Alþýðublaðið - 16.07.1960, Síða 10

Alþýðublaðið - 16.07.1960, Síða 10
Albert beztur I Ii5i úrvalsins Á FIMMTUD AGSKVÖLDIÐ léku á Laugardalsvellinuin Ak urnesingar með Arsenalgest- um sínum gegn úrvali’ Vals og ÍBK. Er þetta þriðji og síð- asti leikur Bretanna ihér með Akurnesingum. En þeir huxfu heim í gær. Létu þeir mjög vel af dvöl si'nni hér, vingjarn legum móttökum og einstakri gestrisni Akurnesinga. Hváð- ust þeir hverfa úr landi með mjög góðar endurminni'ngar um viðkynningu við ágiætt fólk og skemmtilega íþróttafélaga. AUs léku Akumesingar og gestir þeirra fjóra leiki. Einn varð jafntefli, en þrjá þá síð- ari unnu þeir. Fyrsti leikur- inn var gegn KR, varð jafn- tefli'sleikurinn 5:5 og sá fjör- ugasti og einn sá skemmtileg- asti, á milli ísl. liða um ára- bil. Næsti var við Val á Akra- Albert Guðmundsson er nú rúm Í00 og hefur ekkert æft í lengri tíma, en samt var hann bezti maður ÍBK-Vals úrvals. nesi og sigraði A-j-A 3:0. Þá við unglingalið SV, fór sá leikur fram í Njarðvik, — þar sigraði A-f-A með 4:0 enda var leikur SV-lið'sins sér lega lélegur, og loks var sá fjórði eins og fyrr segir, þar sem A-j-A sigraði einnig með 3:1. FYBRI HALFLEIKUR 1:1. Þrátt fyrir þennan mun í mörkuim, að leikslokum, Var leikurinn aíll jafn, svo til beggja vona gat brugðist fram an af um endanlegan sigur. Það var VaLs-J-ÍBS liðið, sem skor- aði fyrsta markið, er aðeins 13 mínútur voru af leik. Berg- steinn Magnússon skaut knett- inurni í netið úr hornspyrnu Högna Gunnlaugssonar. Akux- nesingum tókst ekki að jafna fyrr en á 28. mínútu og þá fyr ir gróf mistök í vöminni, sem Helgi Björgvinsson nýtti mjög vel os skoraði nsesta aúðveld- lega. Síðustu fimím mánútur hálf- leiksins voru ei'nna skemmti- legastar, en þá var mark beggja hvað eftir annað í yfir vofandi hættu. Bergsteinn átti skot af stuttu færi, sem mark vörður varði' naumlega og missti knöttinn frá sér, en Högni skaut þá aftur, en mark verði tókst að varpa sér fyrir knöttinn og stýra honum með því fram hjá markinu. Horn- spyrna var síðan tekin, en þá greip markvörðurinn enn inn í og náði knettinum og spyrnti langt fram. Akurnesingar áttu síðan sók og skot, en Árni varði' með skalla. Knötturinn kom niður nokkru fyrir utan markteig og var aitur skotið að markinu en Gunnlaugur varði þá. Enn áitti Vals-j-ÍBH úrvalið hornspyrnu rétt fyrir leikslok, sem Högni tók mjög vel og Sig urður Albertsson skallaði fast úr að markinu, en rétt fram hjá stöng. SÍÐARI HÁLFLEIKUR 2:0. Á fyrstu mínútunum komst mark Vais-j-ÍBK í hættu en Gunnlaugur bjargaði vel. Ann- ars voru fyrstu 20 mínútur hálfleiksins næsta þófkenndar, og lítið um hættur uppi' við markið. Bn á 21. minútu kom gott skot frá Albert Guðlmunds- syni, sem brezki inn mátti hafa sig ailan við að verjast. Varpaði' hann sér flöt- um: og tókst þannig að stýra knettinum framhjá stönginni. Loks á 30. mínútu skorar Clampton annað mark A-j-A j með snöggu skoti af stuttu færi, I eftir að teki'st hafði að leika í o-egnum vömina. Aðfeins stuttu síðar sendir Pál'l mjög vel fyrir markið en Bergsteinn náði ekki til að skalla, þó mjóu munaði. Rétt á eftir á Valur-j-ÍBK sitt bezta marktæki'færi í leiknum, er Högni miðherji fær sendingu frá Albert fyrir opnu og óvöld uðu markinu. Markvörðurinn hljóp fram gegn honum, og Bögni skaut bei'nt á hann. Litil og lagieg vippa hefði dugað til að láta knöttinn hafna í auðu i markinu. Nokkru fyrir leikslok lék Páll rösklega fram með hli'ðar- línunni sendi fyrir til Högna og hann þegar tU Alberts, sem var í ágætu færi og skaut þegar, en hátt