Lögberg - 15.12.1927, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.12.1927, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. DESEMBER, 1927 Bls. 11. J. A. JOHANNSON Re*. Phone 87 136 H. THOMPSON Res. Phone 34 508 Johannson & Thompson A0T0 REPAIRING óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls nýárs. 644 BURNELL STREET (Rear Sargent Fire Hall) PHONE 33 573 Jóla og Nýárs óskir frá ANDREWS, ANDREWS, BURBIDGE & BASTEDO BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. 101.III BANK OF NOVA SCOTIA BUILDING CORNER PORTAGE AVENUE AND GARRY STREET WINNIPEG. MANITOBA HHiaiiiiann Thos. Jackson & Sons Þakka viðskiftin á árinu, og óska öllum viðskiftavinum sínum. GLEÐILEGRA JÓLA og FAR&ÆLS NÝARS ■HIHilllMIIIMiimtlMKItiailllHliJn IIHliMimVIIIHHIHHIHIIIMIIIHIIIHI'iimiiHIHII ÞÉR NJÓTIÐ EKKI ÞESS BEZTA —sem hljómlistin hefir að bjóða, ef pér hafið ekki þessa síðustu— VICTROLAS 4-3 $115.00 Poloma .......... 169.00 Alvara .......... 190.00 Barona .......... 225.00 Credenza ........ 385.00 Hátt verð gefið fyrir yðar gamla Phonograph. PIANO er grundvallar hjóðfærið Kaupið það sem yður bezt líkar af þessum góðkunnu tegundum: NORDHEIMER BELL ENNIS & CO. CANADA EVERSON STEINWAY ÍWEBER STECK BRAMIBAOH WURLITZEJR GERHARD HEINTZMAN SHERLOOK MANNING DOHERTY KARN LESAGEJ ■ SELD MEÐ ÞÆGILEGUM BORGUNARSKILMALUM wniimM Strandakirkja. Frh. frá 10. bls. ir hún: “Er það nýi presturinn?” Eg kvað svo vera. Þá leggur hún prjónana í kjöltu sína, réttir báðar hendurnar út í myrkrið í áttina til mín og segir: “Æ, komið þér nú hérna og setjist þér hjá mér; eg verð að fá að heilsa yður. Mér þykir verst, að eg get nú ekki séð yður.” Svo vildi hún fá að fara hönd- um um höfuðið á mér og þreifa um andlit mér, og seinast rak hún að mér rembingskoss. Þegar hún svo var búin að bjóða mig velkominn og leggja yfir mig mörg iblessunarorS, þá segir hún: “Þér hafið nú líklega ekki hlakkað mikið til að fara hingað til okkar; og það var nú varla von; viS erum hérna úti á veraldarhala. En—ekki skuluð þér samt halda, að það séu nein lánleysisspor, að byrja prests- skapinn í Strandarkirkju. Og svo heyri eg að þér séuð svo lánsamur að fá aS gera við hana að vori kom- anda.” Eg spurði þá, hvort það væri að hennar áliti nokkurt sérstakt lán. Já!” sagSi hún, og svo bætti hún við með þungri áherslu: “Hún hef- hingað til verið vön að borga fyrir sig; og svo hygg eg, að enn muni verða. Við.sjáum nú til, prestur minn; við sjáum nú til. ViS tölum saman seinna, ef Guð lofar okkur að lifa.” Vorið eftir lét eg gera við Strandarkirkju svo vel sem föng voru á. Leið svo sumarið, að ekki bar til tíðinda. En um haustið gerði langvinnan landsynningsrosa, og í þeirri hrotu rak þrettán könt- uð tré á Strandarkirkjureka; þesrsi tré átti eg, og voru þau margra peninga virði, ekki síst fyrir mig, sem var fátækur frumbýlingur. Þegar eg sagði gömlu Kristínu Jónsdóttur frá þessu, þá brosti hún við og sagði: “Eg átti von á þessu, prestur minn! Hún er altaf vön að borga fyrir sig; og—þér fáið meira seinna.” — Og það varð orð að