Lögberg - 15.12.1927, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.12.1927, Blaðsíða 2
Bls. 10. LöCrBERG, FIMTUDAGINN 15. DESEMBER, 1927 Erindi umStrandakirkju Flutt í útvarpið 14. sept. 1927, af séra ólafi ólafssyni. Allir íslendingar þekkja Strand- arkirkju;; hún er efalaust alkunn- asta kirkjan á öllu íslandi; því valda áheitin. Nú á síÖari tímum hefir allmikið veriö rætt og ritað um kirkju þessa, um trúna á hana og áheitin, sem henni árlega hlotn- ast. Mig langar til að mega “leggja orð í þann belg,’’ vona líka, aÖ mér sé það frjálst, sem öðrum, þótt eg sé að einhverju leyti einhverjum öðrum ósamdóma, sem um þetta efni hafa ritað á síðari tímum. Mér hefir virst, sem stöku mað- ur hafi nú á síðari misserum séð ofsjónum yfir auðlegð þeirri, sem Strandarkirkju safnast árlega í á- heitum. Menn amast ekki viö á- heitunum i sjálfu sér; en menn vilja beina þeim í ýmsar aðrar átt- ir. Reynslan á nú eftir að sýna, hve mikið mönnum verður ágengt í því efni. Best gæti eg trúað, að Strandarkirkja verði enn sem fyr dálítið “þung í yöfunum,” ekki siður en þegar hefir átt aö taka hana upp og flytja hana af eyði- sandinum á Strönd, þar sem hún er búin að standa í margar aldir. Mér þykir vænt um Strandar- kirkju, hún var fyrsta kirkjan min i prestskapnum, fyrst af 10, sem eg hefi þjónað um æfina. Eg les með einstakri ánægju allar áheita- mennirnir finnum á hverri stundu j Strandarkirkju, hvaða trú er það að umkringir okkur ávalt og alstað- i þá, sem á að stýra áheitunum á ar, er yfir öllu, um alt og í öllu. | nýju stofnanirnar ? Auðvitað er Strandarkirkja er og hefir lengi! það þá sama hjátrúin, sem þar er verið í meðvitund þjóðarinnar sem bak við lika. helgur dómur; og á helga dóma trúa menn í hjarta sinu, hvort sem menn uppskera fyrir það lof eða last; og eg bæti þvi við, að þessi trú veitir ótölulegum fjölda manna ólýsanlegan styrkleika í lífsbarátt- unm. Eigi að útrýma allri þessari trú út úr hugskotum manna, þá verð- ur skarð fyrir skildi í trúarvitund og trúarlifi þjóðanna. öll þekkjum við trúna á kross- inn og krossmarkið. Var ekki krossinn samt um eitt skeið Gyð- ingum hneyksli og Grikkium heimska? Samt hefir hinn siðaði heimur þorað að trúa á helgi kross- ins þrátt fyrir alt, og þorir það enn þann dag í dag. Eg get heldur ekki, frá minu sjónarmiði, hugsað mér neinn óbrjálaðan mann, sem gerir spott að þeirri móður, sem með krossmarki signir yfir barnið sitt um leið og hún leggur það i vögguna; eg vildi, að þær gerðu það allar. Og þó einhver gerði spott að sliku, þá má öllum standa það á. sama. En er nú ekki alt þetta greinar á sama trénu? Og er það nú nokk- uð fráleitt, þótt hjá kristnum mönn um, sem trúa á almætti, alkærleika og alstaðar nálægð guðs, beinist einhver trúargrein að guðshúsun- um, og eins og festist við sum gjafirnar til hennar, sem birtar eru þeirra í meðvitund manna? í blöðunum, og eg óska einlægt, að Mér finst það ekki fyrir mitt þær verði sem flestar og mestar, leyti. og mér er gleðiefni, að sjá, að ekki Þar að auki sýnist mér, að sum- eru allar hinar fornu disir dauðar ar nýjar trúarhugmyndir ,sem í nú- að þvi er Strandarkirkju snertir. tiðinni er haldið að mönnum, séu 5 Hvað er nú um þessa áheitatrú engan máta aðgengilegri heldur en að segja ? Er hún ný eða er hún gamla trúin í sambandi við Strand- gömul ? Er