Alþýðublaðið - 09.07.1960, Page 4
ÞAÐ var búið að koma
fyrir 250 tonna stein-
steyptri undirstöðu hinn-
ar miklu Maracaibo-brúar
í Venezúela og eftir var
aðeins að laga hana til.
„Que venga el Ajax,“ hróp
uðu verkamennirnir, en
það útleggst „komið með
Ajax.“ Og það var komið
með Ajax og hann lauk
verkinu. Ajax er fljótandi
krani og vel nothæfur enn
þá, enda þótt hann sé bú-
inn að vera í notkun i
notkun í Þýzkalandi um
nokkurra ára skeið. Um
ir notaðir sem björgunar-
skip og árið 1938 var á'
0E0/gB3®rBl®
Á UNÐAN-GENGNUM mán
uðum hefur Krústjov, forsæt-
isráðherra Sovétríkjanna, tek-
ið til við að beita gömlum að-
ferðum í hinni sovézku frið-
arsókn, en þar er ávallt ým-
islegt breytingum undirorpið,
breytt er um tillögur, gamlar
skjóta upp kollinum, eða nýj-
,ar, en í ræðum, sem hann hef-
■ur flutt í Tirana og Riga hefur
hann hreyft gömlu tillögun-
unt um „friðar-svæði“.
Hann vill þannig friðar-
svæði við Eystrasalt og við
Adriahaf (á Balkanskaga).
Hann lagði til, að ríkisstjórn-
ir í löndum á þessum svæð-
:um skuldbindu sig til að helga
sig friðarhugsjóninni, m. a.
með því að sjá um, að engin
kjarnorkuvopn væru levfð í
löndum þeirra.
: Þessum tillögum hefur ekki
verið vel tekið, hvorki í lönd-
Um Norður-Atlantshafsbanda-
lagsins né í hlutlausu löndun-
•um. Um leið og Krústjov
j hreyfði þessum tillögum á
. nýjan leik í ræðu sinni í Ti-
rana, höfuðborg Albaníu,
hafði hann í hótunum við
Ítalíu, Grikkland og Tyrk-
land. Hann g'af í skyn, að
vegna þess að bandarískar
eldflaugastöðvar væru þar
leyfðar, mvndu verða gerðar
■eldflaugaárásir á þau frá So-
vétríkjunum, ef til styrjaldar
kæmi. Gríska stjórnin svaraði
á þá leið, að ef áform Rússa
um friðarsvæði á Balkan-
skaga næði fram að ganga,
gætu Rússar gert eldflauga-
árásir á Grikkland, en Norð-
ur-Atlantshafsbandalagið
væri svipt aðstöðu til þess að
gera gagnárás á beim hjara.
Hér væri því um einhliða af-
vopnunarkröfu að ræða.
Gríska stjórnin hefði getað
bætt því við, að smáríki, sem
hafa reitt sig á velvild
sovézkra leiðtoga til þess að
vernda sjálfstæði sitt hafa
orðið fyrir beiskum vonbrigð-
um.
Menn mættu minnast þess,
að 1939—40 héldu Rússar því
fram, að stefna þeirra varð-
andi Eystrasaltslöndin. þ. e.
litlu Eystrasaltslöndin svo-
nefndu, væri sú, að girða fyr-
ir, að þau flæktust inn í styrj-
öld. Griðasáttmála eða ekki-
árásarsáttmála var búið að
gera við þessi ríki og þeim til
' viðbótar voru svo gerðir sátt-
málar um gagnkvæma aðstoð.
Það leiddi til þess, að innan
! árs var búið að innlima þessi
lönd f Sovétríkjasambandið,
og var þegar hafizt handa að
koma þar öllu í sovézkt horf,
við forystu Serovs, sérfræð-
ings í hvernig haga skyldi
J. E. M. Arden er
kunnur sagnfræðingur.