yfir. Mátti segja að þama brysti annað tækifæri úr hönd- um þeirra Vals-f ÍBK-manna, og það síðasta í leiknum. Sókn A-j-A dundi nú á vörn mótherjanna. Góð sending út til hægri og þegar fyrir markið frá útherjanum Skúla Hákonar syni hafði nærri kostað mark, en Gunnlaugur bjargaöi á Knu, en það var skammgóður vermir því stuttu síðar skoraði Skúli þriðja markið og þannig lauk leiknum 3:1 fyrir A-fA, eins og fyrr segir. ★ Lið Afcurnesinga var svipað skipað og að undanförnu, áð því breyttu þó, að hvorki Ingv ar Elísson né Jóhannes Þórðar son vom nú með. Skúli Há- konarson lék á h. kanti, en Gísli Sigurðsson á þeim vinstri og Hafsteinn Elíasson v. inn- herja, voru þer allir frískir og léku fjörlega, en af Aikumes- ingum framlínunnar var samt Helgi Björgvinsison beztur, er hann farinn að eiga hvern leik inn öðruan betri undanfarið. Clampton lék miðherja af ró og öryggi. Framiverðimir og vöm- in í heild með Kenlsey í mark- inu var yfirleitt mjög traust. Framhald á 11. síð. Ágæff 3. km. ÞAÐ var 3000 m hlaupið, Sem bar hæst á þriðja keppniskvöldi Reykjavíkurmótsins í frjálsí- þróttum. Keppendur voru fjór- ir, þeir Kristleifur, Guðmundur Þorsteinsson og Jóhannes Bard- sen frá Noregi, er kepptu sem gestir og Reynir Þorsteinsson, KR, Guðteiundur fylgdi Kristleifi nokkuð lengi, en þegar eftir voru 2— Shirngir byrjaði hann að dragast aftur úr. Tími Guð- mundar er sá langbezti, sem hann hefur náð, tæplega mín- FINNINN Penntti Repo sigr- aði heimsmethafann Piatkow- ski í kringlukasti á móti í Hels ingfors með 55,67 m. kasti, en heimsmethafinn kastaði 55,14. LIVIO BERUTTI jafnaði ít- 'alska metið í 200 m. hlaupi fyr ir nokkru, hljóp á 20,7 sek. ÞJÓÐVERJINN Carl Kauf- mann er í góðri æfingu, hann hljón nýloga 200 m. ó 21,2 sek. í mótvindi. SVISSNESKI hjólreiðamað- urinn Maurer hefur hætt í þeirrj íhrótt og hefur sett lands met í hástökki, 2,00 m. LBDII) Snartak varð tékk- neskur meistari í knattspyrnu. Það er í fyrsta sinn, að lið sem ekki er í 2 stærstu borgunum Prag og Bratislava verður meistari. útu betxa. Reynir náði' einnig sínum bezta tíma og sama er um Norðmanninn að segja. Kristleifur hljóp mjög létt og endasprettur hans var ágætur. Björgvin Hólm er að ná sér á strik aftur og gaman verður að sjá hann í tugþraut eftir ea. tvær vikur. Boðhlaupið var skemtmtilegt og ÍR veitti Ár- manni harða keppni. En Ár- menninga vantaði Þóri í sína sveit. HELZTU ÚRSLIT: Fimmtarþraut: Björgvin Hólm, ÍR 2680 (6,59 — 58,28 - 23,4 - 42,18 - 0) Valibjörn I>orláksson, ÍR 2370 Helgi Hólm, ÍR 2079 Karl Hólm, ÍR 1818 4X100 m boðhlaup: Sveit Ármanns 44,1 sek. (Hjörl., Hörður, Grétar, Hilmir) Sveit ÍR 44,1 sek. 3000 m hlaup: Kristl Guðtojörnss., KR 8:39,2 Reynir Þorsteinsson, KR 9:29,8 Tveir gestír voru í hlaupinu, Guðmiundur Þorstei'nsson, KA, sem fékk næstbezta tímann, 9:01,6 og Norðmaðurinn Jo- hannes Bardsen, sem varð þriðji á 9:12 6 mín. Q8P EINS og skýrt hefur verið frá hér á síðunni taka 83 þjóðir þátt í Olympíuleikunum í Róm og er það langmesta þátttakan frá upphafi Flestiar þjóðir senda kí'npendur í frjálsíþrótt- ir eða alls 75 — Næst er það skotfimi 58, hnefaleikar 56 og snnd og lyftingar 52 þjóðir. Ritstjóri: Örn EiSsson. Akranes vann Val-ÍBK 3:1 BREZKI markvörðurinn Kelsey hefur sýnt íslenzk- um knattspyrnuunnend- um, að það var sízt ofsagt, sem þeir höfðu lesið og heyrt um snilli hans í markinu. Á þessari mynd sést hann kýla knöttinn frá miarki Akraness, en Hólmbert og Högni sækja að honum. Ljósm. J. berg. 10. 16. júlí 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.