Fréttablaðið - 11.04.2002, Page 8

Fréttablaðið - 11.04.2002, Page 8
Fyrirtæki til sölu, t.d.: • Veitinga- og skemmti- staður á Höfn í Hornafirði. Eigið húsnæði. • Heildverslun með vel þekkt matvæli. Framlegð 13MKR á ári og vaxandi. • Bílaverkstæði í Hafnar- firði. Gott húsnæði og vel tækjum búið. Mikið að gera. • Traust verktakafyrirtæki í jarðvinnu. 80 MKR árs- velta. Mjög góð verkefna- staða næstu tvö ár. • Lítil en vaxandi tísku- verslun í góðu hverfi. Þægilegur og öruggur rekstur með ágætan hagn- að. • Austurlenskur take-away matsölustaður á Akureyri. Ársvelta 18 MKR • Langar þig í eigin rekst- ur. Höfum til sölu nokkur lítil en góð fyrirtæki sem auðvelt er að byrja á. Jafn- vel auðveldara en þú held- ur. • Kristján IX í Grundarfirði. Vinsælasti veitinga- og skemmtistaðurinn á Snæfellsnesi. Ársvelta 20 MKR. • Veitinga- og skemmtis- taður á Höfn í Hornafirði. Eigið húsnæði. • Heildverslun með vel þekkt matvæli. Framlegð 13MKR á ári og vaxandi. • Bílaverkstæði í Hafnarfirði. Gott húsnæði og vel tækjum búið. Mikið að gera. • Traust verktakafyrirtæki í jarðvinnu. 80 MKR ársvelta. Mjög góð verk- efnastaða næstu tvö ár. • Lítil en vaxandi tísku- verslun í góðu hverfi. Þægilegur og öruggur rekstur með ágætan hagnað. • Austurlenskur take-away matsölustaður á Akureyri. Ársvelta 18 MKR. • Langar þig í eigin rek- stur. Höfum til sölu nokkur lítil en góð fyrirtæki sem auðvelt er að byrja á. Jafnvel auðveldara en þú heldur. Æ. • Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin) • Sími 533 4300 • Gsm 820 8658 FRETTABLAÐIÐ 11. apríl 2002 FIMMTUPAGUR Vonsvikinn samgönguráðherra: Saknar veru Reykvíkinga í Markaðsráði ferðaþjónustu FERÐflMÁL Sturla Böðvarsson sam- gönguráðherra segir ákvörðun Reykjavíkurborgar um að endur- nýja ekki samning um Markaðsráð ferðaþjónustunnar valda von- brigðum. Sturla vill að skoðuð verði frekar aðkoma sveitarfélag- anna að markaðsmálum ferða- þjónustunnar. Sturla sagði þetta á aðalfundi Samtaka ferðaþjónust- unnar á Akureyri í gær. Samgönguráðherra taldi að hraða bæri uppbyggingu vega- kerfisins, eins og væri skoðun að- STURLA BÖÐVARSSON Samgönguráðherra er vonsvikinn vegna ákvörðunar Reykjavík- urborgar um að end- urnýja ekki samning um Markaðsráð ferða- þjónustunnar. ila í ferðaþjónustu: „Ekki skal vanmeta, hvað þessi uppbygging skiptir fyrirtækin í ferðaþjónustunni miklu máli, og þá ekki síst fyrirtækin á höfuð- borgarsvæðinu. Að mínu mati undirstrikar þessi afstaða grein- arinnar hve hæpin, í raun og veru, sú umræða er að að etja sífellt saman sem andstæðum, hagsmun- um höfuðborgarinnar og lands- byggðarinnar, þegar verið er að útdeila vegafé. Þess vegna skiptir miklu máli að vinna með þeim hætti sem ég hef lagt áherslu á, að vinna eftir samræmdri samgöngu- áætlun fyrir landið allt vegna vega, flugvalla og hafna,“ sagði Sturla. ■ Hj úkrunargj ald mishátt: Osanngjarnt p að mati Grundar hjúkrunargjöld Hjúkrunarheim- ilið Sóltún fær um 17.000 krónur fyrir hvert pláss en Grund 10.800. Þetta er ósanngjarnt að mati Júlíusar Rafnssonar, fram- kvæmdastjóra Grundar. Hann segir verulegt tap hafa verið í fyrra og allt bendi til að svo verði áfram. Júlíus segir að ef Grund fengi þrjú þúsund í húsaleigu fyrir hvern sjúkling, eins og Sóltún, þá ykjust tekjurnar um 260 millj- ónir króna. ■ Sóknarfæri eru í fullvinnslu mjólkur Irski mjólkurframleidandinn Glambia foods Ltd. hefur aukið nýtingu mjólkurafurða með vinnslu próteina, sykra og efnasambanda sem notuð eru í ýmsum iðnaði. Sendinefnd héðan kynnti sér reksturinn ytra fyrir skömmu. landbúnaður Forsvarsmenn landbúnaðar sjá aukin sóknar- færi fyrir íslenskan mjólkuriðn- að með fullvinnslu mjólkuraf- urða. Horft er til vinnslu próteina úr mysu, sem annars er hellt. Vonast er til að hægt sé að draga úr að lífrænum efnum sé skilað aftur út í umhverfið í mjólkurvinnslu hér