Alþýðublaðið - 09.07.1960, Blaðsíða 7
unda ræddar
RITHÖFUNDASAMBAND
Islands hefur fengið löggild-
Ingu til að annast ritréttar-
gæzlu fyrir innlenda og er-
Eenda höfunda og rekur skrif-
stofu í því skyni. Sambandið
hefur ráðið til sín duglegan lög
íræðing, Kristinn Ó. Guðmunds
son, sem hefur wndanfarið
arnnið að því að koma skipu-
lagi á þessi máí.
Hefur skrifstofan þegar auð-
veldað mjög viðskiptin milli
Norðurlanda og íslands, og fer
íiú með aðalumboð hér á landi
ívrir Norðurlandahöfunda. Þá
fer skrifstofan með umboð fyr-
ir íslenzk skáld og rithöfunda
eftir því sem beir óska og hafa
þegar um hundrað þeirra falið
jhenni umboð.
IJm þessar mundir er skrif-
stofan að undirbúa gjaldskrá
fyrir þýðingarrétt á verkum
erlendra höfunda. Hún hefur
engin verið fyrir. Er þar að
sjálfsögðu gætt þeirra sérstöku
aðstæðna sem fámennið veitir
okkur. Hér er óefað um mikla
endurbót að ræða, enda sann-
ast mála að viðskipti okkar við
erlenda höfunda hafa ekki allt-
af verið sem skyldi Hefur bað
stundum orðið að óánægjuefni
meðal erlendra höfunda, sem
hafa frétt af útgáfu á verkum
sínum hér á skotspónum, kann-
! ski án þess nokkur greiðsla
. hafi komið fyrir; Það hefur þó
aldrei verið greiðslan sjálf, sem
völd var að þessari óánægju,
enda getur hún sjaldnast skipt
nokkrum upphæðum, heldur
hitt, að erlendum rithöfundum
hefur stundum þótt skorta
nokkuð á sjálfsagða kurteisi í
sambandi við útgáfu á bókum
þeirra hér. Er ekki að efa að
skrifstofa Rithöfundasambands
ins mun kippa þessu í liðinn.
Á næstunni mun lögfræð-
ingur sambandsins, blaðaútgef-
endur, útgefendur tímarita og
bókaútgefendur halda með sér
fund, nánast til þess að stað-
festa kurteisisskyldur sínar við
erlenda höfunda. Þar verður
gjaldskrá, greíðslur og annað
er lýtur að viðskiptum við er-
lenda höfunda til umræðu.
íslendingar höfðu, einkum
hér á árum áður, vont orð á
sér sem þeir menn, er tækju
bækur manna og þýddu, án
þess að orða það við höfund-
ana. Þessir viðskiptahættir hafa
góðu heilli farið mikið úr tízku
hin síðari árin. Og með tilkomu
skrifstofu Rithöfundasambands
ins á að vera byggt fyir það,
að frændur vorir á Norðurlönd-
um kalli okkur „tyvtrykkere“
í framtíðinni.
O G HÉR kemur hún aft-
ur, stúlkan á forsíðumii.
Hún er þýzk og hefur dval
,ið hér á landi í aðeins
nokkra daga. Henni þykir
sólin hér mikil og góð en
sjóríiin alveg hræðilega
kaldur, svo að hún verður
að láta sér nækja að synda
í Laugumim. En alls stað-
ar er hægt að Hggja í sól-
baði, og það gerir hún líka
allan daginn, því að hún
vinnur aðeins á kvöldin.
Stúlkan heitir Renate Du
Pont og dansar fyrir gesti
í Silfurtunglinu. Hingað
kemur hún frá Danmörku,
en þar hefur hún skemmt
undanfarið og víðar á
Norðurlöndum. Renate
segir, að það sé gott að
skemmta Islendingum;
þeir séu yfirleitt rólegir
og þægilegir áhorfendur,
en þó haf| komið fyrir að
einhver áhorfandinn hafi
revnzt full óstýrilátur.
Slíkt er náttúrlega afleitt
því a<> þótt menn geti
flengzt um allan sal í
gömlu dönsunum, vill það
bögglast fyrir þeim að
dansa austurlenzkan maga
dans við þaulæfða dans-
mey; sííkt skyldi enginn
reyna. Renate hefur dans-
að víða um heim, en þykir
hvergi betra að vinna en
hér. Nú skemmtir hún
bara á kvöldin en ekki
fram eftir öllum nóítum
og svo er enginn að reka á
eftir. Hún kemur fram
þegar heniii bezt sýnist.
Vo AVTOEXPORT
Moscow . U.S.S. R.
VOLGA bifreiðin hefur verið reynd af atvinnujbifreiðastjórum undanfar-
in 2 ár við erfiða íslenzka staðhætti alls staðar á landinu.
Það er sameiginlegt álit allra, að Volga bifreiðin hafi reynzt með afbrigð-
um vel. Hún er aflmikil, sparneytin og sérstaklega auðveld og örugg í akstrl
á misjöfnum vegum.
Nokkrar bifreiðar fyrirldggjand)i á staðnum. Kynnið yður verð og
greiðsluskilmála.
lifreiðar- eg Landbáiaðarvélar h.f.
Brautarholti 20, sími 19 345. Símnefni AUTOIMPORT.
4
Hyde Park
Framh. af 16. síðu.
dögum er kelerí fyrsta boðorð
Hyde Park lýðsins en alla vík
una er reyndar stöðugur
straumur af elskendum þarna.
Og lögreglan skiptir sér ekk-
ert af þessu, að því er ég bezt
veit.
Hin nýju lög gegn vændi í
Bretlandi valda því sennilega,
að ekkert ber á því, að vænd-
iskonur séu á gangi í garðin-
um, en vafalítið er, að þær
eru þar í hópum en hafa bara
ákveðið kaupin áður en farið
er inn. Þarna liggur svo fólk-
ið og hegðar sér eins frjáls-
lega og það væri í einka-
kvennabúri.
Næst vinsælasta sportið í
Hyde Park er að taka sólbað.
Qg hvergi í heiminum mun að
sjá frjálslegri Bikinibaðföt
eða mittisskýlur.
En allir virðast kæra sig
kollótta og eina hugmynd niín
um Englendinga, sem stóðst
þessa dvöl mína í London, er
sú, að þeir skipti sér ekki af
hegðun annarra.
Alþýðublaðið — 9. júlí 1960