Alþýðublaðið - 16.07.1960, Page 13

Alþýðublaðið - 16.07.1960, Page 13
JóiP. leifcur í pásunni í Þórscafé. Fáir har- monikuleikarar njóta meiri vinsælda, bæði fyxir leik og dugnað á pallinum, en það er góð tilbreyting að hafa har- -moniku í pásunni, og ekki sízt ■ ef vel er leikið með Með Jó- • hannesi er hi'nn. kunni dægur- lagasöngvari Skafti Ólafsson, ' en Skafti er góðkunnur • trommuleikari, og þessir tveir 'gefa ekki eftir að skemmta fólkinu, þar sem þeir eru pallinum'. Sfeinunn sinni eigm hljómsveit Bjarnadóttir leik kona söng á hljómplötu fyrir Fáikann fyr- ir nokkrum árum. Það er gam an að heyra hive lagið Adam . og Eva, sem hann Guðbergur syngur, er iíkt laginu, sem . Steinunn söng. Þið ættuð sjálf að hlusta. Lagið, sem Guðbergur syngur er eftir Paul. Anka, en það sem Stein- unn syngur er hið sígilda Some of this days, með ís- lenzkum texta. JanogKjeid~ui- land nýlega og sungu lagið Banjo boy, hafa slegið algert met. Platan hefur selzt í yfir 500 000 eintökum, sennilega fá þeir góða þóknun fyrir slíkt afrek. En ekki svo að þeir fari til Rómar á' O.L. ERLENDIS er mikið um það, að söngkonur standi fyrir hljóm sveitum og er það oft gert sem augnayndi fyri'r gesti veitinga- húsa, einnig er það vegna þess að viðkomandi söngkona hefur Paf Boone. Framsóknar- húsið hyggst sækja fram sem fyrr í „show- . business“ og ráða Pat Boone! eða aðra slíka stjörnu til skemmtanahalds. Jú, því ekki það. Þeir réðu Nínu og Frið- rik á sínum tíma. Bing Crosby hljómplötu1' var heiðraður með „platínu í tilefni af því að 200 000 000 plötur hafa selst með honum. Auðvitað hlýtur Bing að vera búinn að fá margar gulfhljómplötur, en þær eru venjulega aihentar fyrir eina milljón. Shirley Bassey, brezka hefur fengið sér nýjan kjól, er aðeins kostaði 1000 pund, ca. 107 000 ísl. krónur. Giffino, í september mun 3 Sammy Davis jr. ganga í það heilaga með sinni sænsku Mai Britt. Sennilega mun Frank Si'natra fljúga til Evrópu og verða svaramaður. hin vinsæla söngkona Sigrún Jónsdóttir hefur riðið á vaðið og stendur nú fyrir hljómsveit er leikur á Þórscafé nú í orlofi K.K., einnig leikur Sigrún Jóns dóttir með hlj ómsveit sinni suð- ur á Keflávíkurflugvelli í klúbbnum þar. Það eru nú yfir þrettán ár liðin frá því að Sig- Sigrún Jónsdóttir. lxLotið vinsældir hjá hlustend- um. Ekki veit ég til að hér á voru landi hafi stúlka staðið fyrir hljómsveit, fyrr en nú að þar meb fyrst hér á landi rún hóf söng sinn, þá' með G.O. kvintett í danssal Mjólkurstöðv- arinnar og vakti' þá strax at- hygli sem söngkona fyrir góðan söng. Þá söng hún með Ösku- buskum um sinn, en Öskubusk- ur voru stúlknasöngflokkur einn, er gerðist vinsæll og lifði lengi', þær voru fimtai saman og gerðu mörg lög mjög vinsæl. Eftir að félagsskapur þeirra, leystist upp, gerðist Sigrún söng kona með K.K. sextettinum og var þar í nokkur ár, mieðal ann- ars var hún með K.K. í Þýzka- landi og vákti söngur hennar mikla og verðskuldaða athygli, og satt að segja var mikill glans yfir Sigrúnu er hún kom heim úr þeirri för. Sigrún hélt söng síínum áfram með K.K. um tíma þar til hún tók sér hvíld í nokk