Heimskringla - 17.12.1947, Blaðsíða 14

Heimskringla - 17.12.1947, Blaðsíða 14
14. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. DES. 1947 Langrill’s Funeral Ghapel (Licensed Embalmers) Eg óska íslendingum nær og fjær gleðilegra jóla og góðs og gæfuríks nýárs. Sjúkravagna-þjónusta ávalt á reiðum höndum W. F. LANGRILL 435 EVELINE STREET — SELKIRK, MAN, INNILEGAR JÓLA OG NYÁRSÓSKIR TIL VORRA MÖRGU VINA OG VIÐSKIFTAMANNA SELKIRK — MANITOBA Með innilegustu óskum um gleðileg jól til íslendinga og þakklæti fyrir góð viðskifti fyr 02 síðar. , STOFN SETTUR 1871 WINNIPEG ÚTIBÚ: Main Office—Main Street and McDermot Avenue i Main Street and RedAvood Avenue North-End Branah—Main St. near C.P.R. Station Notre Dame Avenue and Sherbrook Street Portage Avenue and Kennedy Street Portage Avenue and Sherbrook Street Union Stockyards, St. Boniface Fisheries Keystone 272 MAIN ST. Limited WINNIPEG SELKIRK — MANITOBA G. F. JÓNASSON, framkvæmdarstjóri TIL ALLRA ISLENDINGA THOR NEIL 1810 W. Temple St Los Angeles 26, California Til vina og viðskifta manna vorra MAIN STREET at BANNATYNE CANADA WINNIPEG Hugheilar hátíðaóskir TIL VINA OG VIÐSKIFTAMANNA Owned and Operated by Spencer W. Kennedy SELKIRK — MANITOBA Hugheilar hátíðaóskir TIL VINA OG VIÐSKIFTAMANNA S1NCLAIR#S TEA ROOM SELKIRK — MANITOBA RÉTTVÍSIN OG SÁLMA- LAGIÐ Framh. frá 13. Ibs. hans höfðu nú tvisvar misreppn- azt. Hinum megin við strætið var annars flokks veitingahús, sem hæfði léttum pyngjum en mik illi matarlyst. Andrúmsloftið var þungt og diskarnir þykkir en súpan og borðlíoið þunnt Inn í þetta veitingalhús gekk Soapy á skældu skónum sínum og í hinum lausmálugu tötra- buxum, án þess að mæta nokk- urri hindrun. Hann settist við eitt borðið og hámaði í sig steikt nautakjöt, eplaköku og búðing. Þegar hann var mettur, trúði hann veitingaþjóninum fyrir þeirri dapurlegu stað- reynd, að harla langt væri síðan hann hefði verið í nokkrum kunningsskap við skotsilfur. “Og vertu nú snöggur að kalla á póla,’’ sagði Soapy að lokum. “Láttu ekki almennilega menn þurfa að bíða.” “Ekkert með lögga að gera þín vegna,” svaraði þjónninn með rödd, sem var mjúk eins og smjörgrautur, en augun voru á litinn eins og Manhattan Cock- athugaði af mikilli kostgæfni rakskálar og blekbyttur, sem voru til sýnis innan við glerið. Nálægt tveimur metrum frá glugganum stóð risavaxinn lög- reglúþjónn og hallaðist upp að vatnspósti alvarlegur á svip. Hugmynd Soapys var að ieika nú hlutverk hins auðvirðilega og fyrirlitlega kvennaveiðara. Snöt urt útlit fómarlambsins og nær- vera lögregluþjónsins ollu því, að hann trúði nú staðfastlega að brátt mundi hann finna hið eftirþráða tak réttviísinnar þétt um handlegg sinn. Takið, sem tryggja mundi honum vetrar- setu á litlu, hlýju og vingjarn- legu Eyjunni. Soapy lagfærði hnútinn á svörtu slaufunni, er kventrú- boðinn hafði gefið honum og hagræddi þvældum skyrtuiín- ingunum, haillaði hattinum út í annan vangann á glæpamanna- vísu, og skakkaði sér yfir stræt- ið á hlið við ungu