Alþýðublaðið - 09.07.1960, Page 9

Alþýðublaðið - 09.07.1960, Page 9
\ á Kefla- : ég vann rur áhuga- llur í sport ið lifa heil- kir hvorki nda í því. r með sól- ípur lyft- eitt á fæt- ið og æfi en ég fer — Hvað vinnurðu? — Keyri hjá Silla & Valda sem stendur. —Ertu trúlofaður? — Nei, ég er nú laus við það .. ennþá a.m.k. — Hvað ertu gamall? — Tuttugu og þriggja. — Það er sem sagt ekki öll nótt úti enn. Ætli ungu stúlkurnar hafi ekki áhuga á að vita hvort þú ferð mik ið á dansleiki? — Jú, stundum geri ég það. — Hvert ferðu helzt? — Þórscafé — stundum Borgina. — Hvað gerirðu annars í frístundum? —■ Oh, maður labbar úti í góða veðrinu, skoðar fólk ið o.s.frv. — Og í háttinn kl. 8, — hraustlegt og gott útlit . . o. s. frv.? — Nei, það er nú.mis- jafnt með hætturnar eins og gengur. — Lentirðu aldrei í nein um vandræðum eftir að þú varst krýndur fegurðar- kóngur? Fannst þér ekki fólk horfa mikið á þig? — Jú, en maður reyndi að vera sjálfur sem eðli- legastur. — Fólk leit misjafnlega á þetta, en það varð að taka því með ró eins og öðru. En stundum fékk ég ýmis skot frá hin- um og þessum. — Þú hefur aldrei lent í ryskingum út af þessu? — Jú, einu sinni. Það var á dansleik austur í Hveragerði. Þá réðist einn að mér — hann hafði nú verið barna með mér í keppninni, — og hóf að hreyta að mér ókvæðisorð- um og því með, að ég ætti ekkert að vera láta stilia út myndum af mér hér og þar o.s.frv. Svo rauk hann í mig. Hann var miklu stærri en ég og vígalegri. — Eg er nú ekki ýkjahár í loftinu eins og þú sérð, aðeins tæpir 170 cm — 168 cm hef ég mælzt. — Og hvernig fóru slags málin? — Ég hafði hann nú undir í það skiptið? — Og lá hann bara í blóði sínu á gólfinu? ---Nei, það var nú geng- ið á milli áður en svo langt var komið. Eg er alveg á móti slagsmálum. — Heldurðu að það sé mikið um, að ungir menn stundi líkamsþjálfun og aflraunir? — Já, sérstaklega úti á landi. — Ert þú utan af landi? — Nei, Reykvíkingur í húð og hár. -— Og alla tíð verið i Reykjavík? . — Nei, ég var alltaf í sveit á sumrin til 18 ára aldurs, svo það má segja, að ég hafi alizt að miklu leyti upp í sveit og fjalla- lofti. — Þú hefur þó ekki í huga að setjast að í sveit- inni? — Nei, það held ég ekki. Annars hef ég engar fram- tíðaráætlani'r ’— nema ég hef hug á að halda áfram að stunda leikfimi eftir mætti. Það er gaman að vera frjáls og frí. I... og lýkur hér ! > með feguj-ðardrottn- ! > inga- og fegurðar- Jí kónga-þáttum Opn- j | unnar. !| S Kaupmenn -- Kaupfélög. Verksmiðjan verður lokuð vegna sumar- leyfa 15. júlí til 15. ágúst 1960. Vinsamlegast sendið því pantanir sem fyrsí. Stærðir og gerðir við allra hæfi. Athugið: Allar framreiðsluvörur okkar eru enn á gamla verðinu. LADY H.F. Lífstykkjaverksmiðjan. Barmahlíð 56 — Sími 12 8 41. SKJALASKÁPAR úr eik, mahogny og teak RITVÉLABORÐ úr eik og teak SKRIFSTOFUSKRIFBORÐ úr eik, mah. Húsgagnaverzlunin Skolavcrðusiíg 41. (Næsta hús fyrir ofan Hvítabandið). Símar: 11381, 13107. Alþýðublaðið — 9. júlí 1960 $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.