Fréttablaðið - 20.02.2002, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 20.02.2002, Blaðsíða 16
 16 FRETTABLAÐIÐ 20. febrúar 2002 MIÐVIKUDACUR duets MAKIA RíttO ANtiRf KMUUMtK fAVt GIAMATt I HUIÝ t*Wt5 tiWYNÍTH PAITKOW s-corr «m.DMAN Sýnd kl. 7 og 9.15 IVANILLA SKY kL 7 og 930 [GEMSAR JjJggj Sýndkl. 4.45,7 og 9.15 iREClNA Íd5| Imávahlátur “-*! Iellinc kL 5 og lo| [MONSTER m/ísl tali kL 5 1111« smtiHHKSl{m ^0, / ÁLF ABAKK A Ir ss;,-' I ALFABAKKA 8. SIMI 587 8900 [SHALLÖW HAL kl. 5.40, 8 og 10.20 BEBflii#? •ilMI !>6.t 0000 vuuuw stníirnblo.ls www.samfilm.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30 vit mI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 vrr mi 4 mNiFNINOAR m ÓSKARSVIROLAUNA "■£&*.» pixAk • ]Ui _• • * . ._ - __ InONSTiRS, IN4 Kl. Í5H555.8 ogiaiO m/ens.tal Kl. 3.50 og 5.55 m/isLtal vn iib IVANILLA SKY H 8 og 10.3o | í',ITi jRECÍNA~ kL3.45 I [HÉARTS IN ATL... kl. 6, 8 og IO.20I I8*] [ATLANTIS m/ ísl. tali kL4 OCEAN’S ELEVEN kl. 8 og 10.10 j|^ [HARRYPOTTER m/lsLtali ÍdTj^ FRÉTTIR AF FÓLKI Fermingamyndatökur Fjölskylduljósmyndir Brúðkaupsmyndir Ljósmyndarinn Mjódd Sími: 557 9550 Þarabakka 3 i OldSfiice AFTF.R SHAVE Stoínui 1918 Rukarstohm Klapparstig Siatl 551 3010 Skipa- þjónusta VELALAND VÉLASALA • TÚRBÍWUR VARAHLUTIR • VIÐGERÐIR Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík Sfmi: 577 4500 velaland@velaland.is Bruce Willis hefur löngum hafnað því að leika í fjórðu Die Hard myndinni. í nýlegu við- tali segir hann að ástæðan sé sú að hann vilji ekki láta sér leiðast um of. Hann gæti auðveldlega sagt já við 20 milljón dollara laununum sem hann fær fyrir hverja mynd en meðan hann hafi ekki þeim mun meiri áhuga sjái hann ekki ástæðu til að nefna sig John McClane og segja jibbíkæjei þeg- ar hann skýtur einhvern eða sprengir í loft upp. Fyrsta myndin um Harry Pott- er er orðin næst vinsælasta mynd kvikmyndasögunnar. Hún hefur nú þénað meira en Star Wars:Episode 1 og er því komin yfir hana í vin- sældum. Harry hefur þénað 926 milljónir dollara (um 93 þúsund milljónir kr.) en á þó töluvert eftir í Titanic sem mokaði inn rúmlega 1800 milljón- um dollara (um 181 þúsund millj- ónir kr.) í heild. Titanic er því enn ósökkvanlegt hvað vinsældir varða. Leikstjórinn Michael Rymer segist ekki vera að reyna græða á dauða söngkonunnar Aaliyuh með því að hefja sýningar á myndinni „Queen of the Damned" aðeins sex mánuðum eft- ir dauða hennar. Söngkonan leikur vampíru í mynd- inni. Hún hafði næstum því lokið við hlutverk sitt þegar hún dó í flugslysi í ágúst í fyrra. Bróðir hennar var þá beðinn um að fylla í skarðið. Leikstjórinn segir að myndin sé markaðsett á sama hátt og hún hefði verið gerð ef söngkonan hefði lifað. Áhersla hefði alltaf verið lögð á hana þar sem hún sé stærsta nafnið í myndinni. Mynd- in er framhald myndarinnar „Interview with a Vampire". Tískuvika í London Tískuvikan í London hófst á sunnudaginn Þar kynna hönnuðir fatnað sinn fyrir kom andi haust og vetur. tíska Tískuvikan í London hófst á sunnudaginn og stendur yfir í sex daga. Hún var fyrst haldin 1993. Nú sýna þar hönnuðir frá ýmsum löndum og eru sýning- arnar rúmlega fimmtíu talsins á hinum ýmsu stöðum í miðborg London. Tískuvikan fór rólega af stað, enda sýna flestir stærstu hönn- uðanna ekki fyrr en um næstu helgi. Á sunnudaginn var það m.a. írinn Paul Costelloe, sem vakti athygli. Hann notaði loð- feldi og fjaðrir í sýningunni sinni og steytti þannig hnefa á móti dýraverndunarsinnum, sem hafa verið áberandi upp á síðkastið. Spánverjinn Amaya Arzuaga sýndi kvöldklæðnað með mjúk- um línum og var kvenleikinn í fyrirrúmi hjá honum, líkt og flestum öðrum. Jasper Conran sýndi' hinsvegar litríkan, ein- faldan klæðnað, og lék sér með andstæður efna. Sýning hans vakti athygli fyrir það hversu kynþokkafull og klæðileg fötin KIRKJUTÍSKA Brasilíubúinn Carlos Miele leigði kirkju fyrir tískusýninguna sfna. Fyrirsæturnar gengu fram og tilbaka um kirkjugólfið. Iðnaðurinn í kringum þær veltir 2000 milljörðum króna árlega og 270 þúsund manns hafa atvinnu sína af honum. ■ MIELE Rauður kjóll með kögri eftir Carlos Miele. eru. Bandaríski hönnuður- inn Ben de Lisi, sem legg- ur jafnan áherslu á glam- úr, notaði rósamynstur í sínum flíkum. ísblár litur var áberandi hjá honum og öðrum. Meðal þeirra sem sýna seinna í vikunni eru Julien Macdonald, Burberry, Paul Smith, Luella og Matthew Williams. Föt og efni eru sjöttu stærstu út- flutningsvörur Bretlands. DE LISl Silkikjóll með áprentuðu blómamynstri eftir Ben de Lisi. CONRAN Englendingurinn Jasper Conran sýndi einfaldan klæðnað.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.