Heimskringla - 17.12.1947, Blaðsíða 10

Heimskringla - 17.12.1947, Blaðsíða 10
10. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. DES. 1947 May your €hristmas be a season of joy, a time of happy reunion with family and friends . . . and may the Isew Year bring you a full measure of Happiness and Pro- sperity. jMpP Foods baked with FIVE ROSES FLOUR retain their original flavor and freshness for days. FIVE ROSES FLOUR . . . the favorite of Canadian Homebakers from generation to generation. Last minute shoppers would be well advised to visit City Hydro’s Showrooms where a good variety of electrical appliances can be obtained. There are appliances to suit any member of the family—and remember, electrical gifts always please! IIVE ROSISCOOK BOOKJ A ýtucfe (fotxú Cootúty ft 191 pages containing over 800 tested recipes, meat charts, cooking methods— every homebaker’s introduction to the best in Canadian Cooking. CITY HYDRO VANCOUVER MEOÍCINE HAT KEEWATIN Showrooms: PORTAGE and KENNEDY Phone 848131 Greetings and Best Wishes íor Cíjriötmaö and the J?eto J9ear Compliments of the SEASON THOS. JflCKSON & SONS, Limited 370 COLONY ST, PHONE 37 071 “Tons of Satisfaction” MEÐ ÞÖKKUM FYRIR MARGRA ÁRA VIÐSKIFTI OG HUGHEILAR ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NYÁR. CREAMERY CO. LTD Winnipeg, Man, ★ CRESCENT ÍSRJÓMI í sín- um mörgu myndum (novel- ties) er það sem gerir jóla- borðhaldið skemtilegast. til íslendinga austan hafs og vestan Halldor Sigurdsson Contractor Ste. 36, Brantford Apts., 550 Ellice Avenue, Winnipeg Sími 33 038 um anda. Aðal þýðing hans fyrir fheiminn sé í því innifalin, að hann með krossdauða sínum og kvölum hafi goldið fyrir syndir mannanna, bæði eigin syndir og erfðasyndina. Únitarar kenna að í honum hafi opinberast guðseðli manns- ins í sinni fegurstu og fullbomn- ustu mynd. I>eir trúa því að hann beri að virða, sem andleg- an ieiðtoga, kennara og fyrir- mynd. Um uppruna hins illa kenna lúterskir, að syndin sé í heiminn komin fyrir Satan og að hann Innilegar Jóla og Nýársóskir til allra íslenzkra manna ★ Kæra þökk fyrir ánægjuleg viðskifti. THE JACK ST. JOHN DRUG STORE SARGENT at LIPTON ST. WINNIPEG nokkrum atriðum er þarna slept sem málið varða. í raun og veru er það bæði holt og sjólfsagt, að ræða með stillingu og dómgreind um trú- arbrögð. Þegar umræður hljóðna um eitthvert máléfni ber það beinléiðis vott um sinnuleysi almennings um það. Það þykir ékki umræðu vert. Nú virðist því þannig komið, að annað- hvort munu trúarbrögðin úr doða deyja eða eignast nýjan kraft til viðreisnar. Er það nú margra skoðun, að gagngerð hugarfars breyting, innblásin af góðum og göfgandi trúarskoðun- um, verði að siða heiminn eða hann muni fara sjálfum sér að voða með þeirri tækni, sem hann ibefur nú í höndum sér, annað hvort til mannllífs bóta eða nið- urrifs. Virðist þá ekkert nauð- synlegra en að mannkynið öðl- ist þekkingu á hinum mörgu og mismunandi trúarskoðunum, sem nú eru boðaðar. Reynslan sýnir að almenning- ur er næsta þekkingar snauður í þessum efnum og er mér eiti tilfelli, í því efni, næsta minnis* stætt. Það mun hafa verið á lút- erska kirkjuþinginu annað hvort 1916 eða 