Alþýðublaðið - 13.07.1960, Page 1

Alþýðublaðið - 13.07.1960, Page 1
41. árg. — Miðvikudagur 13. júlí 1960 — 155. tbl. EXNS og blaðið skýrði •frá í gær, varð alvarlegt bifreiðarslys í Hrútafirði í ^yrradag. Eldri kona, sem var farþegi í bifreiðinni, beið bana nær samstund- is, en dótturdóttir hennar andaðist í Landsspítalan- •um í fyrrinótt. Alþýðublaðíð átti í gær tal vi'ð s'krifstofu sýslumannsins á Blönduósi o gspurðist fyri'r um yannsókn málsins. Fyrir svörum varð Guðbrandur ísherg, fyrr- verandi sýslumaður. Hann skýrðí blaðinu frá því, að sýslumanninum hefði' ekki yerið gert viðvart um slysið fyrr en um1 hádegi í gær, nær sólarhring eftir að það varð. Þá var of seint að láta lög- regluna sitja fyri'r ökumanni ibifreiðarinnar, sem kom á ofsa- hraða á móti þeirri, sem fyrir slysinu varð. Guðbrandur sagði', að þessi ýfirsjón mundi gera rannsókn málsins miklu erfiðari, en byrj- að væri á því að reyna að ná í það fól'k, sem kom á slysstað- inn. Sýslumannsskrifstofunn i var ekki kunnugt um það í gær- kvöldi, hvaða bifreið það var, ■sem ekið var svO' þjösnalega á veginum, né hver stjórnaði henni. ÍNánari' tildrög slyssins eru þau, að um miðjan ðag á mánu- daff var Volvo-sendiferðabif- reiðin G 742 á leið norður. Eig- andi bifrei'ðarinnar, Axel Jóns- son ,kaupmaður í Sand.gerði, tæpl'ega 67 ára að aldri, ók bif- reiðinrii. í Hrútafirði' kemur önnur bifreið á móti á ofsa- hraða og þegar Axel vék til hliðar til að forðast árekstur, rakst bifreið hans á símastaur við vegbrúnina. í íramsætinu var kona Axels, Þorbjörg Einarsdóttir, tæplega 65 ára að aldri. Lézt hún að hei'ta mátti samstundiis við á- raksturinn. í aftursæti voru- dóttursonur þeirra hjóna, Axel Ingvarsson, tæpra 16 ára gam- A FERÐ OG FLUGI VEÐ höfum ekki séð öllu betri fótboltamynd. Eða ætti maður kannski að kalla þetta ballett? Á fót- boltavelli var myndin samt tekin, og það suður í Aþenu. Herakles og Niki háðu þarna kapp- leik. Herakles (sem á fliig- manninn) sigraði Niki (sem á þann jarðbundna) með tveimur mörkum gegn einu. Eí Útver eignast skuffogarar verða.. VIGFUS Friðjónsson útgerðarmaður á Siglu- firði hefur hug á að gefa ungum hjónum tækifæri til að vinna saman á sjón- um. Frá þessu segir í við tali við Vígfús í Víkingn- um. Hann segir frá skut- togara, sem Útver hf. á Siglufirði vill láta smíða í Þýzkalandi. í Víkingsgreini'nni segir: „Þá ætlar hann einnig að láta gera sex tveggja manna klefa í skipinu lianda ungum hjónum, sem kynnu að vilja vinna saman á sjónum um nokkurra mánaða skeið.“ Vigfús hefur fengið teikning- ar af skuttogaranum og leitað tilboða hjá þýzku skipasmíða- stöði'nni Riohmers Werft í Bre- ALÞYDUBI.ADID hefur það eftir góðum beimild- um, að Tryggvi Ófeigsson, útgerðarmaður ■ Reykja- vík, hafi keypt togartann „Gerpi“ af Bæjarútgerð Neskaupstaðar. Tryggvi keypti togar- ann fyrir rúmar 20 millj- ónir. Togarinii fór í veiði- ferð sl. föstudag, s*m eign Tryggva. „Gerpir“ vtar upphaf- lega smíðaður fyrir Bæj- arútgerð Neskaupstaðar. Hann er næststærsti tog- ari landsins. Stærstur er „Maí“ í Hafnarfirði. nwnummwawwuMmw

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.