hún sérkennileg fyrir arkirkju. Sé sú gamla trú fárán- fáfróðan almúga hér á íslandi eða leg ' augum hins nýja tíma, þá er er hún lika til hjá öðrum þjóðum ? sum úýja trúin ekki siður fáránleg Þessi áheitatrú er að minsta kosti ' augum hins gamla; finst mér þá eins gömul og sögur ná aftur í tim- að hér skilji kvittur við kvittan. ana, og líklega eldri þó; liklega Trúin á Strandarkirkju er islenzk komin austan úr Austurálfu, þar þjóðartrú: við ísfendingar eigum sem menn ætla, að staðið hafi vagga hana út af fyrir okkur, og hún er þess þjóðflokks, sem við erum af okkur ekki til neins vansa. komnir, og þar sem flestar trúar- Eg veit, að það er satt, að svo bragðahugmyndir vorar eiga sinn btur út stundum, sem það liggi líf- uppruna. Bæði Suðurlanda- og 'ð á, að klæða okkur úr hverri ís- Norðurlandaþjóðir höfðu sina á- lenzkri spjör, reita af okkur hverja heitatrú; íslendingar kannast að íslenzka fjöður, koma öllu svo fyr- minsta kosti við Helga magra, sem ir, að af okkur hverfi allur islenzk- trúði á Krist, en hét á Þór. | ur svipur, kenna okkur i sem flest- Áheitatrúin er i eðli sínu ekki nm greinum ,að annað en trú á ósýnilegt, máttugt dönsku;” en — mér finst, að öllu vald, sem geti upp á einhvern máta se óhætt, þó við enn um stund eig- látið óskum manna verða fram- um út af fyrir okkur þessa gömlu gengt; og þessi trú hefir að öllum íslenzku trú, þjóðartrúna á vStrand- likindum mönnum fylgt frá þvi að arkirkju. Htín fer i eðli sinu i mennirnir andlega og likamlega engan bága við trúartilfinning okk- hófust upp yfir dýrin. Áheitatrú- arfslendinga, og það er síður en in er þvi að minu viti ævagömul sv°. að hún geri siðmenning okkar kynfylgja mannanna; og hún er til nokkra minkun; það er yngra en hjá öðrum þjóðum engu síður en bún sumt, sem meiri minkun er að hjá okkur íslendingum, meira að * þjóðlifi voru, og þegja flestir um segja þeim þjóðum, sem taldar eru >að og við því. að vera komnar miklu lengra en við. Það er í minum aumim pu'Wn 0 fslendingar í mentun og margvis- stæða til að varpa neinu að þeim, legum framförum; og hún er til sem hafa sérstaka trú á Strandar- engu síður i mentuðu stéttunum en kirkju, fremur en að hinum, sem hinum ómentuðu. Að öllu þessu hafa aðrar skoðanir í því efni og '“yti álít eg, að við íslendingar mörgu öðru. þurfum engan kinnroða að bera En hinar ýmsu nýju skoðanir nú- fyrir áheitatrúna okkar; síður en timans eiga rétt á sér — og um það svo- efast eg ekki—þá eiga hinar fomu Af hverju heita menn nú sér-1 lika hinn sama rétt. Og vilji menn staklega á Strandarkirkju ? I láta tala með hæfilegri virðingu um Auðvitað af því, að menn hafa I nýjar skoðanir — og það er ekki sérstaka trú á henni; og því verð-1 nema sanngjörn krafa, — þá geri ur ekki neitað, að þessi trú á menn svo vel, að tala þá lika með Srtandarkirkju, er studd og styrkt sömu virðingu um hinar gömlu; þá á margra lund af marg-endurtekinni erum við allir sáttir. — Eg vil og mjög gamalli reynslu; mér ligg-1 segja það i sarribandi við þetta mál ur við að segja, að sumt sé nú á að eg hefi einlægt verið andstæður tímum kallað vísindalega sannað, I öllum trúardeilum, hefi viljað vera sem styðst við lítt styrkari rök en I fylgjandi trúar- og samvizkufrelsi, foma trúin á Strandarkirkju. — I og virða sannfæringu annara Eg fer ekki lengra út í það mál að