Hefur hann ferðasí sem
blaðamaður og kennari
m. a. til fyrirlestra-
halds, um mörg lönd
Austur-Evrópu. Hefur
hann þannig fengið
mörg tækifæri til þess
að kynna sér hugsunar-
hátt og viðhorf mennta-
manna og verkmanna í
þessum löndum. A und-|
angengnum tíma hefur
hann síarfað sem há-
skólafyrirlesari.
MmwmwwmnwmHv
ógnunum eða gera menn land-
ræka.
Þegar nú Krústjov ympraði
á friðarsvæðahugmyndinni í
ræðu sinni í. Riga, svaraði
Svíþjóð honum alveg ákveðið
neitandi. Svíþjóð hefur engin
kjarnorkuvopn, og ávinning-
urinn enginn fyrir Svía, nema
Rússar ætluðu að banna öll
kjarnorkuvopn hjá sér. í öllu
falli hafa Rússar ekki borið
fram neinar tillögur um gagn
kvæmt eftirlit, en þótt þeir
Arden
skrifar um
tillögur Rússa
hefðu fallist á það, hefði ekki
verið mikið á það að treysta.
Það, sem vegur þó enn meira
er það, að tillögurnar um frið
arsvæði þarna hefðu hafí
sama megingalla og friðar-
svæði á Balkanskaga — að á-
liti hinna frjálsu þjóða —•
Rússar gætu eftir sem áður
gert árásir á þau frá eldflauga
stöðvum, þar sem þeir hafa
langdrægar eldflaugar.
Þegar um þessar friðar-
svæða-áætlanir Rússa er að
ræða, ber að hafa tvennt í
huga:
í fyrsta lagi, að hvert það
ríki, sem féllist á slíkar áætl-
anir. gæti ekki treyst á neitt
varðandi framkvæmd þeirra
nema almenn loforð, sem
reynslan frá liðnum tíma,
sannar svo að ekki verður um
villst, að fram eru komin til
sefjunar og gvllingar, og til
þess að auðvelda innlimunar-
áform síðar.
í oðru Iagi er það blátt á-
fram mismunandi drægi eld-
flauga, sem er hér höfuðat-
riði — hvernig aðstaðan er að
því er varðar eldflaugar og
drægi þeirra og eldflauga-
stöðvar. Sumar eru skamm-
drægar, aðrar draga meðal-
langt (medium range) og loks
eru hinar langdrægu, og Rúss
ar hafa breytt friðarsvæða-
áróðri sínúm nokkuð eftir því
hversu ástatt er hverju sinni.
hálfa öld, ásamt Hercules.
Það var 1914, að þýzkt
fyrirtæki flutti þessa tvo
fljótandi krana til Panama
eftir að þeir höfðu verið x
leggja síðustu hönd á Pa-
namaskurðinn og voru
þeir notaðir til að koma
fyrir hliðum í honum.
Eftir það voru kranarn-
í BRÉFI til mín, sendi Frið-
rik Ólafsson, staddur í Buenos
Aires, skák sína við Eliskases,
fræga kempu, með ítarlegum
skýringum og gef ég honum
nú orðið.
„Bezta skákin, eða a. m. k.
sú skemmtilegasta, sem ég
tefldi í mótinu er efalaust
skákin við Eli-skases. Ég hef
hvítt.
1. e4—c6
2. d3—d5
3. Rd2—Rd7
4. Rgf3—Dc7
5. g3—dxe4
6. dxe4—e5
7. Bg2—Bc5
8. 0-0—Re7
9. b3—Rg6
10. Bb2—0-0
11. a3—a5
12. Rel—b6
13. Rd3—Ba6
14. Rf3—Bd6
15. h4—Hfe8
16. h5—Rgf8
17. Rh4—Rc5
18. Rf5—Rxd3
19. cxd3—Re6
20. Dg4—f6
(20. — Bf8? 21. Bxe5!)
21. f4—Had8?
