Lögberg - 15.12.1927, Blaðsíða 12

Lögberg - 15.12.1927, Blaðsíða 12
Bls. 20. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. DESEMBER, 1927 Frá Islandi. í f járhagsáætlun Akureyrarbæj- ar, fyrir næsta ár, eru tekjur og gjöld áætluð 272,540 kr. Er það álíka upphæð og undanfarandi ár. Vélbát vantaði frá Hnífsdal frá því á fimtudagsmorguninn var og þangað til í gærdag. Hafði hann farið í róður með öðrum bátum, en ekki náð landi samtímis þeim. Heitir hann “Guðmundur”. Voru menn orðnir mjög hræddir um hann vestra og voru bæði “Þór” og Djúpbáturinn vestra fengnir til að leita hans. En í gærkvöldi var Morgunblaðinu sagt, að bát- urinn væri kominn fram, og væri á leiðinni heim. Hann hafði legið á’Rekavík við Aðalvík. Einhver bilun mun hafa orðið á honum, því hann var dreginn af öðrum, inn Djúpið. Hafnarvirkin á Akureyri. Eins og getið hefir verið um hér í blað- inu, hefir farið fram á Akureyri i sumar dýpkun Oddeyrarbótar- innar. Hefir verið unnið að því verki af dýpkunarskipinu Uffe. l>ræta reis ^nilli bæjarstjórnar- innar á Akureyri annarsvegar og , ríkisstjórnarinnar og eigenda Uffe hinsvegar. Stóð þrætan um 50 þús. kr., sem bæjarsjóður á Akur- eyfi taldi sig ekki þurfa að borga. — Þræta þessi hefir nú verið út- kljáð á þeim grundvellli, að bær- inn borgi 35 þús. kr. er greiðist í árslok 1928. % Mikill afli hefir verið á Húsa- vík í alt sumar og alt fram að þessum tíma. Hafa vélbátar, sem bezt hafa aflað, fengið um 500 skpd. af þurrum fiski. Þegar Goðafoss fór þar um seinast, fengu vélbátar 4—7000 í róðri. Síldarafli var þá og góður í rek- net. — Fiskurinn hefir verið sótt- ur mjög skamt, miklu skemra en undanfarin ár. Árabátar, sem ekki reru Iengra en norðvestur af höfðanum, eða inn undir Saltvík, tvíhlóðu þráfaldlega. ROSE LELKHÚSIÐ. Þar eru tvær sýningar á fimtu- dag, föstudag og laugardag. Sagan segir frá ungri og ríkri stúlku, sem þannig er ástatt fyrir, að vaninn og sællífið hefir eyði- lagt allan hennar áhuga og dugn- að, þangað til nokkuð sérstakt kemur fyrir, sem vekur hana. — Já, komið og sjáið hvað það er.— Þá er Bill Grimm’s Progress, gam- anleikur, o. fl. Á mánudag, þriðjudag og mið- vikudag er Adolphe Menjou í “Service for Ladies”. Hann er þjónn í veitingahúsi í Paris og verður skotinn í einni stórauðugu stúJkunni frá Bandaríkjunum. Myndin er svo hlægileg, að þú getur ekki varist hlátri. Miladi’i “The House of Qaality Apparel” SALAN BYRJAR A MORGUN *JT 9 F.H. SILKI KJÓLAR Til að nota seinni part daga eða á kveldi Stærðir 14 til 20, Stærðir 34 til 44 Vanaverð upp í $30.00 Vanaverð upp í $13.75 $17.00 $21.00 Vanaverð upp í Hver kjóll í búðinni lækkaður um 30% til 50% Þetta er svo mikil verðlækkun, að þér getið keypt tvo eða þrjá fyrir það, sem einn kostar. — Sleppið ekki þessu tækifæri. Skrautlegar Fur Kvenkápur Hudson Seal, skreytt með Alaska Sable. Vanaverð $425.00 $295.00 í'rench Chapel Seal Vanaverð $1 50.00 - Tvær kápur að eins Persian Lamb Vanaverð $275.00 $165.00 Þrjár kápur að eins Persian Lamb Vanaverð $375.00 $89.00 $249.00 KAPUR ÚR KLÆÐI Mesta verðlækkun, sem nokkurntíma hefir heyrst getið. Vanaverð upp í $45.00 Nú á....$23.75 Vanaverð upp í $65.00 Nú á ... $35.00 Vanaverð $95.00 núá ... $49.50 Skreytt með fur, wolfe, thibet, vicuna o. fl. öll fóðruð, sum ireð Chamois. Pantanir með póeti afgriddar. 332 Portage . Avenue . Winnipeg 138 lOth Street Brandon S64SMSMSMSMSMSMSMSMSH2M2MSS5SMEMEMSMSMSMEMSMEMSMSMSIH S NOKKUÐ SEM BORGAR SIG MJÖG VEL Þúsundir af fjölskyld- um í Winni- peg og grendinni líta á blaSið sem eitt af helstu lífs- I nauðsynjum. Þeir sanna álit sitt á blað- inu með því að kaupa það altaf ár eftir ár. Það ko.star bara fáein cent að fá blaðið Free Press sent heim til yðar, með öllum nýjustu fréttum og ósköpunum öllum af öðru góðu lesmáli. ÞÉR GETIÐ EKKI VAR- IÐ PENÍNGUM YÐAR BETUR EN AÐ GERAST NÚ ÁSKRIFANDI. Manitoba Free Press Co. Ltd. 2M H S M S M S M S M S M S M S M M S M S M S H X H X H X H X M X M X H X H X H X H S H X H X M X M S H X H X H X H S H S M E H X M S M S H X M S H S H X M S M S M X H X M S H X M S H S H S H X H S H X H S M limited Capitol Boot Shop $75,000.00 RÝMINGARSALA Tilgangur vor er »á, að losna við sem allra mest af birgð- um vorum fyrir áramótin, og seljum vér þær því fyrir inn- kaupsverð eða minna. Notið yður þessi kjörkaup fyrir jólin. 