Lögberg - 22.12.1938, Blaðsíða 23

Lögberg - 22.12.1938, Blaðsíða 23
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 22. DESEMBER 1938 23 Tliere Are SeeÆs- (Translated from the poem “Til eru frœ” by Davið Stefánsson) There are seeds whose fate it is to fall Aborted to the earth, nor bloom at all. They’re rather like a ship with no port near, Or meadows wliich in oceans disappear; A young mouth’s trmbling rubies still unplundered; The aching breast of love unsatisfied, Or those whose aspirations are denied. That song is done which death in life contains, And little child, who ever child remains. M. A. B. Rödd að heiman (Frá blaðsíðu 19) lag og afkastamikill, en naut sin lítt síSustu árin sakir heilsubil- unar. Höskuldur Eyjólfsson hefir nú flutt á óÖal bróður sins, Hofsstaði. Eru þeir mikil jörð og góð. Sigurður Hfelgason, áður bóndi í Hvammi í Hvitársíðu, lézt í sumar. Hann var tengda- faðir Guðmundar s'kálds Böð- varssonar bónda á Kirkjubóli í H.vítársíðu og átti þar heima. Sigurður v.ar greindur maður, söngmaður góður, mennilegur í sjón,. en ekki í tölu athafna og umbótamanna sem bóndi. Hann var föðurbróðir rithöfundarins víðkunna Halldórs Kiljan Eax- ness. Sveinn Guðmundsson í Mörk á Akranesi lézl í sumar, kominn nær áttræðu. Sveinn var ættað- ur úr Staðarsveit og þar uppal- inn, en hafði búið á Akranesi yfir fimmtíu ár. Kona hans var Metta Hansdóttir systir Péturs Ho.ffmanns. Er hún látin fyrir fáum árum. Þau áttu þrjár dætur, Ingunni konu Harald.s kaupmanns Böðvarssonar, Pet- rínu og Matthildi ógiftar. Sveinn var um> langt skeið forvígismað- ur flestra umbótamála á Akra- nesi, starfsamur, hagsýnn og reglusamur. Hann lagði margt á gjörva hönd. Kaupfélagi Borgfirðinga stjórnaði hann nókkur ár og kom því á fastan fót. Áður hafði hann verið verzlunarþjónn og síðar verzl- unarstjóri. Hann var lengi hreppst^óri á Akranesi og hafði mikla reglu á öllu, sem þar að laut. Hann var strangur í kröf- um við kærulausa óreiðumenn Hugheilar Jóla- og* Ngárs-óskir ! - j J. J. SUJANSOIl & CO. LTD. 601 PARIS BUILDING, WINNIPEG SIMI 94 221 ZIGZAG 5' Urvals pappír í úrvaís bók 5' 2 Tegundir SVÖRT KAPA BLA KAPA Hinn upprunalegi þ u n n i vindling-a pappír, sem flestir, er reykja “Roll Your Own” nota. Biðjið um “ZIG-ZAG” Black Cover “Egyptien’’ úrvals, h v í t u r vindlinga pappír — brennur sjálfkrafa — og gerir vindl- ingana eins og þeir væri vafðir i verksmiðju. Biðjið um “ZIG-ZAG” Blue Cover dr Ný-opnað! Dempse3?’s Barber Shop Öskar sínum mörgu viðskiftavinum Gleðilegra Jóla og Nýárs! DEMPSEY VALGARDSON, Eigandi GIMLI, MAN. og mætti því nokkurri andúð þeirra, sem voru af því sauða- húsi. En vinsælda naut hann allra þeirra manna, sem kunnu að meta hans miklu verk í þjóð- félagsþarfir. Heimili hans var jafnan gestkvæmt' og var þar að mæta hinni mestu alúð. Við jarðarför hans, sem fór fram laugardaginn 6. ágúst var mikið fjölmenni, þar á meðal margir vinir hans ofan úr sveitum Borgarf jarðar. Var fjölda manns búin þar vegleg veizla að fornum sið. í Geirhlíð í Flókadal lézt Guð- rún Sigurðardóttir hálf-niræð. Guðrún var ekkja eftir Jóhannes Gíslason á Skáney, sem látinn er fyrir nærfelt fimmtiu árum. Áttu þau mörg börn, þar á meðal Hilborgu konu Jóns Péturssonar í Geirshlíð. Lifði Guðrún þar síðustu árin við góða umönnun dóttur sinnar og tengdasonar. Áður vann hún lengi, meðan kraftar hennar entust, á Stein- dórsstöðum í Reykholtsdal hjá ríkisbóndanum Einari Magnús syni og konu hans Ástríði Páls dóttur. Hvíldu þá húsmóður störfin mest á herðum hennar, og var trúleika hennar við- brugðið. Sigriður Narfadóttir á Gull- berastöðum kona Vigfúsar Pét- urssonar frá Grund, lézt nú fyr- ir fáum vikum, komin nær átt- ræðu. Þau Sigríður og Vigfús giftust vorið 1889 og vantaði þv.