Heimskringla - 17.12.1947, Blaðsíða 11

Heimskringla - 17.12.1947, Blaðsíða 11
WINNIPBG, 17. DES. 1947 HEIUSKRINGLA 11. SIÐA A. S. Bardal og þeir sem hjá honum vinna, óska öllum sínum mörgu viðskíftamönnum og vinum hjartanlega útfararstjóri 843 Sherbrook Street TALSIMI: 27 324 ákaéon’ö (greetíngá WAWANESA MUTUAL INSURANCE CO. OVER 50 YEARS OF SERVICE Head Oífice: WAWANESA, MAN. Winnipeg Branch: 200 National Trust Bldg, We specialize in the following lines of insurance: Fire, Automobile, Burglary, Plate Glass, Personal Property Floaters and Inland Marine. Local Representative: JOHN V. SAMSON 1025 Dominion St. Phone 38 631 Winnipeg, Man, hafi enn óskoruð völd í sínu ríki, sem ne'fnist helvíti. Um uppruna hins illa kenna únitarar, að hið illa stafi af ó- fullkomleika manna og van- þekkingu en enginn djöfull sé til og engin vistarvera finnst þar sem guðs áhrifa ekki gæti. Um annað líf kennir lútersk- an að í dauðanum verði maður annað hvert alsæll í paradís eða eilíflega vansæll í víti eftir því hvert maður hefir hina réttu og sáluhjálplegu trú, eða ekki. Á dómsdegi rísa allir upp úr gröf- um sínum og sálirnar sameinast aftur þeim líkömum er geymst hafa í jörð og sjó, frá andlátinu tiíl upprisunnar. Hinir sælu rísa upp til eilífrar sælu og samvist- ar við Krist, en hinir vantrúuðu og villutrúuðu til ævarandi þjáninga í ríki andskotans. Únitarar hugsa sér eilífðina sem óendanleg þroskastig en þroski og sæla manna annars heims fari eftir því hversu á- hrifa næmur maðurinn sé, bæði þessa heims og"annars, fyrir guð- legum áhrifum. Um erfðasynd vita þeir ekki annað en það sem reynslan sýnir að ilt innræt.i gengur stundum í ættir. (Hér er talað um lúterska guðfræði en játa verður það, að lúterskir prestar og þó sérstak- lega íslenzkir prestar prédika nú sjaldan um eilífa vansælu). Lútersk guðfræði kennir að guðsríki sé aðeins að finna i fé- lagsskap sanntrúaðra manna en þó í allri sinni fullkomnun hvergi nema í himnavist hinna hólpnu. Únitarar líta á állan heiminn sem guðsríki en fegurð og dýrð þess ríkis birtist skærast þar sem menn iðka sannleika, rétt- læti, umiburðarlyndi og bróður- ást í heilbrigðri samvinnu. Guðs- ríkið getur verið bæði á himni og á jörðu, því það er fyrst og fremst ástand sálarinnar og und- ir samvizku manns komið. INNILEGAR JóLA OG NÝÁRSÓSKIR til allra Islendinga % Kæra þökk fyrir ánægjuleg viðskifti Brown's Hardware 833 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. Lúterskan kennir að maður inn hafi verið skapaður sérstak lega, sem syndlaus og ófull- komin vera og þar af leiðandi ó- dauðleg. Með syndafallinu þ.e. a.s. með því að éta af ávöxtum skilningstrésins í forboði guðs hafi han glatað guðseðli sínu og ódauðleika. Únitarisminn kennir að mað- urinn sé frá hinum lægri dýrum upprunninn en óendanlega æðri þeim samt þar sem guðseðlið komi glegst fram og njóti sín betur hjá honum en annar stað- ar í öllu sköpunarverki drottins. Maðurinn, vegna þess, hafi alveg ótakmarkaða framfara mögu- leika og að takmark hans sé að sýna æ betur og betur guðbarns eðli sitt. Lútersk guðfræði grundvall ast öll á hinum kanónisku bók- um biblíunnar og réttrúnaður inn viðurkennir ekki aðra á- byggilega guðs opiniberun. Samkvæmt kenningum únit- ara er allur sannileikur guðs orð og opinberun um guð hvort sem hann kemur fram í listum, bók- mentum, siðferðis hugsjónum, lögum náttúrunnar eða í sál og samvizku mannanna. Biblíuna skoða þeir sem þjóðar bókmentir Gyðinga