Alþýðublaðið - 13.07.1960, Síða 2

Alþýðublaðið - 13.07.1960, Síða 2
ílitstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar rit- ctjómar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími: 14 906. — Aðsetur: Aiþýðuhúsíð. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis- gata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í iausasölu kr. 3,00 eint. Útgefandi:- Alþýðuílokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Sverrir Kjartansson. ÞRÁTEFLI {' LANDHELBISDEILAN við Breta er þrátefii. j Brezkir togarar halda áfram að veiða innan 12 míln | anna, landhelgisgæzlan 'heldur áfram að hindra þær veiðar eftir beztu getu, en brezku herskipin fyrir- byggja, að hún geti til fullnustu gegnt því starfi. j Það er sýnilegt, að hinn frægi þrái Bretanna j er hlaupinn í þá 1 þessu máli. Þeir ætla ekki að við- í urkenna 12 mílna landhelgi okkar (þótt þeir snerti }' ekki við 20—30 öðrum þjóðum með sömu land- j helgi), nema við setjumst við samningaborð og slá- j um eitthvað af. Við skiljum vel, að alþjóðleg deilu j mál verður annað hvort að leysa með samningum J •— eða vopnavaldi. En landhelgisdeilan er þjóðrétt | ardeila og við höfum ekki brotið nein alþjóðleg lög j aneð gerðum okkar, heldur af knýjandi nauðsyn 1 jgert ráðstöfun, sem mikill heimsvilji er fyrir. | 't. Bretar hafa oft unnið mál á þráa sínum, en svo ; tmun ekki að þessu sinni. Þróun landhelgismála í j hehninum ætti að vera þeim næg aðvörun gegn á- | framhaldandi valdbeitingu í íslenzkri landhelgi. j Auk þess er íslendingum fátt betur gefið en þrá- j helkni og hún mun vissulega standa eins og vegg- \ ur gegn áframhaldandi beitingu flotavalds í ís- lenzkri fiskveiðilögsögu. ' j { í liði íslendinga er aðeins einn veikleiki, sem j Bretar vafalaust gera sér miklar vonir um. Póli- j tísku flokkarnir, sem skipa stjómarandstöðuna, 1 eru undir forustu svo gæfulausra ævintýramanna, j að þeir geta ekki sýnt einingu í þessu mikla máli, en j reyna stöðugt að no'ta það sjálfum sér til ávinn- ; ings. Það eru ekki miklar kröfur gerðar til komm- 4 únista í þessum efnum. Þeir stefna að því einu að 1 nota landhelgismálið utanríkisstefnu Rússa til f ram j dráttar. En framkoma Framsóknarmanna eftir að j þeir fóru úr stjórn er alvarlegra mál. Sá flokkur j reynir nú leynt og Ijóst að sá tortryggni meðal j landsmanna og skapa taugaóstyrk, sem gæti stór- 1 skaðað málstað okkar. Tímanum er meira virði að ! geta svert núverandi ráðherra, en að tryggja sigur í íslands í landhelgismálinu. í þessu máli, eins og í 1 utanríkismálum almennt, eru Framsóknarforingj- j arnir gersamlega skoðanalausir tækifærissinnar, | landhelgismálinu stórhættulegir. í þrátefli þarf fyrst og fremst þolinmæði. Allar ; flugufregnir Tímans og Þjóðviljans um „svik'* ráð ’ herra í málinu eru vísvitandi rógur. Þeir halda á I piálinu eins og bezt verður á kosið, og þjóðin getur J bezt stutt þá með því að sýna algera einbeitni, en I láta ekki pólitíska spekúlanta eyðileggja þá festu og einingu, sem ein getur tryggt sigur íslenzka mál 1 staðarins. 2| 13. júlí 1960 — Alþýðublaðið RANNSÓKNIR hafa leitt í ljós, að níutíu af hundraði flóttamanna frá kommúnista- ríkjunum hafa hlustað á út- varp hinnar frjálsu Evrópu. Forstjóri þessarar útvarps- stöðvar upplýsir, að árið 1959 hafi 735 flóttamenn verið spurðdr hvort þeir hlustuðu á stöðina og gerðu þeir það hér um bil 'alHr, Útvarp hinnar frjálsu Ev- rpóu, sem sendir ýmis konar útvarpsefni til landanna hand- an járntjaldsins, var stofnað árið 1950 og forstjóri þess seg ir, að fleiri hlusti nú á það en nokkru sinni fyrr. Félagið nýt ur góðs af því, að ríkisstjórnir kommúnista telja útvarpið mjög heppilegt áróðurstæki og þar af leiðandi eru útvarps- viðtæki mjög útbreidd í kom- múnistalöndunum. Félagið rekur 28 útvarps- stöðvar í Vestur-Þýzkalandi og Portúgal og þæ reru svo aflmiklar, að þær ná til hlust