Fréttablaðið - 19.12.2001, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 19.12.2001, Blaðsíða 14
Nánari upplysingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is BOWYER Fjölskylda fórnarlambs líkamsárásarinnar í janúar hefur ákveðið að höfða einkamál gegn Lee Bowyer og Jonathan Woodgate. dómstóla því fjölskylda Najeib hefur ákveðið að höfða einkamál gegn þeim. Lögfræðingur fjöl- skyldunnar, sagði að réttlætinu hefði ekki verið fullnægt í síðustu viku, en auk þess að höfða einka- mál gegn leikmönnunum tveimur verður einnig höfðað mál gegn þremur öðrum mönnum sem og knattspyrnufélaginu Leeds. ■ BESTI KNATTSPYRNU- MAÐUR HEIMS? FRÉTTABLAÐIÐ 19. desember 2001 MIÐVIKUDAGUR Parma: Túrbínu- þjónusta Vagnhöfði 27 • 110 Reykjavik Sími: 577 4500 velaland@velaland. is Passarella rekinn eftir 5 tapleiki fótbolti Daniel Passarella, fyrr- verandi landsliðsþjálfari Argent- ínu, hefur verið rekinn frá Parma, en liðið hefur tap- aði fimm leikjum í röð og situr í næstneðsta sæti ítölsku deildarinn- r. sutt caman Passarella tók Passarella stjórn- Vlð af Renzo UllVl- aði Parma í rúm- eri í nóvember og an mánuð. hefur aðeins tek- ist að stýra liðinu til sigurs í Evrópuleikjum og leikjum í ítalska bikarnum. Fimm af tapleikjunum voru gegn Juventus, Parma og AC Milan, en 4-1 tap gegn Atlanta fyllti mælinn. Frá því Parma komst upp í efstu deild á Ítalíu hefur það aldrei lent neðar en í 7. sæti. Nevio Scala og Arrigo Sacchi, fyrrum þjálfarar liðsins, eru nú orðaðir við fram- kvæmdastjórastöðuna. ■ Austurríki: Maier byrjaður að æfa Bowyer á sölulista Skíði Austurríski skíða- kappinn Hermann Maier er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa slasast al- varlega í vélhjólaslysi í ágúst, en um tíma var óttast að taka þyrfti ann- an fótinn af honum. Maier hóf æfingar á gönguskíðum um helg- ina og stóð fyrsta æfing- in í klukkustund. Hann æfði síðan aftur á mánu- daginn og í gær, en meg- ináherslan er lögð á að styrkja vinstri fótinn. Enn er óvíst hvort Maier geti tekið þátt í vetrarólympíu HERMINATOR leikunum í Salt Lak, en talið er að hann geti farið að renna sér niður skíðabrekkur eftir jóla- frí. Austurríkismaður- inn, sem hefur viður- nefnið „Herminator", er annálaður keppnismað- ur og mikið hörkutól. Á vetrarólympíuleikunum í Nagano 1998 féll hann illa í brunkeppninni, en stóð upp nánast ómeidd- ur. Nokkrum dögum síðar varð hann Ólymp- íumeistari í risastór- svigi og stórsvigi. ■ fótbolti Lee Bowyer hefur verið settur á sölulista hjá Leeds eftir að hafa neitað að borga 12 millj- óna króna sekt fyrir að vera undir áhrifum áfengis á almannafæri í janúar þegar félagar hans réðust á Safraz Najeib í miðborg Leeds. Bowyer var sýknaður í málinu, en Leeds sektaði hann samt sem áður fyrir að hafa verið drukkinn. Þessu vill Bowyer ekki una og því hefur félagið ákveðið að setja hann á sölulista. Bowyer er 24 ára gamall og gekk til liðs við Leeds frá Charlton árið 1996, en þá kost- aði hann 2,6 milljónir punda. Hann hefur leikið 239 leiki fyrir Leeds og skorað 34 mörk. Jonathan Woodgate, sem var dæmdur til að sæta 100 klukku- stunda samfélagsþjónustu vegna líkamsárásarinnar, féllst hins vegar á að borga Leeds sektina, en í hans tilfelli nemur hún tvegg- ja mánaða launum. Svo kann að vera að Bowyer og Woodgat þurfi aftur að fara fyrir Eyjólfur langbestur mtm* „Eyjólfur Sverrisson er langbesti knatt- spyrnumaður heims. Rétt á eftir honum koma Heiðar Helguson, Hermann Hreið- arsson og Eiður Smári Cuðjohnsen. Svo má ekki gleyma því að það er bara til einn Rikki Daða." VILHELM ANTON JÓNSSON söngvari 200.000 Naglbíta og einn af um- sjónarmönnum sjónvarpsþáttarins At. Enska úrvalsdeildin: Newcastle í toppsætið FÓTBOLTI Newcastle komst í topp- sæti ensku úrvalsdeildarinnar þeg- ar liðið lagði Arsenal með þremur mörkum gegn einu á útivelli í gær. Heimamenn byrjuðu betur og skor- aði franski miðvallarleikmaðurinn Robert Pires strax á 20. mínútu. Ray Parlour fékk að líta sitt annað gula spjald í leiknum þegar þrjár mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Manni færri hélt Arsenal áfram að sækja en þvert gegn gangi leiksins jafnaði Andrew O’Brian leikinn fyrir Newcastle, með góðum skalla úr horni. Craig Bellamy fékk einnig HART BARIST Það var hart barist í Lundúnum í gær þeg- ar Arsenal og Newcastle áttust við. Tveir leikmenn fengu að líta rauða spjaldið. að líta sitt annað gula spjald á 70. mínútu og því jafnt í báðum liðum. Þegar fimm mínútur voru til leiks- loka braut Sol Campell á Laurent Robert, sem var kominn einn í gegn, og dæmd var vítaspyrna sem gamla brýnið Alan Shearar skoraði úr. Laurent Robert gulltryggði sig- ur Newcastle þegar hann slapp einn inn fyrir. Newcastle og Liverpool eru jöfn með 33 stig en liðið úr Bítlaborginni á leik til góða. ■ Leeds: VELALAIMD UÉLASALA • TÚRBÍNUR VARAHLUTIR • VIÐGERÐIR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.