og þær bókmentir séu merkilegar af því þar geymast hinar háleitu siðferðiskenningar Krists og spámannanna. Óskeik ula telja þeir biblíuna hinsvegar ekki. Það er skoðun lúterskra guð- fræðinga að hinar viðurkendu trúarjátningar séu hinar sönnu tjáningar og útskýringar á guðs- orði biblíunnar. Þær hafa í flest- um lúterskum kirkjum lagalegt gildi og prestunum er ekki heim- ilt að prédika nema í samræmi við þær. Það er nokkuð mis- munandi hvaða játningar eru þannig viðurkendar í hinum ýmsu deildum lúterskunnar. Almennast er að þessar séu við- urkendar: Fræði Lúters hin meiri og minni, Ágsborgarjátn- ingin, Smalcald-greinarnar, og hinar almennu játningar mót- mælandi kirkjunnar svo sem hin postullega, — Nikeu — og Aþaníusar játningar. Únitarar skoða játningarnar aðeins sem sögulegan vitnisburð um trúarskoðanir vissra trú- flokka á vissum tímum, er ekk- ert alment eða varanlegt gildi hefir að öðru leyti. Sjálfir hafa þeir engar játningar og kenni- menn þeirra hafa algert skoð- anafrelsi. Það er algerlega milli prestsins og safnaða hans hvert kennimáti hans er viðtekinn. Lútersk guðfræði flytur þá kenningu að kirkjan sé vegur sáluhjálparinnar og með því að hlýða hennar leiðsögn og nota hennar náðarmeðul sé sál manns ins eilífðlega borgið. Þess ber samt að gæta, að þéssi sáluhjálp- lega kirkja fyrirfinst aðeins þar “sem guðsorð er kent rétt og hreint og náðarmeðulin réttilega um hönd höfð. Þar með bein- leiðis átt við hina lútersku kirkju. Únitarar skoða kirkjuna mannlegan félagsskap þeirra er ileita eftir meiri þekkingu í trú- arefnum; betra bræðralags að leiðsögn Krists og frekari mann- dómsþroska. Þeir álíta hana stað og stofnun þar sem menn vilja upplýsast af guðs anda og ákalla guð í bæninni. Annað og meira álíta þeir kirkjuna ekki. Á þessum guðífræðislega grundvelli stóðu kirkjumar um það leyti sem Íslendingar greind- ust hér fyrst í trúflokka. Síðan hefir bilið minkað milli manna af því lúterskir prestar, hafa slegið undan í sínum trúar kenn- íngum en únitarar yfirleitt leggja nú miklu minni áherzlu en áður á þjóðfélagslega betrun. Hættan virðist nú sú að lútersk- ir gleymi sinni guðfræði en ún- itarar sinni stefnu svo kristin- dómurinn, meðal Islendinga í Vestuiheimi eigi sér, er aldir renna, hvorki fræðilega undir- stöðu né framfíðar stefnu. Jólamessur í Gimli prestakalli 21. des. Messa að Arnesi, kl., 2. e. h. Jólasamkbma Gimli Sunnudagaskólans, kl. 7. e. h. 23. des. — Messa og Jólasam- koma að Húsavík, kl. 8. e. h. 25. des. — að Gimli, ensk messa, kl. 7. e. h. og íslenzk messa kl. 8.15 e. h. Skúli Sigurgeirson VÉR FLYTJUM ÖLLUM VORUM MÖRGU VIÐSKIFTAVINUM INNILEGAR HÁTIÐAKVEÐJUR! Oxford Hotel IN THE CENTER OF WINNIPEG ★ Moderate Rates Phone 96 712 Joseph Stepnuk, Pres. ★ Parlor 216 Notre Dame Ave. S. M. Hendricks, Mgr. INNILEGAR JóLA OG NÝÁRSÓSKIR til allra Islendinga Sargent Clectric & Radio Co. Goodman & Anderson 6091/2 Sargent Ave. Phone 27 074 Winnipeg, Man. COMPLIMENTS OF THE SEASON Roberts & Whyte Ltd. SARGENT at SHERBROOK Phone 27 057 Gleðileg Jól! og Farsælt Nýár! mínum íslenzku skiftavinum til handa S. E. JOHNSON 641 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. Sargent og Toronto, Winnipeg Þakkar fyrir viðskiftin á liðnu ári og óskar öllum viðskiftavinum sínum GLEÐILEGRA JóLA OG FARSÆLS NÝÁRS Við óskum vorum mörgu íslenzku skiftavinum GROCERIES ★ FRUITS ★ MEAT THE HOME OF BONDED BABY BEEF

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.