Fréttablaðið - 19.02.2002, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 19.02.2002, Blaðsíða 1
THrAFLAGNIR ÍSLANÐS ehf. IjJ VERSLUN - HEiLDSALA ÖRYGGISKERFi TÖLVULAGNAVÖRUR VINNUSTAÐABÚNAÐUR Hamarshöfða 1 - Sími 511 1122 www.simnet.is/ris Ný Heimasíða FRÉTTABLAÐIÐ 35. tölublað - 2. árgangur _________________________________________Þverholti 9, 105 Reykjavík - sími 515 7500_____________________________________________________Þriðjudagurinn 19. febrúar 2002 Sigurvegarar kynntir prófkjör Talið verð- ur í prófkjöri Sam- fylkingarinnar í Reykjavík í dag. Stefnt er að því að úrslit liggi fyrir undir kvöldmat. Þá kemur í ljós hverjir munu skipa sæti flokksins á fram- boðslista Reykjavíkurlistans. Maður íslenzkur fundur Unnur Birna Karlsdóttir, sagnfræðingur, fjallar um samband þjóðernis og kynþáttar í Norræna húsinu í hádeginu. Fundurinn er hluti af hádegisfundaröð Sagnfræð- ingafélags íslands. Iveðrið i' pag REYKJAVÍK Austan átt 15-20 m/s og snjókoma þegar kemur fram á morguninn. Vægtfrost VINDUR ÚRKOMA HITI Isafjörður Q 13-18 Léttskýjað ^5 Akureyri Q 10-15 Léttskýjað Q 7 Egilsstaðir 10-15 Skýjað ^9 Vestmannaeyjar Q 18-23 Snjókoma ^3 ísland og Evrópa á þingi stjórnmál Steingrímur J. Sigfússon verður málshefjandi í utandag- skrárumræðu á Alþingi um stöðu íslands gagnvart Evrópu klukkan 13:30 í dag. Þar mun hann kref ja Halldór Ásgríinsson svara um þró- un tengsla Islands og Evrópu Hart barist í kvöld handbolti Þrír leikir verða í ESSO- deildinni í kvöld. Grótta/KR tekur á móti FH. Stjarnan sækir KA heim og Eyjamenn taka á móti ÍR-ingum. IKVÖLDIÐ í KVÖLDI~ Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára íbúar á höfuð- borgarsvæð- inu ■ dag? 60,8% Meðallestur 25 til 49 ára á þriðjudögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá október 2001 70.000 eintök 65% fólks ies blaðíð MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 25 TIL 80 ÁRA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I OKTÓBER 2001. Ránmorðingja leitað - fáar vísbendingar Fimmtíu og eins árs maður fannst í gærmorgun látinn á gangstétt við Víðimel. Myrtur á leið úr vinnu. Sleginn með hvössum hlut í höfuðið, rændur og skilinn eftir í blóði sínu í hörkufrosti. Morðinginn ófundinn og „málið erfitt,“ að sögn lögreglu. Ibúar urðu einskis varir. löcreclumál Kona á leið til vinnu sinnar gekk fram á illa leikið lík 51 árs gamals manns við Víðimel í Reykjavík, klukkan korter fyrir sex í gærmorgun. Ráðist hafði verið á manninn snemma um nótt- ______ ina þar sem hann var á leið heim úr vinnu og benda um- merki til að hann hafi verið barinn í höfuðið án þess að hann kæmi vörnum við og síðan skilinn eftir í blóði sínu í vetrarhörkunum. Veski mannsins fannst á staðnum, og að sögn lögreglu benda ummerki benda til að rótað hafi verið í því og e.t.v. tekin úr því verðmæti. Af miklum áverkum á höfði og andliti mannsins að dæma virðist sem hvössu höggvopni hafi verið beitt við árásina. Samkvæmt upplýsingum lög- reglu skildu vinnufélagar manns- ins við hann við Melatorg um klukkan 1:15 um nóttina. Þaðan var hann vanur að ganga heim til sín vestur á Grandaveg. Allt að fjórir og hálfur tími liðu því frá árásinni og þar til maðurinn fannst. „Það er svo mikið traðk þarna. Á þessu augna- bliki er málið erfitt," sagði hann um lík- urnar á því að málið upplýst- ist í bráð —+— VfSBENDING FUNDIN? Tæknimenn lögreglu fínkemdu vettvanginn við Víðimel. Ekki er hægt að ráða af ummerkjum á Víðimel hversu margir voru að verki þegar ráðist var á manninn sem fannst í gærmorgun. Hann