17, að séra Friðrik Hallgrímsson hólt fyrirlestur um útskúfunarkenninguna. — Færði hann mörg og sterk rök gegn sanngildi hennar og kristi- legheitum. Nokkrar umræður urðu um fyrirlesturinn og mynnist eg þess sérstaklega, að séra Jóhann heitinn Bjarnason ávítað fyrirlesarann mjög fyrir að flytja erindi sem gjörsamlega kollvarpar einu af aðal grund- vallar atriðum lúterskrar trúar. Yfirleytt virtist hinn lúterski iþingheimur vera á bandi séra Friðriks svo féllu þær umræðui' er eg heyrði sdðar um fyrirlest- urinn. Þetta var undarlegt og hef eg oft um þetta hugsað síð- an. Frá lútersku og guðfræðis- legu sjónarmiði, hafði þó séra Jóhann alveg rétt fyrir sér, en svo ruglaðir vóru menn í trúnni þá orðnir, að þeir vissu ebki hver eru undirstöðu kenningar þeirrar trúar, sem þeir sjálfir játa. Þetta er enganveginn eins- dæmi og þekkingu manna í þess- um efnum hefur hrakað síðan. Eg efast als ekki um að álííka dæmi mætti finna hjá flestum e*ða öllum öðrum trúflokkum. Reynt hefur verið, í eftir far- andi greinum, að segja rétt, hlutdrægnis og öfgalaust frá hinum viðurkendu og opinibera trúarskoðunum þeirra tveggj a trúflokka, sem flesta játendur hafa meðal Vestur-íslendinga. I svona stuttu riti er einungis hægt að tilgreina aðal atriðin. Eg vona að mér hafi tekist að fara rétt með alt sem mestu máli skiftir í þessu samamburði. Sé þar eitthvað sem hneykslar eða særir, vona eg að slíkt verði að- eins til þess að menn taki betur en áður, að athuga sín eigin trú- arbrögð og átti sig betur á því, hverju þeir vilji trúa og hverju þeir vilji hafna. Mætti þó svo fara að sú umhugsun gæfi þeim nokkra leiðbeiningu um átta- skiftin í trúarheiminum. Skal nú gerður samanburður á helztu greinum lúterskrar og únitamkrar túrar: Lúterskan kennir þetta um æðstu máttarvöldin; Lúterskar og únitariskar trúarkenningar Samantekið af séra H. E. Johnson (Með endurprentun úr Brautinni) Formáli Árið 1912 reit Þorsteinn Bjomson, Cand. Theol. bækling sem hafði að innihaldi saman- burð á þeim þremur trúarbrögð- um, sem þá vóru mest uppá baugi Vestur-íslendinga. Lýsir 'hann þar trúarskoðunum lút- erskra, únitara og nýguðfræð- inga. Er trúarafstöðu únitara og lúterskra manna lýst náhvæm- lega og hlutdrægnislaust, enda var handritið vandléga athug- að af þremur íslenzkum, lút- erskum guðfræðingum og tveim ur únitariskum prestum. Að mestu leyti er þetta litla rit enn í fullu gildi, en mun nú í fiárra höndum auk þess sem Guð er bæði einn og þrennur, þrjár persónur og guð heilagur andi. tlnitarisminn kennir þetta um efni: Guð er einn guð, sem birtist sem skapari heimsins í verkum sínum og sem eilífur andi og kraftur og_ stjórnari náttúrunn- ar og leiðbeinari mannanna. Innilegar Jóla og Nýársóskir til okkar íslenzku vina og viðskiftamanna SUNNYSIDE BARBER and BEAUTY SHOP 875 Sargent Ave. Sími 25 566 Winnipeg, Man. Um Krist kennir lúterskan að hann hafi verið bæði sannur guð og sannur maður, fæddur af Maríu mey en getinn af heiliög- ) fc A » tt $ « ft ft ft ft ft || # A Innilegar hátíðakveðjur til Islendinga M * G. K. STEPHENS0N Plumber 1061 DOMINION ST. Sími 89 767 kftftftftftftftft&^^

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.