Fréttablaðið - 19.02.2002, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 19.02.2002, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 19. febrúar 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 13 Björn Bjamason um þróunarsjóð tónlistariðnaðarins: Menningarlegt en ekki viðskiptalegt verkefni STIÓrnmÁL „Málið er ekki í hönd- unum á mér. Þetta er mál sem viðskipta- og iðnaðarráðherra hefur lagt fyrir ríkisstjórnina og hefur verið til meðferðar þar,“ segir Björn Bjarnason mennta- málaráðherra, spurður um af- drif frumvarps iðnaðarráðherra um þróunarsjóð tónlistariðnað- arins, sem sagt var frá í Frétta- blaðinu í gær. Björn staðfestir að skiptar skoðanir séu um hvort ráðuneyt- anna eigi að meðhöndla málið. „Þetta er efni sem er alveg sér- stakt og ekki mitt að leysa úr. Ef það er ágreiningur um hvar á að vista málið innan stjórnkerfisins þarf forsætisráðuneytið að úr- skurða um það. Ég tel að alls- staðar þar sem verið er að fjalla um ríkisstyrki til menningar til að auka samkeppnishæfi á al- þjóðlegum mörkuðum líti maður til þess að skilgreina verkefni sem menningar- en ekki við- skiptalegt verkefni. Það er verið að setja almennar reglur um að alþjóða viðskipti eigi að vera án ríkisstyrkja." í máli Valgerðar Sverrisdótt- ur viðskipta- og iðnaðarráðherra kom fram að tónlistargeirinn styðji það að málið sé á vegum hennar ráðuneytis. ■ MENNTAMÁLA- RÁÐHERRA Skilgreinum málið sem menningar- en ekki viðskipta- legt verkefni. INNLENT Kynntar voru breytingar á tollalögum á ríkisstjórnar- fundi í gærmorgun. í þeim felst að magntollur verði sveigjanlegri en áður, hann geti hlaupið á bil- inu 10% til 100%, með 10% milli- bili. í dag er einungis hægt að leggja hann á með 25% millibili. Breytingarnar eru hluti af tillög- um grænmetisnefndar. Sveigjan- legri magntollar eiga að þýða að auðveldara sé að tryggja að tollar séu hæfilega háir, ekki sé verið að oftolla, og innlend framleiðsla sé samkeppnisfær við þá er- lendu. Þessar breytingar eru hluti af tillögum grænmetis- nefndar sem kynntar voru í byrj- un febrúar. Einbýlishús Atvinnuhúsnæði stofuhúsnæði á efri hæð ásamt lager og stúdíóhúsnæði á neðri hæð. Húsnæðið er í útleigu að hluta. Mjög góð lán geta fylgt með. Skipti möguleg. Múlahverfi Um 230 fm gott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð sem hentar vel fyrir fjárfesta. Lang- tímaleiga. Áhv. góð langtímalán. Uppl. gefur Finnbogi. Skólavörðustígur Um 117 fm húsnæði í kjallara. Hentugttil að leigja út. Skipti möguleg. Áhv. 5 millj. Verð kr. 8,9 millj. Perlan Um er að ræða glæsilegt sérhæft at- vinnuhús. Henntar vel undir ferðaþjón- ustu, félagsheimili, veitingarekstur og samkvæmishús. Húsið er mjög vel byggt. Upplýsingar veitir Finnbogi. Vatnagarðar 945 fm atvinnuhúsnæði í þessu vinsæla hverfi, þar sem stutt er í inn og útflutn- ingsþjónustu. Húsnæðið skiptist í skrif- Skerjafjörður Um 118 fm timburhús á einni hæð með stækkunarmöguleika. Þrjú svefnherbergi og tvær stofur. Ákv. 6 milljónir húsbréf. Skipti á minni eign. Þingholtin Um 180 fm hús sem eru tvæ hæðir og ris. Sjarmerandi hús með timburinnvið- um. Stór lóð. Áhv. 6,5 millj. Verð kr. 26 millj. Gott einbýli óskast í Vesturbænum helst á einni hæð i skipt- um fyrir minni eign í Vesturbænum. Rað- og parhús Brautarholt Um 283 fm