Heimdallur - 01.11.1884, Blaðsíða 13

Heimdallur - 01.11.1884, Blaðsíða 13
173 Salbjörg kom og vitnaöi alltaf þégar máliö kom fyrir. fað sá enginn henni breðga meðan stóö á málinu og ekki heldur þegar dómurinn var kveöinn upp. Sonur hennar var dæmdur í æúlangt fangelsi, en maður hennar var dæmd- ur sýkn saka því það var ómögulegt að sanna, aö hann hefði verið riðinn nokkuð við glæpinn. Salbjörg gekk heiman og heim í hvert skipti og hún gekk líka heim frá seinasta rjettarhaldinu. Hún gekk fram hjábænum, þar semhúnhafði átt heima í æsku. Par mundi hún fífil sinn fegurstan; þar hafði liana dreymt um ást og yndi undir laufljósum birkitrjám. Ibí hafði lnin ekki rennt minnsta grun í hausthret þau sem nú voru komin. Pegar luin kom upp á flárnar og sá heim til sín, þá datthenni í hug, að nú væri fennt yfir líf sitt alveg eins og bærinn væri hálfur í fönn. Hún datt niður dauðþreytt og þá sá hún allt í einu, hvað lá fyrir henni, þaö var enda- laus eyðimörk — og þá fann luin eins og hel- kulda nísta hjartaræturnar á sjer. Hún vissi vel að hún mundi allt af finna til þessa helkulda það sem eptir var æfinnar. Sona er nú sagan ofan af heiðunum. Hetju- skapur sá, sem kemur fyrir í henni, minnir okkur H. lansfeld-Bullner Vjer byrjuðum á því í síöasta blaði „Heimdalls,11 og gátmn þess, að vjer mundum halda því fram, að færa lesend- um blaðsins við og viö stuttar lýsingar á stórborgum álfu vorrar. I’að var ætlun vor með því, að gefa þeim mönnum, sem ekki eiga kost á að fara utan og kynna sjer önnur lönd, nokkra hug- mynd um helztu bygg'- ingar, iðnaðarvegu, verzlun og annað lífssnið þeirra borga. Pað var yfir höfuð að tala ætlun vor að gefa mönnum laus- lega og að því leyti sem það getur átt við í blaði þessu hugmynd um menn- ingarástand erlendra þjóða. Eitt af því mörgu, sem talsvert hendir mönnum á þar, er það, hvernig einstakir menn með fram- kvæmdarsemi og hagsýni geta komizt á fram, þótt með litlum efnum sje í fyrstu, á vorurn dögum. Vjer komum nýlega auga á æfisögu herra Mansfeld-Búllners í myndablaðinu „Illustreret Nyt,“ og af því ekki á nein glæsileg afreksverk og það ersjald- an vant að hafa hann í hámælum. Það er öðru nær. En þetta hugrekki, þessi fúsleiki til at bera sinn kross, þegar á því þarf að halda, það er það einasta, sem getur komið að haldi, þegar hörmungarnar dynja yfir. I’að, sem annars getur kveikt eld og áhuga í hvers manns brjósti og koraið þeim til að hlaupa út í eld og vatn, getur hjaðnað eins og lijela í sólskini, en þessi kjarkur og kraptur, sem á rót sína aö rekja til bardaga við sjálfan mann, hitar aldrei. Pessi kraptur er það, sem ræðurþví, hvort saga þjóðanna er þeim til sóma eða svívirðingar. Allt kemur undir því, hvort hann er til, eða hvort liann vantar, og þegar Guð lætur hörmungar dynja yfir mannkynið, þá er það til þess, að leysa þenna krapt úr læðing. Og ef Noröur- landabúar komast nokkurntímann í hann krapp- an, þá er vonandi, að þessi kraptur styðji þá til að feta í frægðarspor forfeðra sinna. En guð hjálpi þeim, semverður að bera harm sinn í liljóði uppi í óbyggðunum og kuldanum. I'ýtt hefur Ólafur Davíðsson.

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.