Alþýðublaðið - 16.07.1960, Side 8
Danir
ÍSLENDINGAR eru ögn
hrifnir af því, ef einhver
„landsins sona“ eða dætra
verða nafnkunnar í hinum
stór.u' útlöndum. Þannig eru
allar þjóðir, — þeirra eigin
börn verða ætíð hugfólgn-
ust og heiður þeirra þjóðar
innar heiður.
Danir urðu ofsakátir, þeg
ar þeir héldu, að þeir væru
að eignast „aðra Brigitte
Bardot“, þegar Anette
Ströberg giftist Roger Vad
im og fór að leika í kvik-
myndum. Nú lítur samt út
fyrir, að Anette muni aldrei
ná með tærnar, þar sem
Brigitte hefur hælana, hvað
frægðinni viðkemur.
En nú eru Danir aftur
orðnir ofsakátir. Dönsk
stúlka, Anna Karina, hefur
verið valin til að leika í
franskri mynd, sem fjalla á
um Alsírvandamálið.
Stjórnandi myndarinnar er
Jean-Luc Goddard, fyrrv.
blaðamaður en nú þekktur
kvikmyndafrömuður í París
arborg. Það veldur sumum
furðu að hann skuli þora að
taka þetta viðkvæma mál,
Alsírmálið, til meðferðar 1
kvikmynd, — en í rauninni
mun myndin að miklu leyti
fjalla um ,,L‘amour“ (ást-
ina), sem Frakkar eru nú
svo gefnir fyrir.
Anna Karina heitir réttu
nafni Hanne Barke. Hún hef
ur að undanförnu verið fata
sýningarstúlka í París.
Hanne eða Anna er trúlof-
uð frönskum listmáiara.
Hún er aðeins nítján ára að
aldri og sögð falleg eins og
nýútsprungin rós, — með
liljuhvítar hendur, dökkt
hár og svört augu.
Spémynd af Onnu Karinu,
Aðeins
einn
vantaði
ÞRIÐJUDAGINN 5. júlí
var opnuð málverkasýning í
London. Við opnun sýning-
arinnar voru viðstaddir tvö
þúsund tignir gestir frá
Stóra-Bretlandi og víðsveg-
ar að úr heiminum. Þetta
fólk hafði með glöðu geði
greitt fimm hundruð krónur
fyrir að fá að vera viðstatt,
þegar listmálarinn Pablo
Diego José Francisco de
Paula Juan Nepomucenco
Crispin Crispiniono de la
Santissima Trinidag Ruiz
Blasco sýndi myndir sínar.
Málari þessi er vanur að
skrifa eftirnafn móður sinn
ar á myndirnar: Picasso.
Sjötíu manns í Cincinnati
Ohio hafði leigt flugvél til
London til þess að komast á
sýninguna. Hertoginn af Ed
inburg var þarna, einnig
Helena Rubinstein, Roths-
shild barónn og fjöldi
prinsa og prinsessa. Picasso
sýningin er stærsta sýning,
sem nokkur málari hefur
nokk-urn tíma haft í Stóra-
Bretlandi — fullkomnasta
sýning, sem Picasso hefur
nokkurn tíman haft á verk
um sínum ,ef til vill verð-
mætasta listaverkasýning,
sem nokkurn tíman hefur
verið haldin, segir í frétt-
um frá London. Þarna voru
sýnd 270 málverk, sem voru
tryggð fyrir rúmlega 1125
millj. samanlagt. Málverk-
unum var safnað saman alls
staðar að úr heiminum.
Brezkar erfðavenjur voru
látnar lönd og leið og
skreytingin, tónlistin, vínið
og flestir hæstvirtustu gest
anna voru spánskir.
Það vantaði eiginlega
ekki nema eina mikils-
verða persónu til þess að
þetta væri alveg fullkomið
— Picasso sjálfan . .
UR FERÐAPÉSA. agi þeim hægri fótar skc
ÞESSI staður er þekktur ef hann yrði kosinn. Ham
og elskaður af öllum, sem var kosinn.
