Alþýðublaðið - 09.07.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 09.07.1960, Blaðsíða 13
Á'VALLT hefur þag þótt eftirsótt að komast til Siglu- fjarðar um síldartímann eða sumarmánuðina hvort heldur hefur verið á bát eða plan og salta. Á Sigló mætist fólk fra öllum landshornum og milli þess sem það vinnur að þjóð- arhag í síldarvinnu vill það skemmta sér. Fólkið stígur dans í samkomuhúsum bæj- arins, Alþýðuhúsinu og Höfn. menn hafa getið sér gott orð hér sunnanlands. Þessir ungu menn reka Al- þýðuhúsið um tíma. Ekki höfðu þeir fengið landlegu er Einat Júlíus- son gerir lukku iþeir sendu Laugardagssíðunni línur, en í fréttum nýlega var getið um landlegu, svo þeir hafa fengið ósk sína uppfyllta. Vonandi hefur landlega| sú reynst þeim vel. Einari JTúlí- ussyni, hinum unga söngvara, hefur verið sérstaklega* vei fagnað á dansleikjum í Al- þýðuhúsinu Laugardagssíðan óskar þessum ungu mönnuni góðrar „vertíðar“. Guðrnundur Ingólfsson, gítar — Þráinn Kristjánsson, víbrafón — Sigurður Þórarinsson, píanó — Siggeir Sverrisson, bassi — Pétur Ostlund, trommur — og söngvararnir Einar Júlíusson og Engilbert Jensen. Nú, svo jafnvel dansar það á plani. Það mun nú samt vera í flestum tilfellum við „tunnu“. Sunnan frá Keflavik er hljómsveit Guðmundar Ing- ólfssonar ættuð, er hefur Ein- ar Júlíusson og Engilbert Jen- sen sem söngvara. Þeir félag- ar skemmta í Alþýðuhúsinu í Siglufirði. Þeir eru allir mjog ungir og hafa einnig gaman af dvöl sinni fyrir norðan. Eru þeir ánægðir með undir- tektir og þá sérlega aðsókn. Ekki er að efast að þeir láti sitt eftir liggja til að stytta heimamönnum og aðkomu- fólki stundir með góðum söng og músík, því þessir ungu Anna María er " ung stúlka ættuð frá Akureyri, er hefur sungið í heimabæ sínum og hér í borg. Nú nýlega hóf hún söng sinn með Birni R. Einarssyni á Hótel Borg. Heyrzt hefur að von sé á enskri söngkonu á Borg um rniðjan mánuð. Verða jafnvel í fylgd með henni börn hennar tvö. Uann CAnfl Sigurdór söng sisiiii sooy. ásamt hljóm. sveit Svavars Gests í þættin- um „Lög unga fólksins“. Kynntu þeir þar fimm vin- sælustu lögin um leið og þeir kynntu ferð sína um landið næstu þrjár vikur. Eyþór Þor- láksson, gítarleikari, lék mjög skemmtilega lagið „Bali Hai“. Svavar Gests og félágar hefja norðurför sína með hljómleik- um á Akureyri. Breiðfirðinga- búð auglýfeti eftir ungum stúlkum er vildu reyna hæfn.i sína í dægurlaga söng. Gárungarnir segja að það hafi verið -biðröð niður að Bókabúð Lárusar Blöndal. Var mikið um Bardot-týpur í hópnum. Flestar voru þær með textahefti með sér með mynd af Guðbergi Auðuns- syni framan á — en nýjasta lag hans er Adam og Eva. ÞEIR rokka á milli, nú er Guðmundur R. Einarsson, trommuleikari í hljómsveit Magnúsar Péturssonar í Lido að-hefja leik með bróður sín- um Birni R. á Hótel Borg. Ól- afur Stephensen, píanó- og harmonikuleikari er nýkom- inn heim frá Bandaríkjunum. Hann hóf leik með Leiktríó- inu í Þjóðleikhúskjallaranum nú nýverið. Baldur Kristjáns- son er horfinn úr „Tunglinu“ en hann lék þar með Riba, einnig sem undirleikari fyrir nektardanssýningu er þar er. Óákveðið er hvert hann fer. Einhver breyting ku vera hjá Hrafni Pálssyni, píanóleik ara. Heyrst hefur að hann verði ráðinn músíkráðunaut- ur fyrir nýtt samkomuhús, mn við Kirkjusand, með hon- um mun verða þekktur píanó- leikari, Guðjón Ingi Sigurðs- son, trommuleikari hættir senn hjá Birni R. Hann legg- ur leið sína suður á Keflavík- urklúbbana með Kristjáni Magnússyni, píanóleikara og félögum. Einnig verður Sig- urbjörn Ingþórsson, bassa- leikari með þeim félögum, en Sigurbjörn er nýkominn heim frá Hamborg. Miklar breytingar eru í hljómsveitum bæjarins um þessar mundir. Ólafur Gauk- ur er hættur í Leiktríóinu. Einnig hefur Svanhildur Ja- kobsdóttir hætt söng sínum, en Svanhildur dvelur vestur í Ameríku á Miami, sem full trúi íslands í fegurðarsam- keppninni er fór hér fram. —• Jón Sigurðsson trompetleik- ari er hættur á Röðli með Áma Elfar. Jón leikur í Sin- fóníuhljómsveitinni í sumar- ferð um landið. Síðan hyggst Jón fara utan til framhalds- náms í trompetleik. Einnig hefur trommari Árna Elfar, Óli Jónsson vikið úr sæti sínu um tíma. Óli dvelur í sumar norður á Akureyri og leikur með Atlantic í Álþýðuhúsinu þar. Við sætin þeirra á Röðli tóku tveir mjög ungir og efnilegir hljóðfæraleikarar, Alfreð Alfreðsson á tromm- ur og Gunnar Guðjónsson gítarleikari, sérstaklega efni- legur ungur maður. Þá er mikil upplausn í hljómsveit Björns R. Einarssonar. Krist- ján .fagnússon píanóleikari er að stofna hljómsveit ásamt Ragn: 'i Bjarnasyni, senni- lega fer einn til hans frá Birni, en óákveðið. Kristján Magnússon og félagar hugsa til vinnu á Keflavíkurvelli, Til Björns fer Magnús Ing- varsson er hefur haft eigin hljómsveit í Framsóknarhús- inu og nú síðast í klúbbnum á Keflavíkurvelli, en Sigrúr Jónsdóttir hefur verið söng- kona með M.í.-kvartettinum Sennilega verður hún fyrir- liði þeirra er eftir verða, því Sigrún (eða Erna) eins og hún er kölluð suður frá) nýtur mikilla vinsælda þar. Þá hef ur Guðni Guðnason tekið sæti Rúts Hannessonar í hljómsveit Árna Ísleiís í Breiðfirðingabúð. Rútur mun eiga sjúkrahússvist fyr- ir höndum. í Naustinu leik- ur Carl Billich og tríó. Síífuríunglið mær, svo ekki ættu hinar mjúku hreyfingar þessarar fáklæddu stúlku að draga úr aðsókn að þessum skemmti- stað. Renade du Pont leysir Reate da Pont. hlutverk sitt mjög vel af hendi. Riba aðstoðar, en það kemur mönnum ekki lengur spánskt fyrir sjónir. Riba er mjög lifandi í starfi. K.K. sextettinm s’ hefur orðið hér fyrstur hljómsveita og fengið sér bergmáls „græur“ við há- talara og magnarakerfi Þórs- café, en einnig notar hljóm- sveitin kerfi þetta er hún leik ur út um sveitir. Gefur þetta flutningi hljómsveitarinnar enn meiri möguleika til fjöl- breytni á söng og söngflutn- ingi. Hljómsveitir og sam- komuhús erlendis eru flest nú til dags með slík tæki. „Þaff gefur á bátinn.“ leikum í kvöld Alþýðublaðið — 9. júlí 1960 £3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.