Fréttablaðið - 13.02.2002, Qupperneq 17
MIÐVIKUDAGUR 13. febrúar 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
17
eæ m
Sýnd kl. 6.40 og 9 vit 341
jCENTER OF THE WORLD kl. 7 08 911:13
ÍMONSTER m/ísl. tal htiei
jHEARTS IN ATLANTIS kl-9[^Tsl
SAMBAHVELFINGIN í RÍÓ
Þúsundir manna þjöppuðu sér til að
horta á skrúðgöngur sambaskólanna.
Hér er einn sá vinsælasti Mangueira að
fara í gegn á mánudaginn.
sér meðfram götunni og uppi á
svölum til að fylgjast með. Mikil
spenna ríkir í loftinu, enda er
keppnin hörð. Dómnefndin til-
kynnir seinna í dag hvaða skóli
hlýtur sigur úr býtum. Þeir bestu
halda aftur skrúðgöngu á laugar-
daginn en hátíðin heldur áfram á
fullum gangi þar til í næstu viku.
Þá hægist á öllu og landið tekur á
sig sömu mynd og áður.
halldor@frettabladid.is
PRÚÐIR ÍTALIR
i Feneyjum stendur hátíðin yfir i viku.
Fjöldi ferðamanna flykkist til borgarinn-
ar. Þetta grímuklædda par var á röltinu
meðfram síkjunum um helgina.
AStefnumóti Undirtóna í kvöld
leika rokkhljómsveitirnar
Fídel, Náttfari og Ceres 4. Hér
eftir verða Stefnumótin haldin á
tveggja vikna fresti á miðviku-
dögum. Tónleikarnir hefjast kl.
21 og inngangseyrir er 500 kr.
sem fyrr. Eftir tvær vikur verð-
ur fókusinn lagður á raftónlistina
þegar tónlistarmennirnir Biogen,
Skurken/Prince Valium og Ein-
óma leika.
Naomi Campell hefur lögsótt
slúðurblaðið The Mirror fyr-
ir að „virða ekki trúnaðarétt"
sinn og fyrir að ryðjast inn á
einkalíf sitt. Fyrirsætan segir
blaðið hafa farið yfir strikið þeg-
ar það birti myndir af henni þar
KYLIE
Söngkonan búin á því eftir að hafa
reynt að leysa snúruflækjuna'í nokkrar
klukkustundir.
Kylie Minogue:
Hefur ekki
orku í
Bandaríkin
tónlist Söngkonan knáa Kylie
Minogue segist ekki vera viss um
að hún hafi orku til þess að brjóta
Bandaríkjamarkaðinn. Lag henn-
ar, „Can’t get you out of my head“,
er nú á topp 5 lista Billboards yfir
mest seldu smáskífunnar. Kylie
hefur ekki náð slíkum árangri í
Bandaríkjunum síðan lag hennar
„The Loco-motion“ sló þar í gegn
árið 1988.
Núna segir hún að það væri
henni ekki á móti skapi að vera
óþekkt í Bandaríkjunum. Hún
segist ekki nenna að útskýra fyrir
Kananum hvað hafi orðið um hana
á tíunda áratuginum bara út af því
að hann fylgist ekki með hvað ger-
ist í Evrópu. Þrátt fyrir það er hún
að leggja af stað í tónleikaferða-
lag og nýjasta breiðskífa hennar
„Fever" kemur út á Bandaríkja-
markað í lok febrúar. ■
sem hún sást yf-
irgefa AA-fund
sem hjálpar eit-
urlyfjafíklum að
berjast við fíkn
sína. Réttarhöld-
in standa nú yfir
og mætti stúlkan
í vitnastúkuna í
gær. Þar beindi hún einnig at-
hygli að fyrirsögn greinarinnar,
sem þýðist „súkkulaði hermað-
ur“, sem hún sagði votta að kyn-
þáttarfordómum og vera hönnuð
til þess að gera lítið úr sér. Blað-
ið heldur því þó fram að fyrir-
sögnin hafi átt að vitna í baráttu
fyrirsætunnar í þágu góðgerða-
mála.
DON T SAY A WORD
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15
[ÖUTCOLD kl. 6, 8 og loj
|LORD OFTHE RINGS kl. 4.45 OK 81
Sýnd kl. 5.30. 8 og 10.30
jORIGINAL SIN kL 5.45, 8 og 10.15 [
REGPBODinn
[j Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20
Ipiano TEACHER kl. 8 Og 10.301
[TuST VISITING kl. e. 8 og íoj
Ijalla JALLÁ kl. 6 og 8 i
[from HELL kl. 5.40 og 101
k i. J
DDDolby ' ]HS
Óskarsverðlaunin 2002:
Hringadróttinssaga
með 13 tilnefningar
kvikmyndir Fyrsta myndin í Lord
of the Rings þríleiknum, „The
Fellowship of the Ring“, fær flest-
ar tilnefningarnar til Óskarsverð-
launanna í ár eða 13 talsins. Dans
og söngvamyndin „Moulin Rouge“
og myndin „A Beautiful Mind“
með Russel Crowe í aðalhlutverki
fengu 8 tilnefningar hvor. Allar
myndirnar þrjár eru tilnefndar
sem besta myndin en í þeim
flokki keppa einnig myndirnar
„In the Bedroom" eftir leikstjór-
ann Todd Field og „Gosford park“
eftir leikstjórann Robert Altman.