sönnu. Prestur sækir þegar nægan mann- afla til að velta trénu undan sjó; svo er það bútað og því krossflett, og þarna voru bitarnir komnir í kirkjuna. Þessa sögu sagði séra Ólafur Jónson í Þorkelsgerði, maður Kristínar Jónsdóttur, blindu kon- unnar, sem eg sagði frá áðan, hinn mesti greindarmaður og að sama skapi sannorður. Hann var einn af þeim, sem björguðu trénu á land ,og var þá á bezta aldri. En—svo sagði Ólafur gamli mér meira. “Það kom meira til kirkj- unnar úr sjónum sumarið að tarna,” sagði hann, “heldur en tréð í Stóru- bót. Það kom lí'ka tjörukaggi. En —það var tekið slóðalega á móti honum; hann var látinn springa i hriminu á flúðunum beint á móti kirkjudyrunum. En er það nú nokkuð undarlegt, þótt menn með lííSandi tíma hafi hneigst til þeirrar trúarsannfæring- ar, að Strandarkirkju hafi fylgt og fylgi einhver “hulinn verndarkraft- ur!” Áður en eg hætti, ætla eg að rif ja upp ummæli Dr. Jóns sál. Þorkels- sonar um Strandarkirkju. Hann segir: “Strönd með Strand- arkirkju er einn af hinum merki- legu stöðum hér á landi; Strönd gamalt höfðingjasetur og höfuðból; kirkjugarðurinn á Strönd legstað- ur margra stórmenna og nafn- frægra manna; af slíkum mönnum, öll stórmerki hennar kunn og kom- sem þar eru grafnir, mun almenn- in í eitt, mundi sú jarteiknabók íngur nú 'best kannast við Erlend lögmann, og einkum Fróða-Eirík Vogsósaprest, sem hvert manns- barn á landinu þekkir, og þjóðsög- ur vorar hafa gert að þessum góða kunnáttumanni, sem öllum verður hlýtt til af sögunum um hann. For- lög og æfintýr kirkjunnar á Strönd eru mikil, enda ber helgi hennar yfir alt. Enginn verður betur við áheitum en hún, og þeir, sem að lienni hlynna til gagns og góða, verða hamingjumeiri eftir. Væru vera osma. En orð mín um Strandarkirkju ætla eg að enda með því, að minna alla menn á þann sannleika, að það er margt til milli himins og jarðar, sem heimspekina eða veraldarvisk- una dreymir ekki um, og með því að taka upp orð Kristínar gömlu Jónsdóttur í Þorkelsgerði: “Strand- arkirkja hefir verið vön, að borga fyrir sig; og svo hygg eg, að enn muni verða.” —Lesb. Mbl. Þegar séra Jön Vestmann fór frá Strandarþingum 1843 í fardög- um og að Móum á Kjalarnesi, þá varð prestur eftir hann á Vogs- ósum séra Þorsteinn Jónsson frá Reykjahlíð við Mývatn. — Fvrri kona hans var Sigríður Ólafsdóttir Stephensen úr Viðey, dóttir Ólafs Stephensen Jútizráðs og systir Sig- ríðar, tengdamóður Hannesar sál. Hafstein. — Séra Þorsteinn setti saman bú á Vogsósum vorið 1843 með 120 ám og öðru þar eftir. Eg heyrði gamalt fólk í Selvogi tala mikið lun séra Þorstein; var ekki laust við að farnar væru að myndast um hann þjóðsögur. Það var einkum fernt, sem hann hlaut frægð fyrir hjá Selvogsmönn- um. Það fyrsta var afburða-kraft- ar og karlmenska; annað, hve af- burða vel hann þoldi sterkan drykk; þriðja, hvað hann ritaði fagra rithönd og ,hið fjórða var grár hestur, sem eins bar af öðrum hestum, eins og þeim þótti Þor- steinn bera af öðrum mönnum. Kirkja sú á Strönd, sem séra Þorsteinn tók við, var orðin æfa- gömul, ibygð 