Lögberg - 22.12.1938, Page 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. DESEMBER 1938
Látið kassa á
ís nú þegar
??mmUk 'w? 5c
BOood Anytimm ^
Or borg og bygð
Dr. Ingmundson verður stadd-
ur í Riverton þann 27. þ. m.
♦ ♦
Mr. Th. Thordarson kaupmað-
ur á Gimli var staddur í borg-
inni í vi'kunni sem leið.
♦ ♦
UTANASKRIFT ÓSKAST
—Eiríks Magnússonar, sem eitt
sinn átti heima á Victor St.,
WSnnipeg, sendist Á. P. Jó-
hannsson, 910 Palmerston Ave.,
Winnipeg.
♦ ♦
Dr. Hermann Marteinsson,
sonur séra Rúnólfs Marteins-
sonar og frú Marteinsson; sein
stundað hefir þriggja ára fram-
haldsnám í læknisfræði í Lon-
don, er nýkominn til borgarinn-
ár.
♦ ♦
Knstín Hanson, áttræð að
aldri, .föðursystir þeirra Walters
J. Lin.ials, Hannesar J. Lindals
og þeirra systkina, lézt hér í
borginni síðastliðinn sunnudag.
Gtför hennar fer frám frá Bar-
dals kl. 2 í dag, íimtudaginn
þann 22. desember.
♦ ♦
Mr. Jón Marteinsson, sem
starfað hefir i Red Lake hérað-
inu undanfarin ár, kom til borg-
arinnar í fyrri viku, til þess að
sitja jólin hjá foreldrum sínum
þeim séra Rúnólfi Marteinssyni
og frá hans.
C. INGJALDSON
Watchmaker
625 SARGENT AVE.
WATCHES & CLOCKS
at reasonable prices
Mail orders pramptly attended to
I
YFIRFRAKKAR
MEIRI VÖRUGÆÐI FYRIR
PENINGA YÐAR
— hjá —
TESSLER BROS
Mikið úrval af allskonar enskum
yfirfrökkum fyrir einungis ......
Veljið nú þegar: Greiðið fyrstu afborgun
Yfirfrakkar til taks nær, sem vera vill
326 DONALDSTREET
JÓLASAMKOMUR
I FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU
Aðfangadagskvöld jóla (Laugardag)—
kl. 7.30, Jólatréssamkoma Sunnudagaskólans.
Jóladaginn, (Sunnudag)—
kl. 11 f. h., Hótíðar-guðsþjónusta á íslenzku, eldri
söngflokkurinn syngur.
kl. 7 e. h., Hótíðar-guðsþjónusta ó ensku, yngri söng-
flokkurinn syngur jólasöngva.
ALLIR æfinlega velkomnir
SYLVIA THORSTEINSSON,
A.T.C.M,
Teacher of
Piano, Theory and
Group Singing
Studio: EIRST AVENUE
Gimli, Man.
Lslendingar
í Los Angeles
OG NAGRENNI
Fjölmennið á samkomuna,
sem haldin verður í Good-
templara-salnum á Jeffer-
son St. nærri Vermont Ave.
I> riðjudagslcvöld 27. des.
klukkan, 8.15
Dans, spil, prógram
og góðar veitingar.
Inngangsgjald 50 cents
Bjart og rúmgott herbergi án
húsgagna fæst til leigu að 591
Sherburn Street. Sími 35 909.
Sanngjörn leiga.
♦ ♦
Miss Sylvia Bildfell, hjúkr-
unarkona frá Detroit, Mich., er
nýkomin til borgarinnar í heim-
sókn til foreldra sinna, Mr. og
Mrs. J. J. Bíldfell; dvelur hún
hjá þeim fram yfir hátíðirnar.
♦ ♦'
Mr. Sveinn útvegsforstjóri
Magnússon og Ruth kona hans,
Hnausa, Man.; urðu fyrir þeirri
sorg, ‘að Missa litla og efnilega
dóttur sina, Jórunni Lillian að
nafni, tæpra tveggja mánaða
gamla. Hún var jarðsungin frá
heimili þeirra i Hnausa, þann
13. des. að viðstöddu fjölmennu
frændaliði og nágrönnum.