Athygli vekur að ástralski leik-
stjórinn Baz Luhrman fékk ekki
tilnefningu fyrir mynd sína Moul-
in Rouge. Nicole Kidman var til-
nefnd fyrir hlutverk sitt í mynd-
inni en mótleikari hennar Ewan
McGregor varð ekki jafn heppinn.
Robert Altman fékk sína fimmtu
tilnefningu fyrir leikstjórn á ferli
sínum en mikla athygli vakti að
leikstjórinn David Lynch fékk til-
nefningu fyrir leikstjórn sína á
myndinni „Mulholland Drive“.
Það er samantekt úr vali 5500
manna faghóps úr kvikmyndaiðn-
aðinum sem ákveða hvaða myndir
LORD OF THE RINGS
Fékk 13 tilnefningar til Óskarsverðlauna i ár, m.a. sem besta myndin. Einnig fær lan
McKellen tilnefningu fyrir túlkun sinni á Gandalf og leikstjórinn Peter Jackson fyrir leikstjórn.
fá tilnefningu. Verðlaunaafhend-
ingin fer fram þann 24. mars í
nýju húsnæði verðlaunanna,
Kodak leikhúsinu. Grínleikkonan
Whoopi Goldberg verður kynnir
hátíðarinnar og er það í fjórða
skiptið sem hún tekur það verk-
efni að sér. ■
TILNEFNINGAR TIL OSKARSVERÐLAUNANNA 2002:
KARLLEIKARI f AÐALHLUTVERKI:
Russell Crowe - A Beautiful
Mind
Sean Penn - / am Sam
Will Smith - Ali
Denzel Washington - Train-
ing Day
Tom Wilkinson - In the
Bedroom
KARLLEIKARI f AUKAHLUTVERKI:
Jim Broadbent - Iris
Ethan Hawke - Training Day
Ben Kingsley - Sexy Beast
lan McKellen - Lord ofthe
Rings
Jon Voight - Ali
LEIKKONA f AÐALHLUT-
VERKI:
Halle Berry - Monster's Ball
Judi Dendí - Iris
Nicole Kidman - Moulin
Rouge
Sissy Spacek - In the
Bedroom
Renée Zellweger - Bridget's
Jones Diary
LEIKKONA f AUKAH LUTVERKI:
Jennifer Connelly - A Beauti-
ful Mind
Helen Mirren - Gosford Park
Maggie Smith - Gosford Park
Marisa Tomei - In the
Bedroom
Kate Winslet - Iris
BESTA TEIKNIMYNDIN:
Jimmy Neutron: Boy Genius
Monsters, Inc.
Shrek
LISTRÆN STJÓRNUN:
Amélie
Gosford Park
Harry Potter and the
Philosopher's Stone
The Lord of the Rings
Moulin Rouge
KVIKMYNDATAKA:
Amélie
Black Hawk Down
The Lord of the Rings
The Man Who Wasn’t There
Moulin Rouge
BÚNINCAHÖNNUN:
The Affair of the Necklace
Gosford Park
Harry Potter
The Lord of the Rings
LEIKSTJÓRN:
BESTA LAGIÐ:
Vanilla Sky -
Kate & Leopold - Sting /
„UntiT'
The Lord of the Rings - Enya
/ „May it Be"
Monsters, Inc. - Randy
Newman / „If I Didn't Have
You“
Pearl Harbor - Diane War-
ren / „There You'll Be“
Paul McCartney / „Vanilla Sky"
Ron Howard - A Beautiful
Mind
Ridley Scott - Black Hawk
Down
Robert Altman - Gosford Park
Peter Jackson - The Lord of
the Rings
David Lynch - Mulholland
Drive
KLIPPING:
A Beautiful Mind
Black Hawk Down
The Lord of the Rings
Memento
Moulin Rouge
BESTA ERLENDA MYNDIN:
Arnélie
Elling
Lagaan
No Man's Land
Son of the Bride
FÖRÐUN:
A Beautiful Mind
The Lord of the Rings
Moulin Rouge
BESTA MYNDIN:
A Beautiful Mind
Gosford Park
In the Bedroom
The Lord of the Rings
Moulin Rouge
TÆKNIBRELLUR:
A.I.
The Lord of the Rings
Pearl Harbor
HANDRIT (BYGGT Á ÖÐRU
VERKI):
A Beautifui Mind
Ghost World
In the Bedroom
The Lord of the Rings
Shrek
BESTA KVIKMYNDATÓNLISTIN:
John Williams - A.l.
James Horner - A Beautiful
Mind
John Williams - Harry Potter
Howard Shore - The Lord of
the Rings
HANDRIT:
Amélie
Gosford Park
Memento
Monster's Bail
The Royal Tenenbaums