Heimdallur - 01.11.1884, Blaðsíða 12
vona lengur. Nú var búið að fella dóminn,
gjöra út um málið. Nú var ekki annað eptir, en
að blýða í blindni.
Nú var allt kalt og sólarlaust, so langt sem
augað eygði. I’að varð ekkert úr vorúðanum,
sem hefði getað þýtt kuldann og klakann, og
það var ekki um annað að gjöra úr þessu, en
að halda áfram beint og krokalaust. Nu var
aptur engu líkara, en það stæði steinmynd inni
í horninu. Salbjörg var líka búin að ráðstafa
búi sínu og harðlæsa húsi sínu. Hún var ferðbúin.
Presturinn leit til hennar bænaraugum,
alveg eins og hann væri að biðja liana að fyr-
irgefa sjer eitthvert afbrot. Hann tók í hönd-
ina á henni og bað liana að bíöa, so lienni
gæti hitnað. Hann bauð henni líka að drekka.
Iíún vildi ekki bíða. Hann bauð henrú aö fara
í staðinn fyrir hana. Ifún vildi það ekki; so
vildi han þá að minnsta kosti fylgja henni. Hann
var að reyna til, að harka af sjer; hann gjörði
sjer far um að tala byrst og kuldalega, en í
raun rjettri var grátstafur í kverkunum á honum.
En Salbjörg þurfti ekki neinnar aðstoðar
við, þegar sona var komið og svaraði, að nú
gæti hún hjálpað sjer sjálf. So kvaddi hún og
fór og presturinn hvíslaði á eptir henni: Kona
góð, guð mun muna þjer þessa nótt á dómsdegi.
Pegar presturinn var orðinn einn eptir, fór
hann að hugsa um, að þetta væri bending til
sín um það, að hann ætti ekki að kæra sig um
að sitja í ró og makindum inní í ldýju herbergi;
það væri synd að gleima öllum þeim, sem yröu
að bera þungan kross úti fyrir.
Paö var kolníðamyrkur og ófærð. Salbjörg
var að vísu ekki í efa um, hvað hún ætti að
gjöra, en þó gat hún ekki að sjer gjört að hugsa
margt, þegar leið hennar lá fram hjá bæjum, þar
sem allt virtist vera í kyrð og spekt og ljós
logaði í hverjum glugga, eða þegar luin gekk
fram hjá fólki, sem ekkert virtirt ama að. Hún
gat ekki að sjer gjört að hugsa ineð sjálfrísjer:
ennþá getur þú snúiö við; ennþá getur þú sjeð
sjálfri þjer og þínum borgið, en hún kafaði samt
áfram alla leið til sýslumannsins.
Pegar húnvar komin þangað, varalltekkibúið.
Hún gekk inn, en sýslumaður var því miður
ekki heiina. I’egar hún fór, hugsaði hún að
ennþá ætti hún aö berjast viö freistinguna heila
nótt, en samt datt henni í hug að allt gæti lagast
á þessum tíma. Ilún gisti á næsta bæ, en komst
strax að raun um það, að engiun sá er góður í
gestur, sem hefur einhverja sorg í eptirdragi.
Fólkið var alveg hissa en enginn spurði i
þó hversvegna hún liefði farið so langa leiö ;
um þetta leyti. Krakkarnir grúfðu sig inn í í
fullorðna fólkið; þeir voru lafhræddir við ókunn- í
ugu konuna; það var heldur engin furða, því '
hún var náföl í andliti og tekin til augnanna ;
en kolsvört á brún og brá. Salbjörg tókjafnvel ;
eptirþví, að fullorðna fólkið var luilfsmeikt, því ;
það vissi ekki, hvað lá í þessu andliti, en fann í
þó að það var eitthvaö þungt og mikilsvarðandi. ;
Hvað ætli þeir segðu, ef þeir vissu, hvað um er ;
að vera, hugsaði Salbjörg og sá í huganum /
sköinm þá og fyrirlitningu, sem allir mundu
hafa framvegis fyrir sjer og sínum. í
Ilún svaf ein í herbergi, en þeir sem sváfu ;
í næsta herbergi, heyrðu að luin var að gráta og \
biðjast fyrir alla nóttina. Fólkið fór á fætur í í
bítið, en þá var hún farin og nokkru seinna sá í
það, að hún kom frá sýslumannsbænum og gekk
upp dalinn. Áður enn albjart var orðið vissi það, ;
að hún hafði veriö að ljósta morði upp um son sinn. ;
Með Salbjörgu föru tveir menn til að sækja í
Jón. Feðgarnir voru báðir heima þegar þau |
komu heim. Gestur sat, í sæti sínu. Pegar \
hann varð jiess áskinja, hvaða erindi mennirnir í
áttu, kom á hann nokkurskonar berserksgang- ;
ur. Hann vissi líka, að þegar hann var upp á ;
sittbezta, þá liaföi engum þótt ia.ðlegt að verða /
fyrir hnefunum á honum. Hann spratt upp eins í
og stálfjöður og grenjaði: „Hver hefur borið ;
það á hann?“ Mönnunum sýndist hann víst {
hafa krapta í köglum ennþá, eða að minnsta <
kosti svöruðu þeir ekki.
Pá fór Gestur aö ybba sig og spurði apt.ur: í
„Hver hefur borið það á hann? Getið þið ekki ;
svarað?“ Mennirnir litu til Salbjargar. Gestur ;
leit í sömu áttina, en þegar hann sá, að allt var |
komið upp, þá var eins og kæmi fát á hann, '
þá var eins og væri svipt Undan honum fótunurn; ;
hann bneig niður steinþegjandi.
Jón Ijet eins og guð hefði ekki gefið honum í
vitið. Hann braust um á hæl og linakka og í
beit og reif, meðan hann gat komið jiví við, en í
þegar liann sá, að þaö var ekki til neins, stein- ;
þagnaði hann og þagöi eins og spíta, þangað ;
til liann kom fyrir rjet, þá viðurkendi liann.