Heimskringla - 28.07.1948, Blaðsíða 15
WINNIPEG, 28. JÚLÍ 1948
HEIMSKRINGLA
15. SIÐA
anna vart, einnig á Álftanesi. í
Keflavík mun þeirra þó ekki hafa
orðið vart.
Hér upp í Mosfellssveit var
þeirra vart og vestan í Helga-
fellssveit barst Veðurstofunni til
kynning um að menn hefðu orðið
varir við jarðhræringar um kl. 2
í fyrrinótt. —Mbl. 25. júní
YÉR ÁRNUM ÍSLENZKU ÞJÓÐINNI OG
ÍSLENDINGUM HEILLA 1 TILEFNI AF
59. ÞJÓÐMINNINGARDEGINUM
Armstrong Gimli Fisheries
LIMITED
807 Great West Permanent Bldg., Winnipeg
A MODERN HOTEL
<with
A MODEL SERVICE
*
/
_ 'í'Sil' 3 M
i í |l '1
i r*n *J
l*sw JL I •
GIMLI HOTEL
Visitors passing through the town of
Gimli, make it a point to pay a visit to the
new and up-to-date Gimli Hotel; it has
already made a name of its own for at-
tractiveness and efficient service.
CENTRESTREET
GIMLIMANITOBA
Parrish & Heimbecker
— Limited
Löggilt 11. apríl 1909
Taka á móti korni, senda korn og flytja út.
Borgaður að öllu höfuðstóll.... $1,000,000.00
Aukastofn ................ 300,000.00
•
Forseti....................W. L. Parrish
Varafors. og fr.kvk.stj.Norman Heimbecker
Féhirðir...................W. J. Dowler
Umboðsmaður—Gimli, Man...B. R. McGibbon
Aðalskrifstofa
WINNIPEG >
Útibú
MONTREAL TORONTO PORT ARTHUR
CALGARY VANCOUVER
75 sveitakornhlöður
Endastöðvar í Calgary og Port Arthur
“Gamalt félag, sem orð hefir á sér fyrir
ábyggileg viðskifti”
: K.SS M f i > -
\ iMÍ..■* ý
Félag til að fegra borgina
Hinn 17. þ. m. efndu 24 konur
og karlmenn hér í bænum til
fundar til að stofna félag, sem
miða á að því að fegra Reykja-
vík. Aðalhvatamenn að félags-
stofnun þessari eru Ragnar Jóns
son forstjóri og dr. Jón Sigurðs-
son borgarlæknir. Félag þetta
mun einkum beita sér fyrir því
að vekja áhuga Reygvíkinga á
að hirða og prýða hús sín og um-
hverfi þeirra. Enn fremur mun
það berjajst fyrir því, að komið
verði upp skrúðgörðum og lista-
verkum á almannafæri.
Bráðabirgðastjórn félagsins
skipa: Gunnar Thoroddsen borg-
arstjóri, formaður, Jón Sigurðs-
son ;Borgarlæknir Raghar Jóns-
son; forstjóri, Tómas Guðmunds
son skáld, Soffía Ingvarsdóttir;
Valborg Sigurðardóttir, skóla-
stjóri og Vilhjálmur Þór, for-
stjóri. —Tíminn 25. júní
Skálholtsféiagið
Stofnað hefur verið félag til að
endurreisa Skálholtsstað.
Framhaldsaðalfundur þess var
haldinn í gær og voru þessir
kosnir í stjórn:sr. Björn Magn-
ússon, dr. Björn Þórðarson; Jón
GuVinlaugsson; Matthías Þórðar-
son fyrrv. formenjavörður og sr.
Sigurbjörn Einarsson dósent.
—Þjóðviljinn 25. júni
* * *
Bretar gerast landnemar
Milli 50 og 60,000 Bretar fóru
úr landi og héldu til samveldis-
landanna brezku á s. 1. ári.
