Fréttablaðið - 10.05.2002, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 10.05.2002, Blaðsíða 12
12 FRÉTTABLAÐIÐ 10. maí 2002 FÖSTUDAGUR VARAHLUTIR - AUKAHLUTIR Hjálmar, barnastólar, grifflur, blikkljós, bjöllur, hraðamælar, brúsar, töskur, slöngur, skítbretti, Ijós, bögglaberar, standarar, demparagafflar, stýrisendar, dekk, hjólafestingar á bíla og margt fleira. Hjolabretti i miklu úrvali frá VARIFLEX varahlutir SCOTTgjg^ Viltu vandað, traust og fallegt fjallahjól á góðu verði. Dömu og herra stell, frammdempari.Tveggja dempara. Litir og utbúnaöur við allrahæfi.fRgpcs^ Sportfatnaður og skór frá öllum þekktustu merkjunum adkkíá puriiiK Hjóiin eru afhent tilbúin til notkunar, samsett og stillt á fullkomnu reiðhjólaverkstæði. Árs ábyrgð og upphersla eftir einn mánuð fylgir. GISMO DEVIL II Vönduö hlaupahjól með tösku. Varahluta- og viðgerðarþjónusta 5% staðgreiðslu- afsláttur Kreditkortasamningar, upplýsingar veittar í versluninni Varahluta- og viðgerðaþjónusta -Verslið þar sem þjónustan er m Verslunin /H4RKIÐ Ármúla 40 • Sími: 553 5320 Arsenal Englandsmeistari: Einblínt á annað sæti fótbolti Kapphlaup ensku úrvals- deildarinnar snýst nú um annað sæti. Liverpool er í betri stöðu en Manchester United. Leiktíðin endar á morgun. Þá spila öll 20 lið deildarinnar. í fyrsta sinn frá þvi deildin hófst í núverandi mynd, árið 1992, er United í hættu á að lenda neðar en annað sæti. Sigur Arsenal á Old Trafford á miðvikudaginn færði því titla- tvennu, bikar og deild, í annað skipti á fjórum árum. Um leið og United tapaði sínum leik vann Liverpool Blackburn 4-3. Liðið er nú einu stigi á undan United. Það mætir Ipswich, sem er í fallhættu, á morgun. Manchester United tekur á móti Charlton. Það verður að vinna og vona að Liverpool tapi eða geri jafntefli. Liðið í þriðja sæti þarf ásamt Newcastle í fjórða sæti að spila um laust sæti i Meistaradeild í ágúst. Önnur lið byrja í Meistaradeild í september. Með sigri sínum setti Arsenal nokkur met. Það er fyrsta enska liðið í efstu deild sem tapar ekki útileik síðan Preston North End árið 1888-9. Tólf deildarsigrar í röð er met hjá félaginu og jafnt deildarmetinu sem United setti árið 2000. Þetta var í þriðja skipti sem Arsenal vinnur United í fimmtán leikjum síðan Alex Ferguson tók við liðinu. Ipswich Leikmenn Arsenal fögnuðu ákaft eftir 1-0 sigur á Manchester United á miðvikudag. Liðið vann einnig enska bikarinn um síð- ustu helgi. og Sunderland eru bæði í fall- hættu. Leicester og Derby eru þegar fallin. Á sunnudaginn spilar Birmingham við Norwich á Þús- aldarleikvanginum í Cardiff um laust sæti í úrvalsdeild. ■ ÞUSALDARLEIKVANGURINN Brentford fær „sigurklefann" á Þúsaldarleikvanginum en Stoke „ógæfuklefann". „Þetta er fínt fyrir móralinn," segir ivar. vallarins. Hingað til hafa verið haldnir ellefu úr- slitaleikir og liðið í norð- urklefanum alltaf unnið. „Við spiluðum á leik- vanginum í fyrra. Hann er svakalega flottur. Þá vorum við í suðurklefan- um. Nú erum við í sigur- klefanum. Það er fínt fyrir móralinn," segir ívar. Hjá Stoke minnast menn lítið á klefana. Þess í stað er einblínt á það að liðið fær að vera í sínum venjulegu bún- ingum. Það