♦ ♦
Þjóðvinafélagsbækurnar fyrir
þetta útlíðandi ár, bárust mér
fyrst 14. þessa mánaðar. Fastir
kaupendur fá nú fjórar góðar
bækur fyrir $2.50. Al'manakið
stakt kostar 50C.
Arnljótur B. Olson,
503 Young St.,
Winnipeg, Man.
♦ ♦
GJAFIR
til Jóns Bjarnasonar skóla
Kvenfélag Árdalssafnaðar tii
minningar um Tryggva heitinn
Ingjaldsson, $25.00; Þ. A. Þ.,
Winnipeg, $4.10.
Með vinsamlegu þakklæti og
jólaóskum,
ó*. W. Melsted,
gjaldkeri skólans
♦ " ♦
Mr. Tryggvi J. Oleson, M.A.,
frá Glenboro, kom austan frá
Toronto á laugardaginn, til þess
að dvelja hjá foreldrum sinum,
þeim Mr. og Mrs. G. J. Oleson,
um hátíðirnar. Trygvi stundar
í vetur frámhaldsnám í sagn-
fræði við Toronto-háskólann;
hann fór á laugardaginn vestur
til Glenboro í för með föður
sinum og Thomasi bróður sínum,
er komu til fundar við hann hér
í borginni.
ÞAKKARORÐ
Öllum þeim mörgu, sem á
einn eða annan hátt auðsýndu
kærleika og hluttekningu í sjúk-
dómsstríði okkar elskuðu eigin-
konu og móður, Sigriðar Lax-
dal Swanson, og sem heiðruðu
útför hennar, vottum við okkar
innilegasta þakklæti.
Friðrik Swanson
Ólöf
Elín
Nanna.
♦ ♦
Mr. Skúli Sigurgeirsson frá
Hecla, einn af sveitamefndar-
mönnum í Bifröst, kom til borg-
arinnar á þriðjudaginn og dvaldi
hér fram á fimtudag.
The Watch Shop
Dlamonda - Watches - Jewelr'
Agrenta for BULOVA Watchee
Marriccre Ucenses Issued
THORLAKSON & BALDWTN
Watchmaker* & Jetoellerr
«»» SARQENT AVE.. WPG
SALGCNT fLCLITT |
D. OSBORN, eigandi §
Gefið blóm um jólin. Blómplöntur 75c 0g yfir. |
Skurðblóm við ýmsu verði. Pantanir afgreidd- f
ar með afarlitlum fyrirvara. i
Gleðileg Jól og Farsœlt Nýár! f
739 SARGENT AVE. (Við Beverley Street)
SIMI 26 575 - I
KÍMNISAGA
Trúboði nokkur dvaldi eina
nótt í gistihúsi, sem1 var svo
yfirfult af gestum, að aðeins
eitt herbergi var autt, en í því
fékst enginn til að sofa, sökum
þess, hve þar átti að vena reimt.
Það varð því úr, að trúboðinn
svaf þar um nóttina. — Um
morguninn spurðu hinir gestirnir
hann, hvernig hann hefði sofið,
og sagðist honum þá frá á þessa
leið:
“Eg svaf alveg ágætlega.
Raunar varð eg þess var, ein-
hverntíma kringum miðnættið,
að eg var ekki einn i herberg-
inu, og litlu síðar kom hvít-
klædd, draugaleg vera að rúm-
stokknum hjá mér.. “Hver eruð
þér?" spurði eg, en fékk ekkert
svar. “Nú, hver sem' þér eruð
kæri vinur,” sagði eg, “þá vona
eg að þér leggið ofurlítið af
mörkum til kristniboðsins í Kina,
sem mjög þarf nú á fé að halda.
En óðar en eg slepti orðinu, var
draugsi hlaupinn á dyr og eg
varð ekki var við hann, það sem
eftir var nætur.”
JÓL
Jólin frá jötunni ljóma.
Jörðin er almætti krýnd.
Spekin með dásemdar dóma
dýrðleg í fyllingu sýnd.
