Alþýðublaðið - 16.07.1960, Qupperneq 1
ÞAÐ er sama á hvóra þiS lítið: báðar bafa megna van-
þóknun á manninum, sem er að taka af þeim myndina. Við
fundum þær skammt fyrir ofan Elliðaár í fyrradag að
sleikja sólskinið. Tvær af sama tagi að okkur lieilum og
lifandi. (Alþýðublaðsmynd: Oddur Ólafsson.)
TVÆR AF
SAMA TAGI
41. árg. — Laugardagur 16. júlí 1960 — 158. tbl,
miðnætti í fyrrinétt, er
verkfallið skyldi liefjast,
og hafði þá ekkert dregið
saman með deiluaðilum.
Fyrir milligöngu sátta-
semjara ríkisins, Torfa
Hjartarsonar, náðist þá
samkomulag kl. rúmlega
tvö um nóttina.
Samkomulagið var fólgið í
því, að fulltrúar þerna á samn-
Framhald á 3. síðu.
VERKFALL þerna á
skipum Eimskipafélags ís
lands stóð aðeins yfir í
rúmar tvær klukkustund
ir. Sáttafundur stóð yfir á
Siglufirði, 15. júlí. ;
BLÍÐUVEÐUR er nú á
síldarmiðunum, logn og
sólskin. Talsverð síld virt
ist vaða 'við Kolbeinsey í
gærkvöldi, en lítið fékkst
út úr köstunum, því að síld
in virtist stygg og lítið var
undir því, sem á yfirborð
inu óð.
Framhald á 3. síðu.
45 sjómílur
út af Hraun
hafnartanga
í GÆRKVÖLDI FANN SÍLD ********************^|V*fr^Mi%<w
ARLEITARFLUGVEL FRA
Hans hátign
hausinn
SIGLUFIRÐI MIKLA VAÐ
GRADUR MISVÍSANDI UM
VIÐ erum með mynd af
Margréti prinsessu Arm-
strong-Jones á 3. síðu, og
hér er Armstrong-Jones
sjálfur — eða réttara sagt
hausinn af honum. Það er
verið að snurfusa haus-
inn eftir hvarf hans úr
vaxmyndasafninu í Lond-
on. Eins og menn muna
kannski, var vaxmynd
prinsessumannsins stolið,
en fannst þremur dögum
seinna í símaklefa.
HAFNARTAN G A. SJÓR ER
VIÐ sögðum frá þessu skilti
á baksíðu blaðsins síðastliðinn
miðvikudag, og vöruðum held-
úr við afleiðingum þess, ef það
yrði almenn regla að reisa aug-
lýsingaspjöld við þjóðvegina.
Nú höfum við fréttir að færa
af spjaldinu. Samkvæmt áreið-
anlegrj heimild, hefur máln-
ipgaóður maður ráðizt á það
í gær eða fyradag og stórspillt
því með málningarslettum.
Fallega stúlkan í sápulöðrinu
er eyðilögð fyrir lífstíð.
ÞARNA SVARTUR AF SILD
OG HEFUR EKKI HEYRZT
UM JAFN MIKIÐ SILDAR
MAGN Á EINUM STAÐ í
LENGRI TIMA,
Til marks um það, hve síldin
er mikil á þessu svæði má geta
þess, að flugvélin flaug tuttugu
Framhald á 7. síðu,