1735. Séra Þorsteinn tók hana ofan og bygði nýjá kirkju á Strönd árið 1848; var þá gamla kirkjan orðin 113 ára gömul. Yfir- smiður við kirkjubyggiViguna hjá séra Þorsteini var Sigfús, smiður austan af Eyrarbakka, faðir séra Eggerts, sem var prestur á Vogs- ósum næst eftir mig, dáinn 1912. Sigfús gamla þótti “gott í staup- inu,” eins og -fleirum góðum ís- lendingum fyr og seinna, og hafði stundum kútinn hjá sér við vinn- una. Daginn, sem átti að reisa kirkj- una, tók séra Þorsteinn Grána sinn og reið suður að Strönd; það er frá Vogsósum 'beinustu leið röskur hálfrar stundar gangur. Þegar prestur kemur suður að kirkju, þá stendur þar alt málþola; smiðirnir hengja niður höfuð sín. Hvað var þá að! Það var nú ekki mikið. Bitarnir í kikjuna voru bara allir einni alin of stuttir; þarna stóð hnífurinn í kúnni. Yfirmaðurinn hafði smakk- að heldur oft á kútnum. Prestur hefir liklega hugsað eitt- hvað likt og sá gamli heiðursmað- ur, Eyjólfur á Grímslæk, sagði löngu seinna: “Það dugar ekki að falla fram þarna.” Hann sneri þegar heim aftur til að ráðstafa þvi, að sótt yrðu austur á Eyrarbakka ný tré í kirkjubitana. En honum kemur í hug, að ríða með sjónum, þó það væri ofboð lítið Iengra. Nærri því á miðri leið frá Strönd og heim að Vogsósum er vík inn í ströndina, sem heitir Stórabót; þar var oft rekasælt. Þegar prestur kemur þangað, þá sækir hann svo að, að þar er stórt og langt ferkantað tré að berast a land. Já, nú var að taka mannlega á móti. Strandarkirkja er orðin æfa- gömul; hinn rétta aldur hennar þekkir enginn; sumir ætla hana hygða við upphaf kristninnar hér á landi, á dögum Gissurar hvíta, aðrir á dögum Staða-Áma; en eng- inn veit neitt með vissu. Eg hall- ast langmest að þeirri gömlu þjóð- sögn, að hún sé upphaflega, og það snemma á tímum, til orðin fyrir á- heit /mainna í (sjávarháskía, láheit- endur komist á land og bjargast á Strandarsundi svonefndu; rétt fyr- ir vestan það er nefnilega hin al- kunna Eingilvík. Eg styrkist í þessari trú við þá staðreynd, að nú á okkar dögum hefir heil skipshöfn bjargast úr sjávarháska einmitt á þessum svæðum; síðan eru um þrjátiu ár; skipstjóri á því skipi var Vaardahl, sem seinna var skip- stjóri á “Reykjavíkinni”; kannast víst margir eldri Reykvíkingar við nafn hans. Margt hefir líka á daga Strand- arkirkju drifið um æfina; alt Strandarland hefir blásið upp og orðið aö svartri eyðimörk, og höfð- ingjasetrið Stirönd farið .í kalda- kol. En mesta lífsháskan komst hun í um miðja 18. öld eða X751- ^á var prestur sá á Vogsósum, sem hét sr. Einar Jónsson; hann bjó kirkjunni á Strönd banaráðin, þótt ekki ynnist honum mattur til að koma þeim fram. Af einhverjum ástæðum, sem oss eru ókunnar, lagði hann mikið kapp á, að kirkjan á Strönd yrði rifin, en kirkja aftur bygð heima á Vogsósum. Prestur fekk í lið með sér prófastinn í Árnessyslu, sera Illuga Jónsson í Hruna. Prófast- urinn fékk í lið með sér biskupinn í Skálholti, Ólaf Gíslason, og bisk- upinn aftur amtmanninn, sem var danskur maður og hét Pingel. ÖH maktarvöld landsins tóku þannig höndum saman gegn Strandar- kirkju; hún skyldi rifin og lögð niður innan tveggja ára. Dauðadómurinn yfir Strandar- kirkju var uppkveðinn 3. nóvem- ber 1751. Nú átti Strandarkirkja engan vin eða verndarmann, nema fáeina fá- tæka og umkomulitla bændur í Sel- I vognum. 