þrá einveru og frið. Þús-
undir ferðamanna koma
þarna daglega.
UNG stúlka og gamalt fljót . . . sögðu þeir í textanum
með þessari mynd. Þetta eru sem sé Anna Karina og Signa.
-4r VIÐ kosningar á Sikil
ey gaf einvaldssinninn
Achille Láuro öllum kjós-
endum í sínu umdæmi
vinstri fótar skó. Hann lof
•Jr í New York hefur, ver-
ið stofnaður. klúbbur fólks,
sem einhvern tíma hefur
verið milljónamæringar en
misst allt saman. Baráttu-
mál klúbbsins er aðstoð við
fátæka milljónamæringa.
WWWMTOWWWMMWWWMÍMMMWWtWt
FYRIR langa löngu
síðan bjó herforingi í
Kína, sem hét Yang
Cthing C’hang. Hann var
reglulega vondur mað-
ur með skásett ilskuleg
augu og austurlenzkt yf
irvararskegg. Þegar
hann kom með sína
grimmu fylgdarmenn
ingja. Nú mun
kynna ykkur
hetju sögunnar,
hrausta Wong
Pong. Það er 1
þurfa að segja :
að hann var líi
ingjaforingi. En
þeirri óhu.
manngerð, ser
Dauði hers
hofðmgjai
hentu vesalings hrís-
grjónabændurnir því,
sem þeir höfðu milli
handanna og hoppuðu
yfir kínverska múrinn.
Svo flúðu þeir eins
langt og þeir gátu inn
í mongólska alþýðulýð-
veldið og báðu um hæli
sem pólitískir flótta-
menn.
Hvar vetna þar sem
hinn hræðilegi herfor-
ingi Yang Ching Chang
kynntum fyrir y
an Þessi' hersl
gaf prestunum
af öllu, sem han
yfir. Þegar han
elskað konurna
það ekki, að h
setja reykelsissl
ið til þess að j
fyrirgæfu hon
synd, sem han
drýgt.
Hvar sém hai
fengu gömlu mi
fór um, voru þorp eydd
og brennd, konunum
nauðgað og hárfléttan
skorin af gömlum æru-
verðugum borgurum.
Auk þessa var kínverj-
um og kvellhettum kast
að upp undir skósíðar
hempur hofprestanna.
Margir prestanna dóu
af hræðslu. Eftir þessa
meðferð ráfuðu kvald-
ar sálir þeirra vikum
saman umhverfis þak-
skegg hofsins, áður en
þær komust svo til
sjálfra sín, að þær
gætu haldið áfram ferð
inni gegnum hin fimm-
litu ský andaríkisins til
Hvíldarlandsins.
Hershöfðinginn hafðj
þann viðbjóðslega vana,
að hann drakk sig dag-
lega blindfullan í hrís-
grjónabrennivíni. Til
viðbótar við þetta allt,
lagði hann svo þunga
skatta á vesalings, fá-
tæku bændurna, að þeir
kiknuðuðu undan þeim.
Nú ættum við að hafa
dregið. upp nægilega
skíra mynd af þessum
andstyggilega hershöfð-
að halda fléttur
um. Hann dral
ur ekki meira
grjónavíni en
hann vissi a
hvaða héraði h
staddur.
Dag nokkur
hann til Shens
innheimta skatl
um auðugu íbú
arins Tungvhc
til mikillar
komst hann að
Yang Ching
hershöfðingi, hi
ið á undan hon
hafði verið lag1
borginni, þar s
steinn yfir steii
hof hinna þúsu
— það stóð enr
var hershöfðin
menn hans vic
venjulegu sk<
að kasta kínver
ir hempur pi
Þetta gekk frar
hetju okkar. H
aði hermönnur
að gera árás
hins hræðilega
ingja. Vondu i
ir voru reknir
eftir stuttan
m
g 16. júlí 1960
Alþýðublaðið