(Sennilega var 21. —Kh8
bezta svarið hér, enda þótt
Þannig hafa þeir nú róið und-
ir í mörgum löndum gegn því
að Bandaríkin fengju að koma
þar upp stöðvum fyrir eld-
flaugar, sem draga meðallagi
langt.
Það er alveg augljóst hvern
ig það mál liggur fyrir: Rúss-
ar eru lengra á veg komnir
en Bandaríkjamenn með til-
raunir með langdrægar eld-
flaugar —■ sem draga heims-
álfa milli,. en fjöldafram-
FramhaUl á 14. síðu.
lioin 'htuuaisi vjaisau im
þeim og íhlutu áhafnir
þeirra heiðursmerki fyrir.
Hér eru myndir af þessum
forna og frægasta krana-
bát heimsins.
hvítur hafi þá einnig mikla
-vinningsmöguleika)
22. fxe5
(auðvitað!) ,
22. —Bxe5
23. Rh6t—Kf8
(Eliskases var greinilega^ ekki
viðbúinn næsta leik mínura,
ella hefði hann leikið 23. —<
Kh8 og gefið skiptamuninn).
24. Hxf6t!—Bxf6
(Eftir 24. —gxf6 25. Dg8^—.
Ke7 26. Df7t—Kd6 27. Rf5t—*
Kc5 vinnur hvítur annað
hvort með 28. d4t Hxd4 29.
Dxe8 eða 28. Hclt)
25. Bxf6
(25. Hfl vinnur líka en ekld
eins þvingandi)
25. — gxfS
(Aðrir leikir leiða einnig tíl
taps eins og auðvelt er aSJ
komast að raun um)
26. Dg8t—Ke7
27. Dxh7t
TEn ekki 27. Df7t—Kd6 28.
Rf5t (sv. virðist sleppa eftir
28. e5t—Kc5!) 28. —Ke5 29.
d4t—Hxd4 30. Dxe8—Hd8 og
sv. hefur betur!]
27. —Kd6
(Nú gengur hins vegar ekkl
fyrir svartan 27. —Kf8 vegna
28. Dg8—Ke7 29. Df7t!—Kd6
30. Rf5!—Ke5 31. d4t—Hxd4
32. Dxe8 og hvítur hefur nú
til umráða reitinn g6 fvrir
drottningu sína. Hann hlýtur
því að vinna)
28. e5t!—Kxe5
(28. —fxe5 strandar á 29. Rf5t
ásamt' 30. Hclt og 28. Kc5 &
29. Hclt. Sv. reynir því síð-
asta hálmstráið)
29. d4N
(Nú á svartur sér ekki við-
reisnar von. Leiki hann kóngra
um til baka kemur 30. Rf5t
mát, dreþi hann peðið með
riddara fellur drottningin og
drepi hann peðið með kóngn-
um, verður mát ekki umflúið
eftir 30. De4t—Kc3 31. Hclt.
Hann reynir því að bjarga sér
með því að gefa drottninguna
fyrir riddara).
29. —Hxd4
30. Rf7t—Dxf7
31. Dxf7—Hdd8
32. Helt—Kd6
33. Dxf6—Bc8
34. De5t—Kd7
35. Bh3
og Eliskases gafst upp hér,
enda ekki mikils að vænta af
stöðunni. — Annars held ég
að skákin mín við Zetelier
hefði orðið sú bezta, hefði ég
unnið hana, eins og efni stóðu
til. En það er ekki vert að
kveina út af því, sem er einu
sinni skeð. Því verður eldd
breytt“.
Þetta var sannarlega
skemmtileg skák með góðum
skýringum. Það er líka athygl
isvert að sigurgleði stórmeist-
arans er ekki óblandin; hanm
vill gera enn betur og hefur
sterkan grun um að hann geti
það, Og fleiri eru sama si.nnis.
(Mér láðist víst að geta þess,
að skákin er tefld á mótinu í
Mar del Plata).
Ingvar Ásmundsson.
4 9. júií 1960 — Alþýðublaðið