1 En—“það var ekki sopið kalið, þó í ausuna væri komið.” Það kom önnur sterkari hönd, sem tók í taumana. Þáð var enpi líkara en að hinar hræðilegu böl- bænir Gamla Testamentisins yfir óvinum Guðs væru teknar að rætast á óvinum Strandarkirkju. — Tveggja ára frestur var veittur til að rífa Strandarkirkju og koma upp nýrri kirkju á Vogsósum. En—áður en hendur yrðu lagð- ar á gamla guðshúsið á Strönd, þá var presturinn á Vogsósum flosn- aður upp af fátækt og vesældómi, prófasturinn dauður, biskupinn dauður og amtmaðurinn rekinn frá embætti. Allir ovinir Strandar- kirkju, sem viljað höfðu hana feiga, féllu þannig í einni hrið í valinn, að segja mátti. En ■ Strandarkirkja stendur enn á sín- um gamla upphaflega stað. Alt hefir umrótast og fallið til moldar kringnm hana, landið, mennirnir og manna dýrð og bú- staðir — En — Strandarkirkja hefir staðið; hve hátt sem margar tímanna bylgjur hafa risið, þá er eins og þær hafi brotnað við kirkju- dyrnar á Strönd. Þetta, sem eg nú hefi drepið á, er ekki nema fátt eitt af því hinu marga og merkilega, sem segja má um Strandarkirkju. Læknar Nýrnaveiki og Blöðrusjúkdóma. Menn og konur, sem hafa þenn- an erfiða og kvalafulla verk í bakinu, og sem ekki geta sofið á nóttunni, af því nýrun eru veik, ættu ekki að l'áta bregðast að fá sér Nuga-Tone.. Þetta góða með- al eyðir verknum og læknar nýr- un. Það veitir manni fjör og nýja krafta, gerir mann sterkari og bætir heilsuna yfirleitt. Ef heilsa bín er ekki eins sterk eins og þér finst hún ætti að vera, þá reyndu Nuga-Tone í 20 daga, og ef það reynist þér ekki ágæt- lega, gerir þig sterkari, hraustari og ánægðari, þá skilaðu afgang- inum og lyfsalinn fær þér aftur peningana, alt sem þú hefir borg- að fyrir meðalið. Fáðu þér Nuga- Tone strax í dag, en vertu viss um að fá ekta Nuga-Tone. PACIFIC HEIMSINS MESTA SAMGÖNGUKERFI SKANDINAVÍSKU Löndin Lágt Fargjald fram og til baka Og Margar Skipaferðir til Liverpool og þar næst í skip, sem fara til allra HAFNA VIÐ NORÐURSJÓINN Eruð þér að flytja hingað frœndur eða vini? Ef svo, þá sér hið mikla Canadian Pacific félag algerlega um þá, frá því þeir stíga á skip og þangað til Þeir koma með járnbrautinni þangað,; sem þeir eiga að fara. Stœrsta og hraðskreiðasta skip til og frá Canada Sérstakar lestir og járnbrautavagnar frá Vestur-Canada alla leið að skipsfjöl. Snúið yður til næsta umboðsmann vors, sem gefur frekari upplýsingar eða W. C. CASEY, General Agent, C.P.R. Building, Main and Portage, WINNIPEG Canadian Pacific 1877- 1927- Nú I á.r, elna og fyrir fimttu &rum, er frægmsti malt-drykkurinn DREWHYS Special Xmas Brew mdAu HátíBaoliÖ er óviöjafnanlegra gott öl og görótt, aamkvæmt reynalu hlnna ekýruertu dótnara. THS DREWRY5 LIMITED PHONE 57 Z21

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.