2000 pör af kven-slippers úr patent, satin, velvet og Kid. Vanaverð $5.00 til $8.00 Söluverð..... $3.95 Og $4.95 1000 pör af karlmanna Collegiate Oxfords og margar aðrar tegundir. — Vanaverð $8.00 Útsöluverð....... $4.95 Stórt úrval af Jóla-Sllppers fyrir menn og konur—• Reglulegar Jólagjafir, á 69C til 98C SHUTERIA DEPARTMENT 2000 pör af fínustu kvenskóm af ýmsum tegundum Regluleg kjörkaup á $2.95 No. I. O. Shoes, 2 buckle og 2 straps af öllum stærðum Söluverðið er .... $2.65 •» CAPITOL BOOT SHOP 301 PORTAGE AVE. Or bœnum. Mr. W. Davidson, byggingameist- ari, lagði af stað til Californiu á þriðjudaginn. Gerði ráð fyrir að vera burtu svo sem tvo mánuði. Til borgarinnar kom um síðustu helgi, Mr. H. J. Helgason, frá D’Arcy, Sask. Hefir hann búið þar vestra í átján ár og farnast sérlega vel. Enga íslendinga kvað hann búsetta í kring um sig, þeir næstu séu í Saskatoon. Talar hann vel íslenzka tungu, þótt hann hafi verið jafnlangan tíma fjar- vístum við íslendinga. Mr. Helga- son er sonur merkisihjónanna Mr. og Mrs. Jónas Helgason, að Bald- ur, Man., og brá hann sér þangað \estur í kynnisför. M3H3MSHSHSMSHSHSM3H3HSHSMXHSHSHSH3HSM3MSMSHSHSH3HSH3 BÆKUR TIL JÓLAGJAFA. Kristín Sigfúsd.: Gömul saga $1.50 >orst. Erlingsson: Þyrnar í b. $4.00 og ........... 6.00 Sigf. Blöndal: Drotningin í Álfgeirsborg, ób., $1.40, í b. 1.80 E. H. Kvaran: Sálin vaknar, í b...... Sambýli, í b.......... Sveitasögur, ......... G. iGunnarsoi}: Ströndin, óti, $1.40, í b. Vargur í Véum, í b.... Drengurinn Jón Trausti: Samtíningur Kvæði ................... 1.40 Tvær gamlar sögur.........85 Guðm. Kamban: Ragnar Finnsson, saga .... 2.50 Jólakort sækia nú allir í Bókaverzlun Olafs S. Thorgeirs- 674 Sargent Ave., ■Winnipeg ■•t"' 1.00 2.10 .75 1.80 1.75 .60 1.80 "4" "4" vVv "a" "4" "4" "4" Tt." f f T T f f f T f f f t NOTIÐ TALSIMANN til að Senda heillaóskir yðar um hátíðirnar A vy f T f ‘f f f f f f f f f f f f f f ♦ AAAAAAAAAAA^^^^^^ The Manitoba Telephone System sonar, Gerið yður nú hæfa fyrir VEL BORGAÐA VINNU Kaup $40 til $70 á viku.. [r y w, a J :M4 iri1, dji 'r?:7nrn rf iiri kvf <«i • IIM - ■ | Þörfin fyrir æfða iðnaðarmenn hefir aldrei verið eins mik- il og nú. Tækifærið er takmarkalaust fyrir áhugasama menn. Vér kennum rakaraiðn, mótor maskínugerð, að leggja múrstein, að planstra , að búa til rafáhöld, að sjóða saman járni, Vire Vulcanizing og viðgerðir. .Lærið alt frá byrjun. Lærið nú svo vel gangi síðar. Þúsundir manna, sem lært hafa hjá Hemphill, hafa nú vel launaða vinnu. Skrifið eftir eða kom- ið og fáið 40 bls. bók; sem kostar ekkert. Hemphill Trade Schools Ltd. 580 MAIN STREET WINNIPEG. Útibú: Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton, Vancouver, Toronto og Montreal. Einnig í borgum í Bandaríkjum. Æfintýri Gimsteinnin er nú á döguxn hiS ytra tákn skemtilegra æfintýra. Við svo að segja hvern gimstein er bundið eitthvert brot úr æfintýra lífi hans og hennar. Vegna þess hvað gimsteinnin táknar, er það afar áríðandi að hann sé alger- lega gallalaus. Birks gimsteinamir eru af allra bestu tegund og verðið fer eftir hve stór steinnin er. HENRY BIRKS & SONS LIMITED Gimsteinasalar - Wtínnipeg mm Hey Hey Hey HALDERSON HAY CO, Hey og Fóður Heildsalar W. Halderson (sem áður var með Northern Hay Company) hefir nú gerst ráðsmaður fyrir þetta félag og þeir, sem senda honum hey, njóta hagnaðar af hans tuttugu ára reynslu í þeirri verzhmargrein. Gerið ráðstafanir til að senda oss hey yðar. Greiða afgreiðslu og greið skil geta menn reitt sig á. Ein sending til reynslu mun sannfæra yður Hafið samband við oss og fáið þannig markaðsverðið. Vér borgum peninga gegn “bills of lading” Halderson Hay Company 134 GRAIN EXCHANGE (neðsta gólfj. SÍMI: 22 224; Heima:33 456 Bankari: The Royal Bank, Union Stockyard, St. Boniface.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.