Flestir eða rúmlega 19,000 fóru
til S-Afríku og óku sumir nær
alla leið — 10,000 km. — í bílum
sínum, sem voru þó misjafnir
að gæðum. 14,700 landnema fóru
til Canada og nokkrir til Ástra-
líu og Nýja Sjálands.
Professional and Business
— Directory =
Office Phone
94 762
Res. Phone
72 409
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appointment
Dr. S. J. Jóhannesson
STE. 7 VINBORG APTS.
594 Agnes St.
Talsími 87 493
Viðtalstími kl. 3—5 e.h.
HoIIasti og ódýrasti drykkurinn fvrir börn og
fullorðna á tyllidögum sem endranær, er mjólk.
St. Boniface Creamery’s mjólk er viðurkend.
Til lukku með þjóðhátíðina á Gimli
★
St. Boniface Creamery
LIMITED
SÍMI 201114
Bridal Wreath Diamonds
and Wedding Rings
Bulova Watches
1847 Silverplate
Marriage Licenses
Issued
jntuos nswiiriH
IK.
Adorna Jewellery
Wm. Rogers Holloware
Community Plate
Souveniers
PHONE 86
G. H. THORKELSON
P. O. Box No. 188
68 FIRST AVENUE
GIMLI, MAN.
Innilegustu árnaðaróskir
til íslenzku þjóðarinnar,
einnig til allra íslendinga
hvar sem þeir dvelja —
og til íslendingadagsins
★
á þessari fimtugustu og niundu
hátið, sem haldin er að Gimli,
Manitoba, annan ágúst, 1948.
Keystone fisheries
LIMITED
404 Scott Block Sími 95 227
WINNIPEG — CANADA
G. F. JÓNASSON, forstjóri
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 97 538
308 AVENUE Bldg. — Winnipeg
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Diamond and Wedding Rings
Agent for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 SARGENT AVE.
WINDATT COAL
CO. LIMITED
Established 1898
506 PARIS BLDG.
Office Phone 97 404
Yard Phone 28 745
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Studios
Broadway and Carlton
Phone 93 055
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 26 328
Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS,
WALL PAPER AND
HARDWARE
698 SARGENT AVENUE
Winnipeg, Man.
Telephone 34 322
The BUSINESS CLINIC
Specialize in aiding the smaller
business man to keep adequate
records and prepare Income
Tax Returns.
ANNA LARUSSON
508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130
O. K. HANSSON
Plumbing & Heating
' CO. LTD.
For Your Comfort and
Convenience,
We can supply an Oil Burner
for Your Home
Phone 72 051 163 Sherbrook St.
Frá
vmi
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
506 Somerset Bldg.
Office 97 932 Res. 202 398
PRINCESS
MESSENGER SERVICE
Við ílyt.ium kistur og töskur,
húsgögn úr smærri ibúðum
og húsmuni af öllu tæi.
58 ALBERT ST. — WINNIPEG
Simi 25 888
C. A. Johnson, Mgr
ANDREWS, ANDREWS,
THORYALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO GEN. TRUSTS
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountants
219 McINTYRE BLOCK
TELEPHONE 94 981
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize in Wedding and
Concert Bouquets and Funeral
Designs
Icelandic Spoken
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um
útfarir. Allur útbúnaður sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST.
Phone 27 324 Winnipeg
L nion Loan & Investment
COMPANY
RentaL Insurance and Financial
Agents
Sími 95 061
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St„ Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Builder
1158 Dorchester Ave.
Sími 404 945
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
Kensington Bldg.
275 Portage Ave. Winnipeg
PHONE 93 942
DR. CHARLES R. OKE
TANNLÆKNIR
404 Toronto Gen. Trust Bldg.
283 Portage Ave., Winnipeg
*
Phone 94 908
}JÖfíN50NS
lOKSTOREI
LESIÐ HEIMSKRINGLU
702 Sargent Ave., Winnipeg, Mcm.