hefur fjórum sinnum spilað í stórleik, 'alltaf verið í bún- ingunum og alltaf unnið. „Stoke er eitt af betri liðum deildarinnar. Margir bjuggust við því að það færi beint upp í fyrstu deild,“ segir ívar. Brentford og Stoke hafa tvisvar sinnum mæst í ensku 2. deildinni í vetur. Fyrri leik- urinn var hjá Stoke, sem vann 3-2. Seinni hjá Brentford, sem vann 1-0. ívar segir að í byrjun leiktíðar hafi enginn búist við miklu af liðinu. Það lenti í 18. sæti í fyrra. Litlum sem ÍVAR INGIMARSSON Veit ekki hvort honum verður boðinn nýr samn- ingur. engum peningi var eytt í leikmannakaup og er mannskapurinn því sá sami. „Við leikmennirnir og Steve Coppell þjálfari ætluðum hinsvegar alltaf alla leið. Coppell er virkilega flinkur. Það er frábært að vinna með honum. Brentford er heppið ef það heldur í hann.“ Samningar margra leikmanna Brentford, þeirra á meðal ívars, renna út í vor. Eftir leik- inn skýrist hvaða leikmönnum verð- ur boðinn nýr samningur. „Ég á ekki endilega von á því. Ekki nema við förum upp um deild. Maður verður bara að bíða og sjá. Þetta er búið að vera fínt tímabil hjá mér. Ég er ánægður. Var kosinn varnarmaður ársins af áhangendum. Okkur Ólafi líkar vel hérna úti. Erum búnir að aðlagast breskum aðstæðum. Það er líka gott veður hérna. Bretarnir kvarta en þetta er fínt. Annars skiptir öllu að hafa bara gaman af þessu.“ ■ www.markid.is ; Frábse Gaeða mer| G/AA/r ItaltrikE I N T E R N A T I O N < * ITALTRIKE þríhjól, vönduð og endingar- góö, margar gerðir með og án skúffu. HAMAX Barnasæti örugg norsk barnasæti. Fjaðrandi stellfesting, púðar og öryggisólar. Einnig til með svefnstillingu. GIANT risinn í fjallahjólum. Einn stærsti framleiðandi í heiminum, margfaldur sigurvegari í keppnum. Frábær fjallahjól á ótrúlegu verði. íslendingaslagur í Cardiff Á morgun spila Stoke og Brentford úrslitaleik um laust sæti í ensku fyrstu deildinni. Margir Islendingar spila með Stoke. I Brentford eru þeir tveir, Olafur Gottskálksson og Ivar Ingimarsson. fótbolti „Þetta leggst vel í mig. Þetta verður fjörugur leikur,“ segir ívar Ingimarsson. Hann hefur spil- að með Brentford í rúm tvö ár. „Allt getur gerst. Þetta er eins og bikar- úrslitaleikur. Mér skilst að Stoke sé búið að selja fjörutíu þúsund miða. Það er minna hjá okkur.“ Eins og venjulega fyrir úrslita- leiki á Þúsaldarleikvanginum í Car- diff er mikið talað um búningsklefa www.skolavorubudin.is • Smiðjuvegur 5 • 200 Kópavogur I* Sfmi 564-3232 • Símbréf 564-3280 | Línuskautar mlkiö úrval. Góðir ódýrir skautar á mjúkum Urval af ROCES línuskautum. Eitt þekktasta og besta merkið á markaðnum. / Heildsöludreifing: > <Jt> r x * - / námi, leik og statfi Verið ávallt velkomin til okkar chf. Disney aukahlutir á barnahjól VIVI IXEI VIVI barnahjól, með hjálpar- dekkjum og fótbremsu. Lett, sterk og meðfærileg barnahjól 3-6 ára i ^ .Á Hý Sending ILMSÁPUR ' ' ^ TALNABÖND YOGA HYNDBAND WICCA-BOX TlBETSKAR BJÖLLUR REYKELSI o.h.fl. BETRA líf - KRINGLUNNI 8-12 - 3. HÆÐ FYRIR OfAN HAGKAUP $lmi S8I-I380 - www.betralif.is * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir Símar: 892 9666 & 860 1180

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.