virðist ekki hafa getað veitt árásarmanninum mótspyrnu. loka að fleiri en einn hafi staðið í um ellefu klukkustundir. Rann- Enn hefur enginn verið hand- tekinn vegna málsins og lögregla hefur við fáar vísbendingar að styðjast. „Það er ekki hægt að úti- NÁGRANNAR URÐU EINSKIS VARIR Lögregla gekk hús úr húsi og ræddi við íbúa á Víðimel og nágrenninu í leit að vísbendingum. að árásinni," sagði Hörður Jó- hannesson yfirlögregluþjónn. „Það er mikið traðk þarna. Á þessu augnabliki er málið erfitt,“ sagði hann um líkurnar á því að málið upplýstist í bráð. íbúar við Víðimel, sem Fréttablaðið ræddi við, höfðu ekki orðið varir við neitt óeðlilegt um nóttina. „Ég sef mjög laust og hefði örugglega vaknað við há- reysti í götunni," sagði kona sem býr í næsta nágrenni við morð- staðinn. Víðimel var lokað frá Hofs- vallagötu austur að Furumel allt frá klukkan sex í gærmorgun þar til um klukkan fimm síðdegis, eða sóknar- og tæknideild lögreglun- nar í Reykjavík vann þar að ná- kvæmri rannsókn á öllum um- merkjum. Hörður Jóhannesson, , sagði að ekki væri hægt að gefa upp að svo stöddu hvort vett- vangsrannsóknin hafi skilað ein- hverju sem varpað gæti ljósi á málið. Maðurinn sem ráðist var á var ókvæntur reglumaður, fimmtíu og eins árs að aldri. Ekki er hægt að greina frá nafni hans að svo stöddu. Lögregla óskar eftir að komast í samband við alla sem gefið gætu upplýsingar um málið. Nánar á bls. 2. oli@frettabladid.is Skyndifundur stjórnar Símans í gær um Góðráð: Óeðlileg leynd en upphæðir í lagi síminn Stjórn Simans ákvað í gær- kvöldi að gera ekki athugasemd við þá upphæð sem Friðriks Páls- son fékk, utan launa, frá Símanum fyrir sérfræðiþjónustu. Allir stjórnarmenn að Flosa Eiríkssyni undanskildum skrifuðu undir yfir- lýsingu þess efnis að þeim þætti miður að hafa ekki fengið upplýs- ingar um greiðslurnar en að heild- arfjárhæðin, 7,6 milljónir til Góð- ráðs, einkahlutafélags Friðriks, á síðasta ári væri í lagi. Friðrik sagði að mikill tími hafi farið vinnu við undirbúning einka- væðingu Símans þar með talin fundarhöld með fjárfestum. Hann hafi ávallt sent reikninga 11 «« fundinn, en hann hefur vegna vinnunnar í sam- áður kvartað undan því að gönguráðuneytið til yfir- "óM réttar boðleiðir innan fyrir- ferðar. Þaðan hafi reikn- M v JR tækisins séu ekki virtar. ingarnir borist borist Þór- mJJ' ~ J Meðal annars var það bók- arni V, Þórarinssyni, fyrr- að að hans beiðni á stjórn- um forstjóra Símans, til JyL y'U arfundi þann 25. júní 1999, greiðslu. Friðrik sagðist ' jm þegar nýr forstjóri var ráð- hafa tekið á bilinu 4.000 til inn, að honum þætti óeðli- 5.000 krónur fyrir hvern friðrik lcgt „hvernig ákvarðanir útseldan tíma á síðasta ári. pálsson um mannabreytingar og Samkvæmt því var um Mikil vinna vegna rekstur Landssímans eru rúmlega 1.100 klukku- einkavæðingar- teknar einhversstaðar í stundir að ræða, eða um innar- „reykfylltum bakherbergj- 140 daga, miðað við átta tíma um“, en ekki á vettvangi stjórnar vinnudag. Landssímans." Ekki náðist tal af Flosa eftir Nánar bis. 7 ~[þetta HELST I Heimsmarkaðsverð á bensíni hefur lækkað um 37% á einu ári. Á sama tíma hefur bensín- verð hér lækkað um 2%. bls. 2 —«— Oll bönd berast að dagföðurn- um í sakamáli vegna andláts níu mánaða drengs. bls. 4 Oskar Bergsson hefur dregið framboð sitt í skoðanakönnun framsóknarmanna til baka. bls. 9 —♦— Grænmeti á að lækka verulega í vikunni þegar afnám 30% verðtolls á fjölda grænmetisteg- unda skilar sér út í verðlagið. bls. 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.