Heimdallur - 01.11.1884, Side 5

Heimdallur - 01.11.1884, Side 5
165 | hann gæti einhvernveginn ekki gjört glöggan mun í á rjettu og röngu. Annars fór ekki neitt illt orö af Jóni urn í þessar inundir. Aptur var honum brugðiö um í heimsku, [>ví hann var vanur að glápa á hvern mann, og ef hann sá hesta eöa falleg reiötýgi eöa þá peninga, þá starði hann á það eins og | tröll á heiðríkju. Pegar búið var aö ferma Jón, fór hann aö | impra á því aö sig langaöi til aö veröa hesta- J kaupmaður eins og faöir sinn. Salbjörg hafði Íallt af búizt við þessu en setti þvert nei íyrir. Hún Ijet engan bilbug á sjer íinna, þó Jón væri síjamlandi og faðir hans legði honum liö. Hún vildi heldur láta son sinn dragast upp í deyfö og dáðleysi heima en komast út í sollinn til hestaprangaranna. Apturþekkti Jón so mikið til móður sinnar, að hann sá, aö liann yrði aö spila j upp á sínar eigin spítur, ef liann ætti að komast ) aö heiman. Nú leiö og beið. Paö var ekki minnst á ; þetta meö einu oröi, so Salbjörg var farin að ) halda, að ekki yrði neitt úr neinu, en þá kom > allt í einu babb í bátinn. Einn góöan veöurdag ; fór hestakaupmaður einn yfir Eýdalsfjöllin til að bralla meö hesta fyrir handan þau. Hann var hestaprangari frá toppi til táar, enda í hafði hann veriö á verzlunarflakki síöan hann | var unglingur. Hann var í gulum skinnbuxum \ og blárri treyju. Hann haföi sand af peningum j og treyjan hans var jafnvel hneppt með áttskild- í ingum. Hann grobbaði líka ósköpin öll af afreks- i verkum sínum. Eeir feðgar voru aö masa viö \ hann langt fram á nótt. Ept.ir þetta. var Jón mjög hæglátur og sat | opt í þungum þönkum. Salbjörg kom stundum ( aö honum, þar sem hann var aö liandleika svipu ; fööur síns. Hún heyrði liann líka opt spyrja i hann, hvort hann hjeldi ekki að hestakaupmaður- í inn færi bráðurn aö koma aptur, so hún varð ; lirædd um, aö hann væri aö hugsa um að slázt | í för með honum. Pegar fór aö líða á sumariö í fór Gestur einu sinni niður í sveitina, og sarna f kvöldið kom hestabrallarinn aptur. Honum hafði í oröið vel ágengt, enda liafði hann peninga eins | og í heyinu og gaf Jóni að súpa á ferðapela. ; Jón fylgdi lionum á leiö daginn eptir, en hann liaföi ekki búið sig í neina langferö, so Salbjörg var óhrædd um lrann. Jón kom aptur seint um kvöldiö og dróst þá varla orö úr honum. Ilann var alveg eins og á nálurn og gat hvergi haldiö kyrru fyrir. Hann háttaöi heldur ekki. Daginn eptir rjeri hann út á vatniö, og liaföi þó Gestur bannaö aö snerta bátinn fyr enn hann kæmi aptur. Sal- björg spuröi, því hann heföi átt nokkuð viö bátimi. Jón sagöi, að hann heföi verið so gisinn, aö þaö heföi þurft að þjetta hann. Gestur kom aptur skömmu seinna. l’á sótti aptur í gainla horfið með hljóöskrafið milli þeirra feöganna, og það leiö ekki á löngu áöur enn Salbjörg gekk úr skugga urn, hvaö var á prjónunum. Gestur sagöi nefnilega einu sinni, að liann hjeldi þaö væri ekki til neins, aö lialda Jóni heima úr [>essu. „Styrkir þú hann til fararinnar?" spurði Salbjörg. „Hann segist geta spilaö upp á sínar eigin spítur", sagöi Gestur. „Hvernig skyldi hann geta spilaö uppá sínar eigin spítur? Hvaðan hefur hann peninga?" „Paö varöar mig ekki um“ , sagöi Gestúr og fór. Nú fór Salbjörg aö hugsa margt. Ein hugs- unin rak aöra og þær voru liver annari þyngri og sorglegri, enda lá þaö í augum uppi, aö þeir feögar voru saintaka á móti henni. f’egar komið var undir haust fór aö koina upp kvittur um það, að maður heföi horfiö þar á fjöllunuin, sem hafði verið þar tvívegis nótt um vorið. Pað kom fólk neðan úr dalnum til aö leita aö honuin. Paö kom líka aö Sklet og feögarnir fóru báðir aö leita ineð þeim, en þaö fannst hvorki tangur nje tetur af ínanninum. Leitarmennirnir hjeldu að hann hefði vogað sjer út á vorísinn og dottiö so niöur uin hann. Salbjörg haföi áöur heyrt aö fólk heföi hoifið á fjöllunuin, en í þetta skipti varö hún eins og steini lostin, og luin þoröi ekki aö hætta sjer út í aö grennslast eptir, hvernig stæöi á því. Hún reyndi í lengstu lög, í.ö bægja þessu máli burt úr huga sínum, en þó gat hún ekki gjört aö sjer, aö gruna þann, sem enginn annar gruuaöi. Hún var á nálum bæði nótt og nýtau dag, og óðara enn hún sofnaði, dreymdi hana hryllilega drauma, so hún var kófsveitt þegar

x

Heimdallur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimdallur
https://timarit.is/publication/123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.