Fréttablaðið - 11.02.2002, Side 11

Fréttablaðið - 11.02.2002, Side 11
MÁNUDAGUR 14. janúar 2002 Deilur í Verkalýðsfélagi Akraness: Stjórn situr verkalýðsfélag Stjórn Verkalýðsfé- lags Akraness fékk á sig vantraust- stillögu á framhaldsaðalfundi fé- lagsins um miðjan desember. Hún hyggst þó ekki segja af sér. „Þetta er brot á öllum venjulegum félags- reglum þegar um er að ræða að stjórn fái vantraust á sig vegna lé- legrar meðferðar á fjármunum fé- lagsins," segir Sigurður H. Einars- son stjórnarmaður í félaginu. Á að- alfundi og framhaldsaðalfundi var, að sögn hans, rætt um fjárreiður fé- lagsins í 9 klukkustundir og van- trauststillagan var niðurstaða um- ræðnanna. Ekkert I lögum félagsins skyldar stjórnina til að segja af sér. Vantrauststillagan var samþykkt með 30 atkvæðum, sem var um helmingur fundarmanna. í vantrausti „Það var mjög óljóst á fundinum að hverjum þetta vantraust beinist. Það var ekki flutt á nöfn og ekki heldur á alla stjórnina heldur á meirihluta stjórnar óskilgreint,“ segir Hervar Gunnarsson formað- ur Verkalýðsfélags Akraness. Her- var bendir á að engar kosningar í stjórn félagsins eða deilda þess fari fram á aðalfundi og því hafi aðal- fundur tæplega vald til að krefjast afsagnar stjórnar. Hervar segir að öll gögn um fjármál félagsins liggi fyrir og menn geti skoðað þau. Hins vegar hefur því verið hafnað að afhenda stjórnarmanni gögnin og hefur hann höfðað dómsmál vegna þess. Bókahald félagsins hefur verið sent ríkissaksóknara til athugunar. ■ Ekki sagt frá brotlegum tryggingafélögum: Beðið um upplýsingar úrskurðarnefnd Blaðið hefur form- lega beðið um upplýsingar um hvaða tryggingafélög koma fyrir í úrskurðum Úrskurðarnefndar vá- tryggingamála. Fram kom í frétt í blaðinu í gær að úrskurðað hefur verið gegn tryggingafélögum í að jafnaði 100 málum á ári frá stofnun nefndarinnar árið 1994. Neytendur sem telja á sig hallað í viðskiptum við tryggingafélög geta skotið mál- um sínum þangað. Nefndin er með- al annars skipuð fulltrúa frá Neyt- endasamtökunum. Jóhannes Gunn- arsson, formaður samtakanna, sagði að vitneskja um hvaða trygg- ingafélög kæmu fyrir í úrskurðun- um myndi hugsanlega bæta stöðu neytenda. ■ SJÓVÁ-ALMENNAR Eitt þeirra félaga sem væntanlega hefur verið úrskurðað gegn. ALLT NÝJAR VORURI Pantið nýja listann: 5 88 44 22 RCWELLS www.hm.is TÍSKA • GÆÐI • BETRA VERÐ l'fey/p&aau, Kaupþings-fyrir Þína hö Má bjóða þér hærri laun og frí allt árið? KAUPÞING www.kaupthing.is Með þátttöku í viðbótarlífeyrissparnaði geturðu búið svo um hnútana að laun þín hækki um 31% við starfslok í stað þess að lækka um 45% eins og nú er því miður algeng staðreynd. Tíminn er dýrmætur. Því fyrr sem þú byrjar, því lengri tíma hefur þú til að ávaxta peninginn og nýtur þannig ávöxtunar á ávöxtun ofan. Þess vegna borgar sig að ganga frá viðbótarsparnaði frekar fyrr en seinna. Kaupþing býður persónulega ráðgjöf um skipulag lífeyris- sparnaðar, úrval lífeyrissjóða og ávöxtunarleiðir sérsniðnar að þínum þörfum. Hafðu samband við sérfræðinga okkar í síma 515 1500 eða líttu við í Ármúla 13a. Einnig getur þú fengið ráðgjafa heim þegar þér hentar.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.