ur ár. En það hefur alltaf verið brúk fyrir sön&konur og alltaf var verið að kvabba á Sigrúnu hvort hún ætlaði ekki að hefja upp raust sína aftur, og allir vildu verða aðnjótandi hennar sem góðrar söngkonu og skemmtikrafts. Já, hún hóf söng si'nn með Carl Billidh í Naust- inu fyrir rúmu ári, var þar í nokkra mánuði, fór síðan til Magnúsar Ingimarssonar og söng með hljómsveit hans í Framsóknathúsinu allan síðast- liðinn vetur og í vor suður í Keflavík. Nýlega lét Magúns Ingimarsson af hljómsveitar- stjórn og tók þá Sigrún Jóns- dóttir við hljómsveitinni, er sjálfsagt leikur mikið af útsetn- ingu Magnúsar. Hljómsveit Sig rúnar Jónsdóttur er skipuð Jóni MöUer pianó, 'Pétri Jónssyni saxofón, Gunnari Sigtorðssyni' bassa og Gunnari Mogensen á trommur. XJm leik þeirra félaga er yfir- leitt aUt gott að segja, þeir Ieika gamlan „standala" í jazzstfl. og vinsæl dægurlög mjög skemmti lega þá er það söngkonan, er heldur uppi söngnum, en er einnig framleiddur af tvéim mönnum úr hljómsveitinni', sem sagt prýðisgóður txíósöngur á- samt sönghljóm1. Sigrún Jóns- dóttir syngur hvort heldur ert lagið Lukta-Gvendur (en það lag söng Sigrún á hljómplötu fyrir nokkrum árum) eða sígilt dæguriag, allt af jafnmikilli smekkvísi. — Laugardagssíðan vildi óska Sigrúnu Jónsdóttur til hamingju og frama með hlj ómsveitarstj óratitili'nn. 50 ára JónfráHvanná JÓN JÓNSSON tónskáld frá Hvanná varð 50 ára 9. júlí sl. Jón 'hefur verið aðalbókari hjá Kaupfélagi ísfirðinga í 20 ár. Jón lauk gagnfræðaprófi og síðan prófi frá Samvinnuskól- anum. Hann hefur fengizt tölu- vert við tónsmíðar, og mörg dægurlög, sem hann hefur sam-i ið, hafa náð miklum vinsældum; Hann var hljómsveitarstjóri £ 20 ár við dansthljómsveit á ísa- firði. Jón er giftur Rannveigu Her- mlannsdóttur, og eiga þau 4 dæij ur yrsta plata Sigurdórs og Huldu Emils SÍÐAN Ritstjóri: Haukur Morthens. FYRSTA hljómplatan, er hljómsveit Svavars Gests leik ur á, var framleidd í upp- tökusal Ríkisútv'arpsins á laugardegi og þá auðvitaS með söng Sigurdórs, sem um leið syngur sína fyrstu plötu. Lög in er þeir félagar festu á hijómplötuua, voru hið vin- sæla Mustafa og María, sjálf- sagt bíða margir í eftirvænt- ingu að heyra þessa hljóm- plötu. og Sigurður Ólafsson kemur aftur í>á labbaði Sigurður Ólafs- son upp í útvarp og söng tvö lög á hljómplötu eftir Tólfta september. Lag úr síðustu keppni S.K.T., annað lagið er „Halló“, tangó, dúett er Hulda Emilsdóttir syngur með Sig- urði, en þetta ku vera í fyrsta sinn, er Hulda syngur á plötu. Það mun vera no'kkuð langt síðan Sigurður Ólafsson hef- ur sungið á lijómplötu. Ekki er að efa að margir fagna Sig urði á nýrri plötu. vinsæl lög 1. Því ertu að horfa svona alltaf á mig? (Vertu ekki 2. Kjallaranum. 3. Komdu í kvöld. 4. Söngur farmannsins. 5. Kardimommuhærinn. 6. Sweet Nathings. 7. Stuck on yop. 8. Mustapha. 9. Green Fields. 10. Romantica. Þessi 10 löff virðast vera mest leiknu lögin nú sem stendur Til gamans má benda á að öll íslenzku lögin eru gefin út af hljóðfæraverzl. Drangey. Aþýðublaðið — 16. júlí 1960 |3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.