Heimdallur - 01.11.1884, Blaðsíða 4

Heimdallur - 01.11.1884, Blaðsíða 4
164 iöi og sögðu þá ekkeit fallegt urn fýsnir þær, sem byggju inni fyrir. Hann var smali á suinrin Hann gekk sama ganginn í saina landslaginu ár eptir ár og sá sömu auönina, livar sein hann leit í kringum sig. I’egar liann var úti var .hann jafn þegjandi og rólegur og náttúran. Hann lá í lynginu með aptur augun og leit bara við og viö eptir fjenu, en þegar hann kom inn á kvöldin og var seztur niður við eldinn og orðinn þurr og heitur þá lifn- aði yfir honum. I’á settist faðir hans hjá hon- um og so sátu þeir stundum allt liðlangt, kvöldið og hvísluðu saman. Heiv voru þá annaö hvort, að dunda eitthvað, eöa þeir sátu auðum höndum og gættu þess bara að eld- urinn dæi ekki. Faðirinn var aö segja frá langferðum sín- uin í gainla daga og hann hafði lágt til þess, að Salbjörg skyldi ekki heyra, hvað þeir töluðu um. En hún vissi þaö vel og ieizt ekki á blikuna þegar hún sá, hvernig gamlar fýsnir vöknuðu hjá Gesti, meðan hann var að segja syni sínum frá öllu saman. Hún bað hann að þegja og hann lofaði því, en þegar Jón kom inn og freistaði hans með því að spyrja að hinu eða þessu eða ljet eins og hann hefði gleymt einhverju eöa misskilið eitthvað þá gat Gestur ekki stillt sig. Ilann hóf máls og gleymdi bæöi Salhjörgu og loforðum sínum. Jón sat undir lestrinum og drap titlinga í sífellu. Pað var alveg eins og hann heyrði ekki þessar ljótu sögur, sem faðir hans var að segja lionum, það var eins og hann deplaði þeim inn í sig og vildi alltaf fá fleiri og fleiri. Meðan faðir hans ljet dæluna ganga, þóttist Jón sjá allan heiminn og alslaðar þótti lionuin vera kaupstefna. Hestarnir voru eins tnargir og sandkorn á sjáfarströndu, Honum þótti vera nukkuð róstusamt inni á knæpunum en þó girn- ilegt til fróðleiks, því blindfullir karlmenn með bera hnífa vom að veltast þar um í hálfmyrkr- inu, innan um hrætt en forvitiö kvennfólk. Alltsaman var á tjá og tundri og allt glumdi við af indælli sönglist og rómsterkuin söng. í’egar so faðir hans tók fíólínið niður af veggnum og fór að leika á það, þá kom allt, sein drengurinn sá niövi í dalnum, í fleygiferö upp fjöllin. Fjaliháir hestar þutu yfir heiðina í hendings kasti og faxið’ á þeim flaxaðist fram úr öllu lifandi lagi. Enn innan um þá og á í eptir þeim geistist fram manngrúi, en liann var í óglöggur eins og þokubakkanir, sem stundum ; sátu á fjallinu. ^ Af sögum föður síns lærði hann það, að ; ekkert væri eins hetjulegt og að snuða í hrossa- ; kaupum, eiga vissa kærustu í hverri sveit og j láta sjást mót eptir linefa sinn eða hnífáhinum breiðustu brjóstum og sterkustu ennum á hverri ; kaupstefnu. Faðir hans átti svipu meö þungum hólk, í hníf í látuns skeiðum og vasabók í silfurfesti. i Jón har mikla virðingu fyrir þessum munum og ; langaði alltaf meir og meir til aö lifa því lífi, er ; þeir minntu á. Nú þurfti peninga til þess, að öðlast allt í þetta ágæti, so Jón fór snemma að hugsa um ; peninga nótt og nýtan dag. Salbjörg tók eptir því aö sonur hennar j hafði sjerstaklega ánægju af því, sem glitti á og i gljáði á t. d. bjarta peninga, litklæöi málm- j hnappa, en einkum hnífa, peninga og svipur. ; I’etfa kom fram bæði meðan hann var ungur ; og so líka eptir að honum var vaxinn fiskur um hrygg. | Salbjörg hjelt fyrst, að Jón Ijeti sona af því það var ókunnungt og óvenjulegt, sem fyrir. ; augun bar, en áður en langt um leið fóru gest- > irnir að kvarta yfir því, að það hefði verið : stolið frá sjer. Pað var altaf eitthvað fjemætt, enda fann Salbjörg þaö 1 plöggum sonar síns ; seinna meir. Pá fór hún að ráða í það, að Jón ; hefði ekki góðan mann að geima. Stundum ; hafði hann rænt mununum hreint og beint en \ stundum hafði hann líka fengið þá í skiptum. ; Faðir hans refsaði honum þegar hann haföi ; stolið, en aptur brosti hann að bralli Jóns, ein- í kuin þegar hann hafði komizt að góðum kaupum, í snuðað náungann með öðrum orðum. Ef Jóni ; var brugðið um þjófnað, þá skilaði hann þýfinu í aptur undir eins, og bar ekki í neina bætifláka í fyrir sig, en fór klóklegar að ráði sínu í næsta j skipti. Sona gekk það. Móöir Jóns var vakin og ; sofin í því, að hugsa um son sinn og ekki vant- ; aði „aga og umvöndun“ hjá fööur lians, en ; undir niðri hjelt Gestur þó taum hans. Pegar í átti að ferma Jón, spurði Salbjörg prestinn um ij hann. Hann sagöi, aö Jón væri óheiinskur en ;

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.