á landi, líkt og tekist hefur sums staðar er- lendis. Um miðjan síðasta mánuð fór sendinefnd til írlands til að kynna sér starfsemi írska mjólk- urrisans Glambia foods Ltd. „í raun má segja að samband hafi myndast þegar forsætis- nefndin fór þarna út og hitti for- svarsmenn Glambia sem er öfl- ugt mjólkurvinnslufyrirtæki sem teygir anga sína víða um Evrópu og til Bandaríkjanna. Þessir frændur okkar vilja veita okkur alla aðstoð til að fylgja í kjölfar þeirrar eigin þróunar, sem snýr að vinnslu heilsuafurða úr mjólkinni,“ sagði Guðni Ágústsson, landbúnaðarráð- herra. Að sögn Sveinbjörns Eyjólfs- sonar, aðstoðarmanns landbún- aðarráðherra, framleiðir Glambia prótein, sykrur og efna- sambönd úr mjólkinni. „Þeir hafa náð vel inn í iyfja-, mat- væla-, sælgætis- og annan iðnað með mikið unnar afurðir úr mjólk,“ sagði Sveinbjörn. „Og MJÓLKURVÖRUR Fjölmenn sendinefnd fulltrúa opinberra aðila auk fulltrúa landbúnaðarins kynntu sér vinnsluhætti mjólkur hjá írskum framleiðanda um miðjan síðasta mánuð. hjálmsson, framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkur- iðnaði, og Snorri Sigurðsson, frá Landssambandi kúabænda. „Nefndinni er ætlað að taka sam- an helstu niðurstöður og meta tækifærin sem við höfum í þessu samstarfi. Svo eigum við von á því að írarnir komi hér og skoði aðstæður með vori eða sumri og endurgjaldi þannig heimsókn- ina,“ sagði Guðni. oli@frettabladid.is GUÐNI ÁGÚSTSSON Guðni telur vera sóknarfæri fyrir íslensk- an mjólkuriðnað í fullvinnslu mjólkuraf- urða. Verðmætasköpun aukist auk þess sem samhliða dragi úr mengun. svo náttúrulega hið góða vín Bailey’s, en þeir skaffa rjómann í hann,“ bætti Guðni við. í landbúnaðarráðuneytinu er verið að vinna gögn úr ferðinni með það fyrir augum að hún nýt- ist sem best til upplýsingar og framþróunar. Guðmundur Sig- þórsson, skrifstofustjóri í land- búnaðarráðuneytinu, fer fyrir nefndinni. Auk hans eiga sæti Þórarinn Sveinsson, frá Háskól- anum á Akureyri, Pálmi Vil- i ísraelsk stjórnvöld gagnrýnd Svartsýni á friðarlíkur þrátt fyrir þrýsting HALLDÓR ÁSGRÍMSSON Utanríkisráðuneytið hefur sent harðorða áskorun til ísraelskra stjómvalda um að draga herlið sitt frá sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna án tafar. stjórnvalda um að draga herlið sitt frá sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna án tafar. í orð- sendingunni lýsir utanríkisráðu- neytið miklum áhyggjum sínum af síauknu ofbeldi sem ísraelsher beitir Palestínumenn á hernumdu svæðunum. Skoða verði mögu- leikann á að kalla friðargæslulið á vettvang til að koma í veg fyrir ofbeldi. ■ askorun „Það rikir mikil svart- sýni“, segir Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, um hvort þrýstingur alþjóðasamfélagsins dugir til að friður komist á í mið- austurlöndum. Hann segir mikið velta á för Colins Powells, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, til ísraels. Það skipti miklu að Powell njóti sem víðtækast stuðnings al- þjóðasamfélagsins. Þess vegna sé mikilvægt að hann njóti stuðnings Evrópusambandsins, Sameinuðu Þjóðanna og Rússlands eftir fundi með fulltrúum þeirra. í gær sendi utanríkisráðuneyt- ið harðorða áskorun til ísraelskra Sj álfstæðismenn í Mosfellsbæ: Framboðs- listinn frá- genginn framboð Sjálfstæðismenn í Mos- fellsbæ hafa gengið frá fram- boðslista sínum fyrir bæjar- stjórnarkosningarnar 25. maí. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, skólastjóri, sem varð hlut- skörpust í prófkjöri flokksins, leiðir. Hákon Björnsson, fram- kvæmdastjóri og fráfarandi oddviti listans, skipar heiðurs- sætið. Haraldur Sverrisson, rekstrarstjóri, skipar annað sæti listans, Herdís Sigurjóns- dóttir, bæjarfulltrúi og neyðar- varnafulltrúi, það þriðja og Haf- steinn Pálsson, verkfræðingur, er í fjórða sæti. ■ 1

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.