I manna. —En—eg læt heldur engan sinn'- taka frá mér mína sannfæringu; En nú koma ýmsir menn og I réttinn, se meg hefi viljað öðram segja, að þessi foma trú á Strand- gefa til að fylgja sinni sannfæringu, arkirkju sé auðvitað ekkert annað hann heimta eg líka fyrir sjálfan en gömul hjátrú og vitleysa. mig. Eg er nú ekki svo auðmjúkur í Mér er það einlægt andstygð, anda, að eg hneygi mig djúpt fyrir þegar eg heyri menn draga dár að slíkum ummælum; hver fávitring- trúarskoðunum feðra sinna og urinn getur kastað þeim fram; þau I mæðra, þó þær skoðanir hafi að sanna alls ekki neitt. I einhverju leyti verið einfaldlegar, Það eru líka til menn, jafnvel og falli nú ekki að öllu saman við gáfaðir og lærðir, sem segja, að nútiðar háskólakenningar. — Þeir trú okkar kristinna manna sé held- I góðu menn, sem þar láta ljós sín ur ekki annað en hjátrú og hugar- skína, hafa heldur ekki höndlað burður; en—ekki kemur okkur allan sannleikann, og kenningarnar, kristnum mönnum samt í hug, að sem eru nýjar í dag, eru orðnar renna frá trú okkar vegna þeirra gamlar á morgun. ummæla. Sumir segja jafnvel, að Svona hefir það gengið, og svona öll trúarbrögð séu ekki annað en mun það ganga; það er aldrei vert hjátrú og leyfar gamallar heimsku að taka of djúpt i árinni. — og vanþekkingar. — Mannkvnið Eg heyri nú á timum raddir, leggur nú samt ekki meira upp úr I sem halda því all-fast að mönnum, þessum ummælum en það, að það að þeir eigi að hætta að heita á heldur einlægt áfram að hafa ein- Strandarkirkju, en—taka að heita hverja trú, og mun halda þvi á-1 á aðrar stofnanir; nefna menn þar fram, meðan það á annað borð er til ýmsar yngri stofnanir, sem allar til. eiga góðan stuðning skilinn, svo Hvað er þá trúin á Strandar- sem Stúdentagarðinn, Landsspital- kirkju í eðli sinu? ann, Elliheimilið o. fl. Bera menn Fyrir minni vitund er það mál það þá í vænginn, að Strandar- svo, að trúin á Standarkirkju er kirkja sé svo rik, að hún þurfi ekki ein grein, ein tegund trúarinnar á áheitanna við; og annað hitt, að á- það hið dularfulla, ósýnilega og ó- heitin á hana spretti af hjátrú. skiljanlega, og jafnframt líknandi Nú vil eg spyrja: Ef það er I þá, sem anda kunna einhverju og bjargandi máttarvald, sem við | tóm heimskuleg hjátrú að heita á) köldu að Standarla'rkju, að trúnni Um auðlegð Strandarkirkju er það að segja, að alt fram til síð- ustu tíma hefir hún ekki mátt rík kallast. Siðast er hún var bygð, kringum 1886, mun hún hafa átt málægt ítveim þús>undum afgangs, að lokinni byggingu. Nú er hún orðin um 40 ára gömul og þarf að líkindum bráðum að endurbyggj- ast; en árlegar tekjur hennar era afarlitlar. Annars mun enginn, er á Strandarkirkju heitir, vera að velta þvi fyrir sér, hvort sjóður heonar er stór eða litill; menn heita á hana af trú, og engu öðru; menn heita á hana, af því að hún er helg- ur dómur i meðvitund Islendinga. jafnvel hvar sem þeir eru staddir á hnettinum, af þvi að yfir henni er geislabaugur eða liós. sem ekki er vfir neinu öðru guðshúsi á íslandi. ljós, sem skin inn til dala og út til annesia. — Mér er engin launung á, að eg óska að Strandarkirkja verði rik í framtíðinni, helst svo rík, að hún geti launað sinn eiginn prest. — Sveitin er einangruð; langir og leiðir eyðisandar, hraun og fjall lykja um hana á allar hlið- ar; en strönd hennar alla