stúlkuna. Hann renndi hýru auga til ung frúarinnar, hóstaði og humm- aði og hafði í frammi á óskamm- feilinn hátt látbragð og listir kvennaveiðarans. Með öðru aug- anu sá hann, að lögregluþjónn- inn gaf honum nánar gætur. — Ungfrúin færði sig um nökkur tail. Tveir veitingaþjónar slengduj skref, en beindi svo aftur ó- Soapy með æfðum höndum á skilftri athygli að rakskálinni. vangann út á grjótharða gang- Soapy færði sig óskammfeilinn stéttina. Hægt og gætilega reis^ fast að hlið konunnar, lyfti hatt- hann á fætur og dustaði rykið inum og sagði: af fötum sínum. Handtaka virt- ist ekki vera annað en fjarlægur, rósrauður draumur. Eyjan var stöðugt víðs fjarri. Lögreglu- þjónn, sem stóð úti fyrir lyfja- búð skammt frá, gekk hlæjandi leiðar sinnar niður strætið. Soapy gekk fram hjá fimm íúsasamstæðum, áður enn hann hafði hugrekki til þess að gera enn þá eina tilraun til þess að áta handtaka sig. Ungur kvenmaður, búinn fá- tæklegum en snotrum klæðum, stóð úti fyrir sýningarglugga og ”Halló, næturfjóla. Langar þig ekki að leika þér við mig í garðinum mínum?” Lögregluþjónninn fylgdist með því, sem fram fór. Hin of- sótta ungfrú þurfti ekki annað en að benda með fingrinum, og Soapy hefði verið kominn áleið- is til sinnar margþráðu vetrar- hafnar á Eyjunni. Sem snöggv- ast fannst honum hann skynja þægileg hlýindin á lögreglu- stöðinni. Unga stúlkan sneri sér að honum, rétti út hendina og greip í frakkaermi hans. “Jú; sannarlega, Mangi minn,” sagði hún glaðlega. “Eg hefði verið búin að stinga upp á því að fyrrabragði, hefði ekki lögginn verið að lóna þarna.” Með unga kvenmanninn hang- andi í erminni líkt og klifurjurt, sem styðst við eikarbol, gekk Soapy fram hjá lögregluþjónin- um og var myrkur í huga. Hann virtist vera dæmdur til þess að ganga laus. Á næsta götuhomi hristi hann förunaut sinn af sér og hljóp frá honum. Hann staðnæmdist í borgarhluta þar sem léttúðug- ustu konur og skemmtanafýkn- ustu karlmenn borgarinnar söfn- uðust saman á kvöldin. Konur 'í loðkápum og karlar í þykkum vetrarfrökkum streymdu þar um götumar með gleðibragði iþrátt fyrir vetrarkuldann í löft- inu. Skyndilegur ótti greip Soapy um það, að einihver álög meinuðu honum að verða tekinn fastur af lögreglunni. Hræðsla við að svo væri, nálgaðist skelf- ingu. Þegar hann rakst á lög- regluþjón, sem breiddi slórandi úr sér úti fyrir veitingahúsi, greip hann í það hálmstráið, að vekja eftirtekt hans með því að hafa í frammi ólæti og hávaða á götunni. Soapy byrjaði að öskra og vaða elginn með alls»konar drykkjulátum, svo hátt sem rödd hans leytfði. Dansandi og gólandi orsakaði hann mikla truflun og ónæði á götunni. Lögregluþjónninn sneri kylf- unni í hendi sér og vék sér að borgara sem fram hjá gekk og sagði við hann: “Þetta er einn af piltunum frá Yale háskólanum. Hann heldur hátíð í tilefni af skrokkskjóð- INNILEGAR JÓLA OG NYÁRSÓSKIR til vorra mörgu vina , ★ Canada Pacific Hotel SELKIRK, MANITOBA ★ W. G. POULTER, eigandi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.