Alþýðublaðið - 09.07.1960, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið — 9. júU 1960 ■§
VIÐ UPPREISNARMENN
3LEOPOLDVILLE, BRUSSEL,
8. júlí (NTB-AFP). — Patrice
tumumba forsætisráðherra í
Kongó, tilkynnti í dag, að náðst
Siefði samkomulag við uppreisn
armenn innan hersins og stjórn
arvaldanna. Forseti landsins,
Joseph Kasavubu hefur verið
skipaður yfirmaður hersins.
I samkomulaginu er gert ráð
fyrir að allir liðsforingjar hers
ins verði innfæddir Kongó-
menn og belgísku liðsforingjarn
ir værði aðeins ráðgjafar í
fæknilegum efnum. Lumumba
verður áfram landvárnaráð-
herra.
I tilkynningu frá forsætis-
ráðuneytinu í Kongó segir, að
nokkrir Evrópumenn hafi
reynt að myrða Lumumba, en
3?eir voru handíeknir af líf-
verði hans.
Tilkynningin um samkomu-
lag ríkisstjórnarinnar og upp-
reisnarmanna varð til þess að
rnenn drógu andann léttara í
Leopoldville. Evrópumenn þar
bafa undanfarið verið gripnir
ofsahræðslu og flúið þúsundum
saman úr landi, einkum til
Brazzaville, sem liggur and-
spænis Leopoldville við Kongó-
fljótið.
>
ara
LONDON, 8. júlí. NTB.
Einn maður fórst er eldur
kom upp í brezka togaran-
um Northern Duke við fs-
Iand í dag. ÍÞrír menn særð
ust alvlarlega að því er
flotamálaráðuneytið f
London tilkynnti í dag.
Freigátan Pallisser kom
togaranum til aðstoðar og
fóru menn af henni og að-
stoðuðu við að slökvia eld-
inn. Togarinn er á leið til
Grimsby, en kemur við í
Færeyjum og setur þar á
land mann, sem brann
illa.
nmHMmmwmwmvMui
Hermönnum
skilab aftur
PEKING, 8. júlí (NTB). Kín-
versk hernaðaryfirvöld skiluðu
S dag tíu nepölskum hermönn-
um, sem teknir voru til fanga í
átökunum á landamærum Tíbet
0g Nepal fyrir skömmu.
Yfirmaður herforingjaráðs
hersins í Kongó verður áfram
hvítur og þeir hvítir liðsfor-
ingjar, sem viðurkenna hina
nýju stjórn, fá að halda stöðum
sínum.
í dag ríkir meiri ró í Leo-
poldville en áður. Evrópskar
konur og börn, sem farið höfðu
huldu höfði u.m hríð, komu.aft-
ur út á göturnar, hermenn eru
allir farnir úr borginni og að-
eins gæzlusveitir eftir og lög-
reglulið. Útgöngubann er í
borginni, einnig í
hvítra manna.
í þá tólf tíma, sem uppreisn-
atmenn réðu lögum og lofum í
Leopoldville ríkti þar ógnarölcl.
Evrópumenn flúðu unnvörpum
í nótt til Brazzaville í hinu
Kongólýðveldinu, sem áður var
franska Kongó. Fóru margir
með járnbrautarlestum en flest
ir á bátum yfir fljótið.
Hinir innfæddu hermenn
fóru um borgina, réðust inn í
hús, nauðguðu hvítum konum
og Ieituðu vopna. f morgun
réðst hópur þeirra inn í stærsta
hótel borgarinnar þar sem
margir hvítir menn bjuggu,
ráku gestina út og Iétu dólgs-
Iega. Nokkrir erlendir blaða-
nienn urðu fyrir aðkasti og full
írúi Hammarskjölds í Leopold-
ville var rekinn inn þar sem
hann horfði á aðfarirnar frá
svölum gistihúss síns. (Aðild
Kongó að Sameinuðu þjóðun-
um var samþykkt í öryggisráð-
inu í gær).
Ræðismaður Breta í Kongó
sagði í dag, að flestir brezkir
þegnar í Leopoldville væru
komnir til Brazzaville. Ræðis-
maður Svía tilkynnti að eftir
) því, sem bezt væri vitað, væru
j allir Norðurlandabúar í borg-
inni heilir á húfi.
Allmargir Evrópumenn hafa
flúið til portúgölsku nýlend-
unnar Angola.