lemja öld- ur Atlantshafsins, oft háreistar og þungar undir brún ,að sjá, þótt faldurinn sé hvitur. Nú er Strand arkirkju þiónað frá Arnarbæli, og er það ærið erfið þjónusta. Eg sé nú ekkert þjóðarböl i þvi, þótt ein kirkja á landinu yrði fyrir áheit allra landsmanna svo efnuð að hún gæti launað sæmilega prest- inum sínum. Kirkjurnar hér á landi era flestar bláfátækar; enda líka öll útreisla þeirra sumra eftir þvi, sumar likari hjöllum en guðs- húsum. Að sjá ofsjónum yfir auð- legð Strandarkirkju Jer ‘í minum augum smásálarskapur og annað ekki. Þau yrðu ekki til ónýtis áheitin á Strandarkirkju, ef þau auk ann- ars yrðu til þess, að hið forna Strandarprestakall risi upp aftur i skjóli blessaðrar gömlu kirkjunnar á Strönd, risi upp í nýjum blóma og með andlegum og líkamlegum gróðri á rústum fornrar frægðar og höfðingskapar, sem þar ríkti á Iiðnum öldum. Um langa hríð hefir verið kol- svartur sandur kringum Strandar- tyggja upp á Nú heyri eg mér til ánægju, að Strandarland sé til muna farið að gróa upp aftur, einkum í nám- unda við kirkjuna; Guð gefi því orði sigur. Að þeim gróðri þarf að hlúa með ráðum og dáðum; því að þar mundi innan skamms end- urskapast til nýs lífs og gróðurs einn allra fegursti bletturinn á ís- landi, liggjandi allur móti sól og sumri. £n — þegar Strandarland væri alt orðið gróið upp aftur fyrir sameinaða krafta náttúrunnar og viturra og atorkusamra manna, og gamla Strandarkirkja, endurbygð og prýðileg gnæfði þar fram a nes- inu, fyrir ofan Engilvik, yfir græna balana og flatirnar a Strönd, stór- höfðingjasetrinu foma, .— þá vildi eg mega líta upp úr gröf minni! “Nú er hann farinn að sjá of- sjónir,” hugsa nú máske sumir af ykkur. Þetta er “Fata Morgana”, loft- kastalar, enn sem komið er; það er satt. — En — allar mestu fram- farirnar í heiminum hafa byrjað með því, að vera “Fata Morgana, loftkastalar, hugsjónir. Það er hlutverk okkar mannanna, oð toga þessar hugsjónir niður á jörðina það tekst vanalega á endanum, en stundum þó þannig, að þeir, sem fyrir þvi toerjast, eru af sumum taldir að vera tæplega “með öllum mjalla.” Að því er Strandarkirkju snertir þá örvænti eg einskis. Sé það satt, sem listaskáldið góða sagði — og hann talaði það i rauninni út úr hjörtum allra íslendinga, — að “hulinn verndarkraftur” hafi hlift “hólmanum, þar sem Gunnar sneri aftur,” þá vantreysti eg ekki þeim hulda verndarkrafti, Wr va,rðveitt hefir gamla guðshúsið á sandhóln- um á Strönd, að skapa nýjan gróð- ur, andlegan og líkamlegan, á öllu svæðinu og i sveitinni kringum Strandarkirkju. Mér dettur í hug í sambandi við >etta mál, saga úr lífi Jesú, sem Markús segir frá í 14. kapitula. Jesú var staddur í þorpinu Be- >aniu í húsi Símonar líkþráa. — Meðan hann var undir borðum, þá kom kona með dýran smyrslabauk; og hún helti smyrslunum yfir höf- uð Jesú. Stimum, sem viðstaddi vora, gramdist þetta, atyrtu þeir konuna og sögðu, að annað þarfara hefði mátt gera við fé þetta. Jesús tók svari konunnar og sagði: "Látið hana í friði. Hvað eruð þið að mæða hana.” Nú vil eg í bróðemi segja við og áheitunum á hana: “Viljið þið ekki láta gömlu kirkjuna í friði! Þess eru dæmin ,að hún hefir ekki reynst lamb að leika við.” Nú mun eg segja nokkrar smásögur úr æfi- sögu Strandarkirkju. Eg útskrifaðist af prestaskólan- um sumarið 1880 og tók prests- vígslu 