Alþýðublaðið - 09.07.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.07.1960, Blaðsíða 10
Steindór Steindórsson frá HlÖðum íslenzkaði. Bók mánaðarins : Júní 1960. Dr. Henry Holland var aðeins 22 ára, nýbakaður læknir, þegar hann ferðaðist um ísland ásamt skozka aðalsmanninum Sir George Stewart Mackenzie, læknastúdentinum, Richard Bright og Ólafi Loftssyni túlk og leiðsögumanni. Dr. Holland varð síðar einn af kunnustu læknum Eng- lands. ! Dr. Holland hélt dagbók í allri íslandsferð sinni. Hún kemur nú fyr- ir almenningssjónir í fyrsta sinn eftir 150 ár. Þeir félagar komu til Reykjavíkur 7. maí. Þeir dvöldust í höfuðstaðn- um um hríð, en hófu síðan ferðalög um Suður- og Vesturland. Þeir skoð- uðu náttúruundur landsins, en kynntust jafnframt fjölda manna, leikum og lærðum. Einkum gerði dr. Holland sér far um að kynnast þjóðinni og skrifar hann nákvæmlega um það allt í dagbók sína. Eru lýsingar hans næsta fróðlegar nútíma manni, og er dagbókin bæði bráðskemmtilegur lestur og ómetanleg heimild um þjóðina í upphafi 19. aldar, háttu hennar og menningu. Bókin er 279 bls,, prýdd fjölda mynda, sem þeir félagar teiknuðu af landi og þjóð. Dagbók í íslandsferð er hingað komin á þann hátt, að árið sem Ieið gaf sonar-sonar-sonur dr. Hollands, David Holiand Landsbókasafninu handritið ásamt rétti til útgáfu, ef svo sýndist. Hefur Landsbókasafnið látið útgáfuréttinn Almenna bókaféiaginu góðfúslega í té. Þýðandi bókarinnar, Steindór Steindórsson yfirkennari frá Hlöðum, ritar jafnframt ítarlegan formála um þá félaga og ferðir þeirra. Hann lýkur formálanum með þessum orðum: „Að endingu skal þess getið, að ég skil við dr. Holland með nokkrum söknuði. Eg hóf þýðinguna með ofurlítilli tortryggni á höfundinum og verki hans. En því betur sem ég kynntist því, þótti mér meira til þess koma og höfundarins sjálfs. .. Og þegar ég nú legg síðustu hönd á verkið, finn ég bezt, að gott hefur verið að eiga sálufélag við höfund þess.“ Dagbók í íslandsferð er bráðskemmtileg bók og jafnframt óviðjafn- anleg heimild um menn og menningu í byrjun 19. aldar. Almenna hókafélagid iiiiiiiiimiiinMniniiinHiiinniiHiiHuiiiiiiiiniiiiinitiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiiinniiiiiiimiiiiiiiiiianiiiiinifflniniininiiiíiiiniiiiiiiiiiiuiniiiiiininniiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiimiiHiiiiiiiiiBiiniiiinmDi Ferðafólk Miinið Hótel Borgarnes. Gisting, matur og kaffi allan daginn. Hófel Borgarnes. 20 fonna bílavogir Höfum í smíðum nokkrar 20 tonna bíla- vogir, sem verða til afgreiðslu í haust. Væntanlegir kaupendur hafi samband við oss sem fyrst. Landssmiðjan. n ý k o m i n . Verzlunin SPEGiLLINN, Lau-gavegi 48. Áskriftarsíminn er 14900 Svefnpokar Maifundtir Félags íslenzkra bHreiðaelgenda Bakpokar verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorra- braut næstkomandi mánudag 11. þ. m. kl. 8,30 e. h. Dagskrá: Tjöfd Venjuleg aðalfundarstörf. S t j ó r n i n . í Tjaldbofnar Prímusar Skipa- og BifreiÖasalan er flutt að BORGARTÚNI1. — Við seljum bílana. Yeróandi hf. Björgótfur Sigurðsson, Símar 18085 og 19615. Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa VERKSMIÐJUR VORAR verða lokaðar Vafnsveila frá 16. júlí til 8. ágúst vegna siunarleyfa. Reykjavíkur Sútunarverksmiðjan h.f. Sdmar 13134 og 35122 Vinnufatagerð Islands h.f. 10 9- júlí 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.