta ári og því eins gott fyrir kappann að halda sig á mottunni. Rose á ekki beint MIKE TYSON Vinir Tyson segja hann ekki hafa ráðist á Rose. glæstan feril að baki sem hnefa- leikamaður. Hann sigraði aðeins tvo af ellefu bardögum sínum og hefur ekki barist síðan 1998. ■ HEITSTEINANUDD spennandi nýjung - tilvalið í gjafakort GYÐJAN s N Y R T I Skipholti 50 d ■ S T O F A sími 553 5044 rnmmmmmmmi. Sími 510 1700 • Netfang www.vr.is Verzlunarmannafélag Reykjavíkur mmmmmmmmmmmm r' JGIY \J\J i') j Ó n u \) d j j JU H 0 0 k k u f Troðfull búð af jólagjöfui fyrir kylfinginn r*\ pl Mikið úrval af stökum kylfum, byrjendasettum, golfpokum, fatnaði og skemmtilegum gjafavörum. Ekki íærri en 7 tegundir af kerrum til að velja úr. BRILLIANT TRULOFUNARHRINGAR ÍD BRILLIANT SMÁRALIND S: 564-4120 ^jjjj J yujjyi Dpjiujjiiriíjjjj ji/liu tiuíjij JU- Jii 22. uy 22. ika. 21. lti-2'J uj 24. 2-ja. 21. It>-U l/i/iiJujj J jJ-\ Yzj /\ij£>iij/ijrijijjj 3 Qi&í/jJJj [Aú jÍj;jJíjIííjIiíj) £>ÍJJii 333 2333 ÍAJJllttÚ JJJÍÍUJJJJ örþylgjun Aleins i SffF? diskúr 9r ilíer@ltt- n LJ fj Auðhr§kky i, Képavefyr §, i§4 i§§@ = www,§rein@,is Ný bók eftir Ólaf Hatik Símonarson Fáir höfundar hafa skemrnt íslenskum bömum og unglingum betur en Ólafur Haukur á síðustu áratugum. Þessi bók er í senn organdi fyndin og raunsönn lýsing á samskiptum fólks í nánu sambýli. Frábær bók. „Hafi fullorðið fólk gaman af bókum fyrir börn eru þær góðar. Það á svo sannarlega við um Fólkið í blokkinni." Siguröur Hclgason, Mbl. Mál og mynd Bræðraborgarstíg 9 »101 Reykjavik

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.