Lögberg - 15.12.1927, Blaðsíða 9

Lögberg - 15.12.1927, Blaðsíða 9
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. DESEMBER, 1927 Blys. 17. Vörur ffeymdar og fluttar síöar ef óskaö er. Spyrjiö um vora Jiœgu borgunar- Önnur bók 3. árgangs of tíma- riti Þorst. Þ. Þorsteinssonar, ný- komin á markað, vönduð að frá- gangi og skemtileg aflestrar. Eink- ar lagleg jólagjöf. — Innihaldið er sem hér segir: Stephan G. Steph- ansson: Þ. Þ. Þ.. “Maðurinn á glugganum: J. M. Bjarnason. Sig- urinn stærsti: Þorskabítur. Vernd- argripurinn: Þ.Þ.Þ. Annaðhvort— eða: Sig. Júl. Jóhannesson. Allir vegir færir: J. P. iPálsson. H1 jóð: Jóh. örn Jónsson. Launin: Þ.Þ.Þ. Vísur eftir K. N.: Vormorgunn; Þeir heilsuðu; “Lovely Time”; Vetlingurinn; Bæn á móti ofþurk; Sjálfslýsing; Fagurt útsýni. — Breytingar: Þ.Þ.Þ. Ferskeytlur: “Hegningin”: Gutt. J. Guttorms- son; úr bréfi: Þorgr. Jónsson; Tafl: Tr. Emilsson; Staka: B. P. frá Sléttu; Ættjörðin: Þ.Þ.Þ. — Æfintýrið á skógarbýlinu: Þorska bítur þýddi úr ensku. Göfugast en erfiðast: Þ.Þ.Þ. Signýjarfómin: Þ Þ.Þ. Sitt af hverju: Þorskabít- — íslenzkar þjóðsagnir: Kat- rín gamla: Björn Pétursson frá Sléttu; Draumar: Jónas Hall; Dularfull sýn: Jónas Hall; ístru- molinn: Guðm. Jónsson; Frá Ní- elsi skálda: Jón örn Jó .sson. 1— Hugrúnir: Þ.Þ.Þ. — Kr> d (smá- sögur og skrítlur): Hse 5u hann aftur, drottinn minn; Bæ-ði voru skæðin góð; Hans var ei lengur þörf; Vinur í raun; Sögn um Ro- bert Burns; Ný aðferð; Undarleg spurning; Fimtíu centa virði; Langt séð að nóttu til; Viturt læknisráð; Þokkaleg aðdróttun; Ekki smeykur, sá stutti; Áhrif dansins; Kossagjaldið; Framför í kurteisi; Haganleg eldamenska; Bandið; Flýði af hólmi; Balfour á frlandi; huggunin. — Sannleiks- segjandinn: Mrs. E. D. E. N. Southworth. Islenzkir mánaðardagar Þeir eru nýútkomnir og hefir útgefandinn sent oss eintak, sem vér þökkum fyrir. Það þarf ekki að lýsa Mánaðardögunum fyrir Vestur-Islendingum; þeir munu flestir við þá kannast, því þeir hafa nú komið út i mörg ár og siðustu tólf árin hafa þeir flutt myndir af einhverjum merkum ís- lendingum, tólf hvert árið, svo myndirnar eru nú orðnar 144 að minsta kosti. Þetta er því orðið heilmikið safn og all-fróðlegt, því auik myndanna eru töluverðar upp- Notið Engraving til að auka viðskifti yðar Öll nýjustu og bestu áhöld til að gera: DESIGNS, PHOTO ENGRAVINGS ELECTROTYPES, STEREOTYPES Fljót og góð afgreiðsla. MMÖHiD SUCCESSORS TO British & Colonial Press Limited TORONTO WINNIPEG MONTREAL Símar: 23 850 — 23 859 A. C. BATTEN, President. lýsingar um mennina, sem þeir eru af. í þetta sinn flytja Mánaðardag- arnir myndir af íslendingum, sem verið hafa í North Dakota, eitthvað meira eSa minna á þeim 50 árum, sem liðin eru nú siðan Islendingar settust þar fyrst að. Er þar úr svo mörgum að velja, að vel getur sitt sýnst hverjutn, hverja velja skuli. Allir munu þó verða á einu máli uni það, að þeir menn, sem Mán- aðardagarnir nú flytja myndir af, eigi það meira en skilið að minn- ingu þeirra sé á lofti haldið, en þeir eru: séra Páll Þorláksson, Jó- hann Pétur Hallson, Brynjólfur Brynjólfsson. Jón Pétursson Skjöld, Björn Halldórsson, Jón Þórðarson, Benedikt Jóhannsson, Eirikur Hjálmarsson Bergmaitn, séra Hans B. Thorgrímsen, Stigur Thorvaldsson, Dr. Moritz H. E. Halldórsson og séra FriSrik Jóns- son Bergmann. Þeir eru nú allir dánir, nema Hans B. Thorgrím- sen einn. Auk þessara, eru mynd- 'r þriggja manna, sem áður hafa birst í Mánaöardögunum, 'þeirra Brynjólfssona, Magnúsar og Skapta og Stephans G. Stephans- sonar, skálds, og gerir útgefandinn þannig grein fyrir því: “að þá er Dakota ekjki minst, ef þeiora er ekki getið.” Þeir eru eigulegir og fróð- legir, eins og sagt hefir ver- ið, en þvi miður hefir prentunin ekki hepnast nærri þvi eins vel og æskilegt væri. Þeir eiga það vel skilið að frágangurinn sé miklu betri. Mánaðardagarnir kosta 50C eins og undanfarin ár og fást hjá útgefandanum, séra fiögnvaldt Péturssyni, 45 Hbme St. Winni- peg og útsölumönnum hans. RO S T? Theatre-*-* FRI.