Alþýðublaðið - 09.07.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.07.1960, Blaðsíða 8
..Allur í sportinu við okkur hér. Á hverju eigum við að byrja, — keppninni? — Já, þetta var . . að mig minnir 1957. Við komum þarna fram nokkr- ir strákar fýrst í jakka- fötum og svo í skýlum. — Þetta áttu að vera éða svo var mér sagt, eingöngu fimleikapiltar, sem tækju þátt í þessu, og við vorum þarna fjórir úr fimleikun- um, — en hinir voru marg- ir hverjir teknir af handa- hófi. Eg er ekki viss um, að maður hefði farið í þetta, hefði maður vitað það fyrir. Og verðlaunin, — hver voru þau? — Ferð til Englands og uppihald þar í viku. Eigin- lega var til ætlazt, að ég tæki þátt í mr. Universe- keppninni (Herra alheims), sem þar fór fram á þessum tíma, — en úr því varð ekki. Mér leizt ekkert á þá risa, sem þarna voru saman komnir. Þeir voru allir jötnalegir að hæð og breidd og búnir að æfa sig í aflraunum allt frá fimm- tán til sextán ára aldri. — Varstu samt viðstadd- ur þessa keppni. — Nei, ég bara spókaði mig f London þessa viku. — Þú hefur eitthvað æft þig í aflraunum, er það ekki? — Jú, ég hef fengizt tals vert við lýftingar, og laskerfið hef ég æft í rúm tvö ár. Eg hef náð allsæmi legum árangri að mér finnst, — ef miðað er við mína. Eg hef jafn- um 100 kílóum, en er ég aðeins 65 hef ég pressað og allgott, þar er það okkuð gott að geta pressað jafnt þyngd sinni. Hverju þakkarðu þennan góða árangur? — Þolinmæði tvímæla- laust. Það tekur allt tíma, ef maður vill ná einhverj- um árangri, og gallinn við marga stráka, sem byrja á einhverju svona er, að þeir gefast strax upp, begar þeir sjá ekki árangur eftir fyrstu vikurnar. — Hvað æfirðu lengi á dag? — Það er nú ætlazt til, að maður taki svona 10 mínútur í þetta — en ég æfi mig alltaf lengur. — Hverju lyftirðu? — Eg er með venjuleg lyftingartæki. — Varstu nokkuð í hnefaleikum, meðan þeir voru og hétu hér á landi? — Já, ég keppti í hnefa- leikum einu sinni og hlaut önnur verðlaun. — í hvaða flokki varst þú? — Eg var í fjaðurviktar- flokki. — Hver eru annars á- hugamál þín? — Fimleikar fyrst og fremst. Það tekur allan á- huga minn og tíma. — Og ertu í einhverjum fimleikaflokki? — Já, ég hef sýnt með fimleikaflokki Ármanns. — En knattspyrna? — Eg leik í Val. — Bakherja, innherja — eða hvað það nú heitir .. -— Ég spila hægri kant. — Þú ert í mörgu. .. — Já, gallinn við mig er, að ég er í alltof mörgu. sem ég kynntist víkurvelli, þegai þar. — Nokkur öm mál? — Nei, ég er a inu. — Þú hlýtur a brigðu lífi. Rey né drekkur? — Nei, hvoru — Hvað ætlastu fyrir í framtíðinni? — Eg vildi gjarnan kom ast út til Bandaríkjanna og leggja stund á leikfimi og lyftingar. Hef raunar verið þar áður um tíma í boði bandarísks manns, ómögulegt að sta — Ferð á fætu arupprás og gr ingartækin? — Eg fer yfirl ur um áttaleyti mig dálít-ið, áður i vinnuna. óskum þeim alls góðs gengis í framtíðinni. Við vonum, að les- endur hafi haft eitt- hvað gaman af þess- um viðtölum. NU er svo að segja Iokið að grafast fyrir um örlög allra okkar fegurðardrottninga. Eins og við sögðum um daginn, ætlum við að reyna að ná tali af Sigríði Geirs- dóttur, fegurðardrott ningu íslands árið 1960, en hún er ekki hérlendis um þessar mundir. Viðtalið verð ur því að bíða þar til hún kemur heim. Við þökkum öllum Okkur er ekki kunn ugt um nema einn karlmann, sem krýnd ur hefur verið titl- inum HERRA ÍS- LAND — eða Fegurð arkóngur fslands. — Hér er um að ræða HELGA VIÐAR ÓL- AFSSON, sem hlaut fyrstu verðlaun í feg- urðarsamkeppni karla árið 1957. Við fórum þess á leit við Helga að fá að eiga við hann við- tal í Opnunni, og tók hann því vel. — — Þannig var það: — Komdu sæll, Helgi, þeim, sem tóku for- og þakka þér fyrir að þú vitni okkar hlýlega og skyldir vilja koma og tala 8 9. júlí 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.