22 ágúst s. á. Var eg svo settur inn i Strandarkirkju 16. sd. e. Trinitatis um haustið. Daginn á undan var kirkjan tekin út og prestssetrið i mínar hendur. Hafði þá enginn prestur verið þar i full 10 ár eða frá dauða séra Lárasar Hallgrímssonar Schevings, 9. febr. 1870, en prestakallinu verið þjón- að þennan tíma af nágrannaprest- um, ýmist frá Amarbæli eða frá Stað í Grindavík. Við úttektina kom í Ijós, að kirkjan var mikið farin að fúna; þurfti að leggja á hana nýtt þak og ditta fleira að henni; var svo ráð fyrir gert, að þessi endurbót á kirkjunni færi fram á næsta vori. Þá voru í Þorkelsgerði í Selvogi gömul hjón, ólafur Jónsson og Kristin Jónsdóttir, dóttir séra Jóns Vestmanns, sem var prestur á Vogsósum frá 1811 og til 1843, hann fékk Kjalarnesþingin; andað- ist hann i Móum á Kjalarnesi litlu eftir 1850. Skömmu eftir komu mina að Vogsósum, kom eg að Þorkelsgerði og til þessara gömlu hjóna, sem bæði voru hinir mestu greindar og skírleiksmenn.. Mér er sú heimsókn í mjög fersku minni, þó liðin séu siðan full 47 ár. Gamla konan var steinblind og sat á fótum sér uppi í rúmi og var að prjóna. Hún var all-stór vexti Ódýrt Kjöt! Ódýrt Kjöt! FYRIR JÓLIN hjá United Cattlemen’s Meat Market 441 PORTAGE AVENUE Gripakjöt. pd. Sirloin steik ............ 18c T. Bone steik ............ 18c Club steik ................ 15c Round steik............ 15c Sirloin Roast ...... 15c—18c Porterhouse Roast ........ 18c Rib Roast ............ .... 15c Blade Roast .............. 12c Round iShoulder Roast .... lOc Chuck Roast ................ 8c Kálfskjöt Sirloin Roast og Veal 15—18c Veal Steak .............. 18c Veal Chops............... 18c Shoulder of Veal......... lOc Veal Stew ................ 8c Svínakjöt. T,o»-k Ohops .j.......... 25c Pork Loin, whole......... 22c Leg-s of Pork, whole..... 18c T eg of Pork, cut ....... 20c ^houlder of Pork, whole 15c ^houlder of Pork, cut .... 17c Hsmburger Steak, 9c Ib. Three lbs for ......... 25c Reef Sausage ............ 10c Pure Pork Sausage ....... 20c Creamery Butter.......... 43c Dairy Butter ............ 33c Lambakjót. pd. Legs of Lamb.... ........ 25c Loins of Lamb........ .... 20c Lamb Chops .............. 23c Front Qarter of Lamb .... 15c Kindakjöt. Legs of Mutton........ 18c Mutton Chops............. 18c Loin of Mutton ........... 15c Front Quarters of Mutton 13c Mutton Flanks ............ I0c Reykt Svínakjöt. Side Bacon, Sliced .... 30c Tvö pund fyrir ... 55c Side Bacon, wh. or half.... 28c Back Bacon, sliced .... 45c Smoked Hams........... 25c Hangikjöt. Legs of Lamb...........25c Loins of Lamb......... 22c Front Qúarters of Lamb 17c Alifuglar. Turkeys............... 35c Geese..................23c Ducks..................28c Chickens ................ 32c Boiling Foul ............. 25c Beef Dripping, 13c, 2 for 25c Pure Lard ............... 18c Lard ..................... 