—SAT. Blg Double Programme EVELYN BERT in THE DANGEROUS FLIRT and GRAY COOPER in í ARIZONA BOUND Biil Grims Progress Comedy—Fable 1 Mon.—Tues.—Wed. Adolphe Medjoa í SERVICE FOR LADIES Comedy—News New Collegians íslenzkasta og bezta Jólagjöfin fyrir Islendinga er— . FJALLABLÓM Ný-útkomin ljóðmæli eftir GUÐMUND K. JÓNATANSSON, Nærri 200 blaðsíður að stærð, með mynd höf. og í skrautkápu. Til sölu hjá 'höf. að 659 Wellington Ave., Winnipeg, og O. S. Thorgeirssyni, að 674 Sargent Ave., Wpg. Verð $1.50 s w H 5; 3 m KMaM«MaMaMaMatMaMgMSMaMSMgWgMgMgWaMaW8M»MgMZMgMKH»MaWae Arlington Pharmacy ARLINGTON og SARGENT Mark Rosen, lyfjafræðingur. Vér 'höfum ágætt úrval af jólakoþtum. Einnig Þvotta sets. Falleg Brjóstsykurs Box, hentug til jólagjafa. Komið og sjáið, eða símið 30 120. ARLINGTON PHARMACY FUKNITURE ^GIFTS UM það þurfið þér ekki lengur að hugsa, ef þér viljið gefa eitthvað, sem er gott, gagnlegt og endingargott. Húsbúnaður endist lengst og minnir þægi- lega á gefandann. Verið vissir um að skoða vörur vorar. Fernery Gert úr Walnut'. Vatnspanna úr g-alvaniseruðu járni $13.50 09 $15.50 Dccoratcd End Table Rauð og grsen; öakubakkinn. gengur undir borðið, en m& tr ” $12.90 Chesterfield Borð Cr Walnut eða Jit Walnut. Verðir frá $13.00 til $33-00 FaJlegir Windsor Stólar Margar tegundir úr að velja $10.00 ti! 24.50 Fallegir Speglar Marglit umgjörð, þykt breskt speg- ilgler frá $11.75 til 18.00. Hér eru margar og fallegar teg- undir úr aö velja. laugardagsfaveldi Hl jóla. Saumaborð Marfha Washington tiegund með þremur skúffum og hlið- ar hólfum sér- rt* Q y| A stakt verð ..^OtiUU Radio Cabinets Mikið úrval. Verð $10.75 til $28.00. Hliðarnar lagðar n i ð u r, Handar- höldln sjást ekki. Bakki, o. s. frv. Walnut $37.00. Lagt Walnut $24.00. skilmdla. $6.25 til $10.95 Spinet Skrifborð Gjöf handa hennl Síðustu gerðir, iagt Walnufc eða alt úr Walnut. $37.00 $78.00 Wilson Furniture Co., . 352 MAIN STREET Ltd. Sérstaklega fyrir börnin—ljómandi fallega klæddar Ma Ma brúður 9c, $2.25, $3.00 og $4.50. $8.00 til $45.00 Auðvcldir borgunarshitmálar. Magazine Carrier Rautt eða grænt, fallega prýtt. Hvert heimili þarf þese nú á dögum. Vér höfum margar fleiri tegundir. Reykingáborð Fyrirfcaks gjöf handa hon- um. Besfca úrval I borginni. BÚÐIN OPIN fyrir jólin á hverju laugar- dagskveldi til kl. 10 á hverju kveldl frá 17. desember. TILKYNNING Vér höfum nýlokið við að gera umbætur á bygg- ingum vorum, og höfum þar hinn nýjasta og full- komnasta útbúnað, sem til er í Vestur-Canada. Vér hofum líka verið hvo lánsamir að fá nóga mjólk frá einni beztu og framfaramestu sveit fylkisins. Vér höfum þá menn eina, sem fullkomlega kunna verk sitt. öll nýmjólk og allur rjómi er höndlaður samkvæmt fyrirmælum heilsufræðinnar. Allir geta því reitt sig á að fá góða og holla mjólk á ölluni tímum. 1 Á þessum grundvelli æskjum vér virðingarfylst viðskifta yðar. Vér viljum skifta við alla eins og bezt má vera ogtrúum því, að vorar vörur séu óvið- jafnanlegar. Reynið oss. Vér erum reiðubúnir að afgreiða yður. Mjólk. Rjómi. Smjör. HOLLAND CREAMERIES CO., LTD. Sími 88 304 I Veljið Jólagjafir yðar hjá ASHDOWN’S Búðin, sem selur þarflega hluti Hér eru Jólagjafir handa öllum í fjöl- skyldunni — margar tegundir. úr að velja. Góð og greið afgreiðsla, svo yður er ánægja að kaupa jólagjafir í þessari búð. Hér eru taldar nokkrar hentugar Jólagjafir— Borðbúnaður úr skygndu gleri — Silfur borðbúnaður — Fallegir Lampar — Klukkur. — Rafáhöld. — Bridge Lampar og aðrir lampar. — Eldhúss áhöld úr Aluminum. Kistur og Töskur, Vasahnífar og Skæri, Rafchnífar hg1 önnur rak- aratól.----, — Leikföng h.anda börnum í leik- fangadeildinni á fimta lofti The J.H.Ashdown Hardware Company, Limited Gjaflr sem glldl haf a fyrir Karlmenn Þessi búð er nafnkunn fyrir sitt ágæta úrval af tkarlmanna fatnaði. Menn vilja helzt gagnlegar Svo þér bara gerið svo vel og komið inn og veljið úr vorum margbreyttu og ágætu vöru. Stiles s Humphries 261 Portage Ave. Næst við Dingwall’s Verzlið við þá sem auglýsa í blaðinu

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.