enda í kommúnistaríkjunum þrátt fyrir 2000 truflanastöðv ar kommúnista. Flóttamenn frá Póllandi' segja að útvarp hinnar frjálsu Evrópu gegni eftirfaarndi hlut verki: Þar er að fá ýmsar fréttir og upplýsingar um atburðina eins og þei'r gerast, en ekki litaða áróðri. Þar er bent á galla komm- únistaskipulagsins. Fólk er frætt um Vestur- lönd. , Aðstoðar fólkið við að stand ast endalausan áróður komm- únista og varna að það missi móðinn. Útvarp hinnar frjálsu Ev- rópu sendir 18 tíma á sólar- hring til Póllands, Tékkóslóva kíu og Ungverjalands, og sex tíma á sólarhring ti'l Rúlgaríu og Rúmeníu. Vikublaöið ,Fálkinn' í nýjum búningi VIKUBLAÐIÐ Fálkinn kemur nú út í þessari viku, mikið breytt að formi, Brot blaðsins hefur nú verið minnkað um iallt að helming frá því sem áður var. Blaðið er prentað með smærra letri en áður, og síðum jafnframt fjölgað í 36. Á sl. ári var stofnað hlutafé- Eldur i fBarðanum' UM klukkan hálfsjö í gærkvöldi kom upp eldur í Hjólbarðaverk- stæðinu Barðinn a® Skúlagötu 40. Verkstæðið er til húsa í bragga, og var töluverður eldur þegar siökkviHðið kom á stað- inn. Fljótlega tókst að slökkva eld inn, en skemmdir urðu töluverð ar þar sem nauðsynlegt var að rífa nokkuð af klæðningu mnan úr bragganum til að komast fyrir eldinn. Eldsupptök eru ókunn, en-lík legt þykir að kviknað hafi í út frá suðukatii, sem þarna er not- aður. lag um blaðið, og hefur það á- samt ritstjóranum, Skúla Skúla syni, gengizt fyrir þessum miklu breyti'ngum. Eíni hins nýja blaðs er fjöl- breytt. í því eru ýmsar greinar og sögur bæði til skemmtunar og fróðleiks og má þar nefna m. a. greinina „Landnám í Hauka- dal“, „Spjallað við Halldór Jónasson“, „Saltvinnsla — á ís landi og í Utaíh“, og fleira. Einn ig eru í blaðinu tvær framhalds sögur, nýr kvennaþátur og síða fyrir yngstu lesendurna. Á kápusíðu blaðsins er lit- prentuð mynd af Seljalands- fossi. Með þessari miklu breytingú blaðsins hafa forráðamenn þess farið að mörgu eftir erlendum vikublöðum t. d. hvað brot snertir. Reynt verður í framtíð inni' að hafa sem mest innlent efni í blaðinu. í næsta blaði, I sem út ‘kemur, verður m. a. grein um Hekluferð fyrir 210 árum, viðtal við Harald Á. Sig- urðsson og i’nnlend smásaga. Blaðið kostar nú í lausasölu 12 kr., en ársfjórðungsgjald er 145 kr. ÚTVARP hinnar frjálsu Ev- rópu skýrir frá því, að auk- innar andúðar á Gyðinura verði nú vart í rússneskum biöðum. Þessi Gyðingaandúffi nýtur stuðnings stjórnarvald- anna. Þeir, sem lesa vel rússnesku blöðin. hafa tekið eftir að á- rásir á ýmsa trúarflokka verða æ algengari í rússnesk- um blöðum. Einkum er ráðist harkalega á Gyðingatrú. Þessar árásir eru ekki ein- skorðaðar við trúarleg mál- efni, heldur er greinilega unn ið að því, að niðurlægja Gyð- inga og stimpla þá sem spillta, ágjarna og óumburðarlynda. í Úkraníublaðinu Radianskai Bukowina birtist nýlega greiu þar sem sagt var frá því a3 fjórir Gyði'ngar hefðu slegizt í sýnagógu út af peningum* sem söfnuðurinn átti. Annað blað birti bréf frá manni á ellilaunum, sem sagði að Gyði'ngarnir hefðu pressað út úr sér fé. „Og ekki nóg með það,“ segir í bréfinu, sem ei fullt af hinu klassíska Gyð- ingahatri. „Allir berjast þeii um hvern eyri eins og verstu kaupahéðnar.“ , Gyðingahatrið er stutt aí Sovétstjórninni eins og bezt kom í Ijós um páskana er bök urum var bannað að baka ó- sýrð brauð fyrir Gyðingana. Þetta bann var hvergi nefnt í rússneskum blöðum, en leiðara í blaði í Kazakstan vaa þetta dæmi nefnt. sigraði unglinga AKRANES + Arsenal gjör- sigr.aði unglignalandsliðið i Njarðvíkur í gærkvöldi, skoraðl 4 mörlc gegn engu. Höfðu Akur- nesingar skórað þrjú mörk eftit 10 mín. og þannig va rstaðan S hálfleik. Ciampton skoraði % mörk og Helgi Björgvinsson 2, Áhorfendur voru um eitt þús- und. Nánar um leikinn á íþrótta síðu á morgun. j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.