Fréttablaðið - 20.02.2002, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 20.02.2002, Blaðsíða 8
8 FRÉTTABLAÐIÐ 20. febrúar 2002 M4ÐVIKUDACUR Milosevic spyr fyrsta vitni saksóknarans: Hörð orðaskipti um fjöldamorð Nýr formaður sam- keppnisráðs: Edrstín Þ. Flyg- enring tekur við SAMKEPPNISYFIRVÖLD Kirstíll Þ. Flygenring, hagfræðingur, hefur verið skipuð formaður samkeppnis- ráðs. Háskólaprófessorinn Brynjólfur Sigurðsson óskaði lausn- ar sem formaður ráðsins þegar hann varð starfandi forstjóri Happ- drættis Háskóla íslands. Þeir sem sitja í samkeppnisráði skulu vera óháðir samtökum og fyrirtækjum sem samkeppnislög taka til. Samkeppnisstofnun undirbýr mál sem lögð eru fyrir samkeppn- isráð. Ráðið á meðal annars að sjá til þess að farið sé að samkeppnis- lögum og framfylgja bannreglum laganna. ■ haac. ap Slobodan Milosevic fékk í gær tækifæri til þess að leggja spurningar fyrir fyrsta vitni ákærenda stríðsglæpadómstólsins í Haag. Spurningar hans reyndust vera hnitmiðaðar og gjörólíkar tiu klukkustunda langri opnunarræðu hans, þar sem farið var um víðan völl. Vitnið var Mehmet Bakali, al- banskur kosovobúi sem nú situr í stjórn héraðsins. í vitnisburði sín- um á mánudag sagðist Bakali hafa hitt Milosevic árið 1998. Hann hafi kvartað við hann út af því að serbneska lögreglan hafi myrt meira en fjörutíu manns úr sömu fjölskyldunni snemma árs 1998. Þá hafi hann fengið þetta svar frá Milosevic: „Við gáfum þeim tveggja stunda frest til þess að yfirgefa húsið.“ Bakali sagði greinilegt á öllu að Milosevic hafi verið fullkunnugt um þetta fjöl- damorð. Milosevic brást við í gær með því að spyrja Bakali hvort hann hafi vitað að „þeir vildu ekki gef- Einkavæðingarnefnd: Ætlar að sýna TDC tölurnar si'minn Einkavæðingarnefnd hefur ekki gefið upp á bátinn að samn- ingur náist við TDC um kaup á kjölfestuhlut Símans. Jón Sveins- son, varaformaður nefndarinnar, segir að fundur sé ráðgerður síðar í þessari viku eða þeirri næstu þar sem danska félagið fái að sjá tölu- legar upplýsingar um rekstur og efnahag Símans á síðasta ári. Hann segir að ekki verði um formlegan samningafund að ræða. Endurskoðaður ársreikn- ingur liggur ekki fyrir og því verður auk þess um bráðabirgða- tölur að ræða. „Þetta verður í raun kynning- arfundur. Að honum loknum er SfMINN Vonast er eftir þvi að ársreikningurinn glæði áhuga TDC. gert ráð fyrir að endanlegar ákvarðanir verði teknar um fram- haldið.“ Jón sagðist reikna með því að starfsmaður nefndarinnar ásamt öðrum frá Símanum færi til Danmerkur með upplýsingarnar í farteskinu. Síðasti eiginlegi samn- ingafundur við TDC var haldinn í London í janúarmánuði. Skömmu síðar lýsti forstjóri TDC því yfir að hann vildi ekki kaupa fyrir 10 milljarða sem samkvæmt ríkis- stjórn er lágmarksverð. „Það er ekkert á döfinni í því eins og staðan er,“ sagði Jón þeg- ar hann var spurður um hvort ein- hverjar viðræður væru ráðgerðar við aðra en Danana. ■ Gróðurmold 149 Græna þruman 9 olkSfftQuciI Pottatilboð Verð frá 199 Reykjavík sími 580 0500 Selfossi sími 480 0800 www.blomaval.is Veríð rottæk Nú er rétti tíminn til að umpotta MEHMET BAKALI Bakali var leiðtogi Kommúnistaflokksins í Kosovo síðustu árin sem Josip Broz Tito stjórnaði Júgóslavíu. ast upp og skutu á lögreglumenn." Hann spurði Bakali einnig hvort hann hafi vitað að „þeir sem komu út voru ekki drepnir." Bakali svaraði því til að honum væri ekki kunnugt um atburðinn í smáatriðum. Hins vegar sagði hann að konur og börn hafi verið á meðal þeirra sem létust. Saksóknarar dómstólsins