Alt verður hreinna og hærra
himneska lögmálið skráð.
Alt verður styrkara, stærra
staðfest af kærleik og náð.
Jólin frá jötunni ljóma
Jörðin fær himin að gjöf,
friður með frelsisins hljóma
faðmar nú dauða og gröf.
M. Markússon.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
ISLENDINGA
Forseti: Dr. Rögnv. Pétursson,
45 Home Street.
Allir Islendingar I Ameríku ættu aP
heyra til pjéSræknisfélaginu. Ars-
gjald (þar meS fylgir Tímarit fC-
lagsins) $1.00, er sendist fjármáln
ritara Gufm. Levy, 251 Furby
Street, Winnipeg.
Messuboð
selkirk lúterska
KIRKJA
Jólamessa of samkomur:
Á Aðfangadagskvöld, jólatrés-
samkoma í kirkjunni kl. 7.30.—
Á Jóladaginn, sunnudagsskóla-
fundur að morgni, kl. 11 f.h.—
Sama dag: Jólamessa, islenzk,
að kvöldi, kl. 7, séra Jóhann
Bjarnason.—
Á Annan jóladag, í samkomu-
sal safnaðarins, jóla-konsert
sunnudagsskólans, kl. 7.30 að
kvöldi.
♦ ♦
Jólaguðsþjónustur í lútersku
kirkjunni á Lundar:
Jólatréssamkoma á aðfanga-
dagskvöld; hátíðarguðsþjónusta
á jóladaginn kl. 2.30 e. h. Séra
Rúnólfur Marteinsson prédikar.
Allir velkomnir.
♦ ♦
GIMLI ÉRESTAKALL
24. des.—Gimli, jólatréssam-
koma, kl. 8.30 e. h.
25. des.—Betel, morgunmessa,
Gimli, islenzk messa kl. 7 e. h.;
Víðines, messa og jólatréssam-
koma, kl. 8.30 e. h.
1. jan.—Betel, morgunmessa;
Árnes, íslenzk messa, kl. 2 e. h.;
Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h.
B. A. Bjarnason.
♦ ♦
23. des., stutt guðsþjónusta i
Geysiskirkju kl. 8.30 síðd. —
Jólaprógram Geysiskóla.
♦ ♦
Islenzk jólaguðsþjónusta verð-
ur haldin í dönsku kirkjunni á
ipth Ave. og Burns St. í Van-
couver, B.C., þann þriðja í jól-
um, þriðjudaginn 27. des., kl. 3
e. h. Við þessa guðsþjónustu
syngur söngflokkur sá hinn á-
gæti, er nýlega söng íslenzka
söngva í útvarpið við svo góðan
orðstír. Auk þess hefir hópur
íslenzkra meyja tekið að sér að
annast veitingar i kjallarasal
kirkjunnar að guðsþjónustunni
lokinni. Fólk er beðið að út-
breiða þessi messuboð og fjöl-
menna á þetta islenzka jólahald.
Stutt ávarp verður einnig flutt
á ensku.
K. K. Ólafson.
Minniát BETEL
í
erfðaskrám yðar
Henry’s Bakery
702 Sargent Ave.
Búa til þessar óviðjafnanlegu,
íslenzku tvibökur, íslenzkar
kringlur og rúgbrauð
Sendið pöntun yðar nú þegar að
Vínartertu og Jólaköku. Reynið
hið makalausa, heimatilbúna
brauð vort.
GLEÐILEG JÓL!
Til þess að tryggja yðut
skjóta afgreiðslu
tíkuluð þér ávalt kalla upp
SARGENT
TAXI
FRED BUCKLE, Manager
PHONE
34 555 - 34 557
SARGENT & AGNES
Tarn's Confectionery & Bakery
COR. SHERBROOK & SARGENT
Sérfræðingar í heimilisréttum, kryddbrauði
og kökum.
Heitir réttir framreiddir
Hot Dogs — Nips 5c; Steik og Chips 20c
Heitar kökur eða vöfflur með sýrópi 20c
Bolla lestur á kveldin. Þaulæfð, íslenzk kona les
örlög fólks í hollanum.