15c Þetta er lægra verð, heldur en nokkurs staðar annars stað- ar í borginni, og áreiðanlega alt ágætt kjöt. Þeir, sem reyna það, vita. Ásbjörn Eggertson, Manager. og þrekin ,með mikið hár, næstum silfurhvítt, greitt niður á herðar, en ekki lagt í fléttur, og með svartan silkiklút hnýttan í gjörð utan um hö'fuðið. Hún var mikilúðleg á svipinn, en góðmannleg þó. Þegar hún heyrði að eg kom inn t baðstofuna—en hún var orðin bæði gömul og fornfáleg,—þá seg- Frh. á 11. bls. | Swift Canadian Co. I t ? T f f f f óskar öllum sínum viðskiftamönnum morgu vmum og GLEÐILEGRA JÓLA og FARSÆLS NÝARS Þegar þér komið til kjötsalans, þá biðjið um Swift’s Bacon Meat og þá getið þér reitt yður á að fá það skorið hreinlega og samkvæmt ströngustu heilbrigð- isreglum, og áreiðanlega það hezta. Margir gestir koma til vor daglega og þeir dást að þeim aðferðum, sem vér viðhöfum til að halda öllu hreinu, eins og allra bezt getur verið. Vér bjóðum hjartanlega öllum vorum íslenzku vinum að koma og heimsækja oss. Swiít Canadian Co, Limited WINNIPEG f f f f ♦;♦ TÖFRANDI ARINN Yndislegur, sökum Kinna mörgu aukaþœginda Logarnir af Vér höfum mikið um eru um megn. birki eða kolum hrifa mann enn meira fái þeir að njóta sín í fallegu eldhólfi úr jámi. úrval af eldhólfum fyrir setustofur, sem bæði eru falleg og seljast við verði, sem eng- Folding Fire Screens of heavy black wire, priced at $4.50 and $7.25 each. Coppered Wire Fire Srceens, 24x30 inches, $2.35. Coppered Wire Fire Screens, 30x30 inches, $3.50. Black Wire Fire Screens, 25x31 inches, $3.50. Black Wire Fire Screens, 31x31 inhhes, $3.75. Folding Fire Screens of all b r a s s Artistic designs. $11.75. $18.00. $20.00 and $25.00. Fireside Shields in antiiue hamimer brass an bronze finish, $7.50, $15.00 each. Fire Sets, differént designs and finish. $1.75, $5.00 $9.75, $12.00, $15.00, $20.00, $35.00 and $40.00 set. Fire Sets in art black and black and brass finish, $4.75 and $9.00. Fenders in oxidized oopper, polished and antiQue brass finish, $5.00, $10.50, $13.00, $21.00 and $27.00. Antique Hammered Brass Coal. Boxes, $10.50, $11.00 and $13.50 each. Andirons in polished brass, $13.00, $18.00 pair. Fenders in antique hammer- ed copper and brass, with upholstered coal box seats. $15.00, $3fi.OO and $46.00. Fire Baskets, 20-inch, $4.20, 22-inch, $5.75. Electric Fire Baskets, imita- tion flickering coal effect. 22-inch, $46.00; 27-inch, $49.00 each. Electric Fire Grates, oxidz- ed brass finish. Size 24% inches by 30% inches. $40.00. Coal Cauldrons in art black and brass finish, $1.75 and $2.75 each. Coal Hods in polished and antiQue b r a sis, ‘ >$13.75, $17.00 and $23.50. Coal Hehnets in art black, oxidized brass and copper finish. $5.00, $6.00 and $12.00 each. Fireside Bellows antiquie brass finish, $6.50 each. Andirons, burnt antique, brass finish, $5.00, $6.50 and $16.00 pair. Stove Section, Sixth Floor, Donald. “THE HASTINGS” 5-TUBE De Forest Crosley Radio Set, $138.00 Dásamleg hjómbrigði, ásamt öðrum óviðjafnanlegum kostum, DE CROSLEY settin eru framúrskarandi heimilisprýði, skrautsmíðuð af hinu heims- fræga McLagan félagi. Hastings vélarnar eru framúrskarandi auðveldar viðureignar og má tempra hljóðmagn þeirra eftir vild. Röddin heyrist skýrt og greinilega, hvort heldur er talað eða sungið hátt eða lágt. COMPLETE KIT FOR ABOVE SET, $37.00 4 UX-201A Radiotron 3 Minerva 4S-volt “B” 1 6-volt “A” battery. tubes. batts. I Aerial Kit. 1 WX-25 Radiotron tube. 2 Minerva 4% “C” batts. Verðið í Winnipeg og niðurborgunin innifelur í sér það, að koma vélum þessum í lag á heimilum. Menn geta fengið sets með vægum afborgunarskilmálum. Radio Section á Fjórða Lofti. <*T. EATON C°„,TID WINNIPEG CANADA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.