verslunarhúsnæði á jarð- hæð. Auk þess fylgir 150 fm geymslu- rými sem hægt er að leigja út. Er í út- leigu í dag. Asholt 103 fm „LÚXUS" íbúð á 7. hæð með miklu útsýni. Parket og korkur á gólfum, baðherbergi flisalagt beyki innréttingar A.T.H aðeins ein íbúð á hæð. Um 27 fm stæði í bílageymslu. Áhv. 4,2 millj. Fjögra herberg íbúð óskast á veðrbilinu kr. 12 til 15 millj. fyrir fólk með tvö börn. Lauganesvegur Um 102 fm íbúð á 3ju hæð. 3 herbergi og tvær stofur. Rúmgott eldhús. Áætlað er að laga hús að utan. Verð kr. 12,7 millj. Brunamat um 13,5 millj. Breiðholt Um 108 fm ibúð á 1. hæð með sólskála og sér afgirtri verönd. Parket og dúkar. Húsið er allt ný klætt að utan. Verð kr. 11,5 miil. Áhv. kr. 8 millj. 3ra herbergja 3ja herberja íbúð óskast í Reykjavík fyrir fjársterk samtök. Má kosta á bilinu kr. 12-15 millj. Stað- greiðsla í boði. Huldubraut Um 210 fm gott parhús með 4 svefn- hebergjum. Parket og flísar á gólfum. Innbyggður bílskúr og fallegt útsýni. Góðar stofur, rúmgott eldhús. Ákv. Byggingasjóður. Verð kr. 22 millj. 4 herbergja Seljahverfi Falleg 102 fm íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli. fbúðin er mikið uppgerð. Frábært útsýni, Sér bílastæði í lokaðri bíl- geymslu, Barnvænt umhverfi. Einkasala Áhv. 4,5 millj. Verð : 12,5 millj. Gott brunamat. Vesturbær - Meistaravellir Björt endaíbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi í Vesturbænum.Stofa með parketi, gengt út á suður svalir. Eldhús flísalagt með góðum uppgerðum innréttingum. Þvottahús innan íbúðar og í sameign. Áhv. 6,8 millj. Verð 12,2 millj. Austurberg 77 fm íbúð á jarðhæð, parket, flísar og góðir dúkar. Gengt út á rúmgóðan suður sólpall. Einkasala. Áhv. 4,0 millj. Verð 9,5 millj. Austurberg Rúmgóð 63 fm björt íbúð í kjallara. Tengt fyrir þvottavél á baði. Ákv. lifsj. 1,6 millj. Verð kr. 5,9 millj. Súluhólar Um 73 fm íbúð á 2. hæð í góðu húsi. Nýtt parket og góðar innréttingar. Verð kr. 9,5 millj. Áhv. 1,8 millj. Brunamat 9,8 millj. Laus fljótlega. Breiðavík Um 95 fm falleg nýleg íbðúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Smeklega innréttuð. Suður svalir. Ákv. 8,3 millj. húbréf. 2 herbergja 2ja herbergja íbúð óskast í Kópavogi fyr- ir ungt par með viðbótarlán. Heimar Um 62 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi Gengt upp stiga eða lyftu. Góð íbúð fyrir byrj- endur. Hentug fyrir viðbótarlán. Ferðaþjónusta Gistiþjónusta á Njáluslóð. Eign sem sker sig úr, þar sem allt yfir- bragð er í anda víkinganna. 175 fm þjón- ustuhús með matsal ásamt gistingu á efri hæð. Arinn og gott útsýni. Einnig 9 x heimilislegir gistiskálar/ sum- arhús í skógivöxnu landi. Gistirými sam- tals fyrir 50 manns . Ibúðarhús 110 fm sem er hæð, ris og kjallari. Eign í fullum rekstri. Frábærir mögluleikar fyrir hug- myndaríkt fólk í ferðaþjónustu. Góð langtímalán geta fylgt. Litil útborgun. Fyrirtæki Öflug sólbaðstofa Um er að ræða arðbær sólbaðstofa með nuddaðstöðu, gufubaði og verslunn. Hentugt fyrir samhenta fjölskyldu. SÍÐUMÚLI 2 - 2. HÆÐ sími 533 1313 - fron.ÍS Finnbogi Kristjánsson, lögg. fast. Kleppsvegur Lyftuhús. Um 77 fm vel um gengin íbúð á efstu- hæð í 8 hæða húsi. Parket og uppruna- legar innréttingar „einsog nýjar“. FRÓN ÞJÓNUSTA ALLA LEIÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.