munu á næstu mánuðum kalla hundruð vitna fyrir dómstólinn. Milosevic fær tækifæri til þess að spyrja öll vitnin að vild. ■ Dreymdi Davíð Oddsson Snorri Ásmundsson hefur stofnað stjórnmála- ílokkinn, Vinstri, hægri, snú. Hann segir mark- miðið að stjórna með hjartanu en ekki festa sig í klafa kerfisins. stjórnmál „Ég ætla mér að bjóða fram við borgarstjórnarkosningar í vor og er að vinna því að velja með mér á fólk á listann, „ segir Snorri Ásmundsson myndlistarmaður um „Ég er opinn í alla enda. Stefnur eru yf- irleitt fyrir fólki og ég mun áskilja mér all- an rétt til að skipta um skoðun ef svo ber undir. stofnun nýs stjórn- málaflokks sem ber heitið Vinstri, hægri, snú. Snorri segir að það sé ým- islegt sem hann vilji leggja áherslu á. „Meðal annars finnst mér að það þurfi að vinna í að gera miðborgina að fýsilegum kosti fyrir ferðamenn." hafa það fram yfir að Hann segist Björn og Ingibjörgu Sólrúnu vera ekki hefðbundinn kerfiskarl. „Ég get því tekið ákvarðanir með hjartanu og látið brjóstvitið ráða í stað þess að vera fastur í klafa kerfisins. Spillingarmál eru að tröllríða öllu í þjóðfélaginu og það veitir ekki af að fá ferskt blóð til að taka á því.“ Snorri segist ekki hafa verið virkur í stjórnmálum og að- spurður um hvað olli þessum skyndilega áhuga nú segir Snorri draum hafa ráðið því. „Mér fannst ég sitja og spjalla við Davíð Odds- son og vorum við að komast að ein- hverju samkomulagi. Það furðu- lega var að þegar ég vaknaði fór hugmyndin um framboð að gerjast í höfðinu á mér. Síðar um daginn las ég stjörnuspána mína og þar stóð að ég ætti eftir að taka fárán- lega ákvörðun og það myndi leiða gott af sér. Þá var ekki aftur snúið. Á þeirri stundu ýtti ég á enter og þar með var ég komin af stað.“ Snorri segist telja að ungt fólk muni fylkja sér að þessu framboði. Einkum verði það fyrrum flokks- systkini í Sjálfstæðisflokknum sem standa muni með honum. „Ég er op- inn í alla enda. Stefnur eru yfirleitt fyrir fólki og ég mun áskilja mér allan rétt til að skipta um skoðun ef svo ber undir. Það er sorglegt þeg- ar stjórnmálamenn eru að berjast við að halda í eitthvað sem þeir fyr- ir lifandi löngu vissu að var rangt. Aðeins vegna þess að þeir geta ekki viðurkennt að þeir vita betur“ Lögreglumanni dæmdar bætur: Varð fyrir árás fimmtán ára drengs dómsmál Héraðsdómur Reykja- víkur dæmdi íslenska ríkið til að greiða lögreglumanni 70.000 krónur í miskabætur vegna líkamsárásar sem hann varð fyrir í starfi. Atbui-ðurinn átti sér stað fyrir utan skemmti- staðinn Inferno í Kringl- unni haustið 1998. Lög- reglan var kvödd á stað- inn vegna óláta um 40 unglinga. Hún tók fimm manns inn í lögreglubíl Lögreglumaðurinn gekk að manninum, sem reyndi að flýja en féll. Lögreglumaðurinn náði hon- um því og handtók hann. Þegar hann var að hand- járna manninn vatt fimmtán ára drengur sér úr þvögunni, sem fylgd- ist með átökunum, og sparkaði í síðu lögreglu- mannsins. Lögreglumað- urinn var frá vinnu í sex daga. Samkvæmt lögum ber ríkissjóði að bæta HÉRAÐSDÓMUR REYKJAVÍKUR og hugðist færa þá niður Ríkið dæmt til að greíða lögreglumönnum lík- á lögreglustöð. Þeir veit- lögieglumanni 70 amstjón og munatjón tu mikla mótspyrnu og pusund kronur. gem þeir verga fyrjr f komust út tveir út úr bifreiðinni. starfi og því var ríkinu gert að Annar þeirra sem slapp út gekk að greiða lögreglumannirum 70.000 lögreglubílnum og kallaði ókvæð- krónur í miskabætur auk máls- isorð að lögreglumönnunum. kostnaðar. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.