AFP fréttastofan franska seg
ir að tilkynning Lumumba um
að reynt hafi ver.ið að ráða hann
aí dögum, sé ekki rétt. Það, sem
gerðist var bað, að uppreisn-
armenn handtóku Evrópumenn
þá, sem voru í lífverði hans.
Belgíska stiórnin kom saman
til skyudifimdar í dag og ræddi
ástandig í Kongó. Var þar á-
kveðið að senda tvær deildir
úrvals hermarina til Kongó til
þess að vernda Evrópumenn í
Iandinu.
Franskar og helgískar far-
hegaflugvélar hafa komið upp
loftbrú milli Brazzaville og
Brussel til að flytja flóttafólk.
Flestir flóttamennirnir frá I>eo-
poldville hafa orðið að skilja
allar eigur sínar eftir í Kongó.
AUMINGINN hann Arm-
strong-Jones, er hann far-
inn. að drekka? Nei, reynd
ar ekki. Það sem menn-
irnir eru að bjástra við, er
vaxmyndin af manni Mar
grétar prinsessu, sú sem
stolið var úr vaxmynda-
safni Tussauds. — Hún
fannst að lokum í síma-
klefa! Og á myndinni er
verið að flytja hama á lög-
reglustöðina.
Brjóstin
uppsfoppuö
MIAMI BEACIÍ, 8. júlí (NTB).
— Þátttakendurnir í Miss 'Uni-
verse keppninni, sem nú fer
Miami Beach, voru rann
sakaðir mjög nákvæmlega a£
dómurunum áður en keppnín
hófst. Það eru 15 stúlkur, sem
ásamt Miss Ameríka taka þátt
í úrslitakeppninni. <
I undanurslitum Miss Ame-
ríku-keppninnar kom í ljós, að
sex stúlkur voru með ■ fölsfc
brjóst. Dcmararnir ætla nú að
ganga úr skugga um, að allt sé
rétt og refjalaust í líkamsskapn
aði hinna ungu fegurðardísa. ;
ROM, 8. júlí (NTB). Merza-
gora, forseti ítölsku öldunga-
deildarinnar, skóraði í dag á
stjórnmálaflokka landsins að
samþykkja vopnahlé í hálfan
mánuð, ef það mætti verða til
þess að binda endi á óeirðirnar
í Ítalíu.
Kommúnistísk verkalýðsfé-
lög gerðu allsherjarverkfall í
dag og var allt atvinnulíf í land
inu lamað á stórum svæðum.
Allir flokkar féllust á tilmæli
Merzagora nema flokkur nýfas-
ista og jahiaoarmenn hafa enn
ekki tekið afstöðu til þeirra_
Óeirðir urðu í Palermo á Sik-
iley í dag Og féllu fimm menn
TOKÍÓ, 8. júlí (NTB). Tutt-
ugu manns Iétust í Japan í dag,
er skýfall varð í vesturhluta
landsins. Urðu víða skriðuföll
og 8000 hús fóru í kaf.
og rúmlega 20 særðust'. Ei'nn
maður féll og tveir særðust í á-
tökum lögreglu og verkfalls-
manna í Catania á Sikiley.
Engar
þvinganir
LONDON, 8. júlí (NTB). —
Kúbustjóm hefur vísað á bug
orðsendingu brezlcu stjórnar-
innar varðandi eignaupptöku
Shellfélagsins í Havana. Ör-
uggar heimildir segja, að
Kúbustjórn réttlæti þetta eigna
nám og telji það ekki andstætt
lögum landsins.
Jafnrétti innan
KAUPMANNAHÖFN, 8. júlí,
(NTB). — Þingmennirnir Nils
Hönsvald frá Noregi, Bertil
Ohlin frá Svíþjóð og Karl Au-
gust Fagerholm frá Finnlandi
munu á fundi Norðurlandaráðs
ins í Reykjavík fara fram á að
athugað verði hvort ekki sé
hægt að leysa deilurnar um
fiskveiðilögsöguna á sameigin-
Iegum norrænum grundvelli.
Tillaga þeirra þrímenning-
!!YlY\n •f-íollríT*
arar Norðurlanda hafi jafnrétt
isaðstöðu innan fiskveiðilög-
sögu hvers annars.
Flutningsmenn tillögunnar
telja, að efíir að Genfarráð-
stefnan fór út um þúfur verði
Norðurlönd að samræma stefnu.
sína, enda þótt hagsmunir
þeirra fari ekki alltaf saman.
Gengið er fram hjá íslandi við
flutning tillögunnar vegna sér-
stöðu þess. j i