í aðeins hálft ár á það að hjúskapur þeirra stæði í fimm- tíu ár. Sigríður var lengi ljós- móðir í Lundarreykjahreppi og vinsæl í því starfi. Hún var bókelsk og lét trúmál meir til sín taka en alment gerist, heit i andá með eld í sál. Fimm börn þeirra hjóna eru á lifi. Þau eru: Björn lögregluþjónn i Reykja- vík, giftur Önnur Pétursdóttur Hjaltested; Pétur, bóndi í Hæg- indum í Reykholtsdal; Elin kona Jóns Þorbergssonar bónda á Laxamýri í Þingeyjarsýslu; Kristín kona Þorsteins Krist- leifssonar á Gullberastöðum og Ásthildur kona Böðvars Jóns- sonar bónda i Brennu. Vigdís kona Halldórs Helgasonar skálds áÁsbjarnarstöðum er nýlega lát- in. Hún var dóttir þeirra Flj ótstunguhj óna Jóns Pálsson- ar og Guðrúnar Pétursdóttur, sem enn lifa í hárri elli. Vigdís var hátt á sextugsaldri. Þau Ásbjarnarstaðahjón áttu tvær dætur, Guðrúnu konu Kristjáns Guðmundssonar bónda á Ás- bjarnarstöðum og Valdisi kenn- ara, konu séra Gunnars Bene- diktssonar rithöfundar, fyrrum prests að Saurbæ við Eyjafjörð. Við þessa upptalningu nýlát- ins fólks hér um Borgarfjörð hefi eg farið fljótt yfir sögu. Eg hefi getið allra eða flestra, sem mér var kunnugt um og eg vissi sæmileg skil á. En eitt- hvað mun vera ótalið enn, sem eg kann ekkj að gefa ábyggilega skýrigu um og af þeim ástæðum minnist eg þess ekki. Bréfi þessu lýk eg með þakk- látum vinarhug til ykkar allra. Eg þakka ykkar góð og kær- komin bréf og í einu orði öll þau mörgu vinarhót, sem þið hafið sýnt mér i mörgum myndum. Gleðileg jól og gott ár! Lifið svo heilir og sælir í guðsfriði. Ykkar einl. Kr. Þ. Vér grípum tækifærið til þess að óska öllum vorum íslenzku vinum Gleðilegra Jóla og Farsæls Nýárs! Þér fáið meiri hita ef þér hrennið JASPER HARD ALBERTA MOUNTAIN COAL Þau endast alla nóttina Verið viösir um aðpanta næst hjá eldsneytissalanum JASPER HARD COAL this 5ign ^this Batt/e EF YÐUR VANTAR FRESH UP-------------- Þetta “Fresh Up” bíður yðar á næsta stað þar sem þér sjáið þetta skilti. Þessi kunnuglega flaska sannar að þarna sé ekta 7-UP- Kaupmenn, sem hafa á búð sinni þetta skilti, vita að al- imenningur krefst 7-UP. Þeir finna til metnaðar við af- greiðsluna. Þegar þér biðjið um 7-UP ber yður réttur til þess að aL þakka eftirlíkingar. Þér ættuð að geta fengið ekta 7-UP allsstaðar þar sem svaladrykkir eru seldir. EKTA 7-UP HEFIR MÆTUR A YÐU.R BLACKWOODS BEYERAGES LIMITED WINNIPEG .... MANITOBA OLD HOME IjlRogal Chrtstmas (Cakc In Genuine Pyrex Casserole With Pie Dish Cover Þessi kaka var svo vinsæl hjá viðskiftavinum vorum s.l. ár, að árið 1938 drögum við fyrst athygli að henni. Kakan er gerð úr þessu efni: Srnjöri,' eggjum, hunangi, rúsínum, kirsuberjum, pineapple, mixed peel, almond paste, pecan hnotum og kryddi. Toppurinn er úr pineapple stykkjum, kirsuberjum og brasiliu hnotum (engin icing). Vigt, 3 pd.—Verð fullgerð ...... $2.50 Biðjið vörusalann að sýna yður þessa kökit í dag.. WESTON’S (ílrnstmas (ílarul (Cakc Mjög fín kaka. Inniheldur ávexti í góðum hlutföllum, þar á meðal græn og rauð kirsiber. Bökuð í 3 punda köku og pökkuð £4% jp> í fagran málmkassa. Verð . SPEIRS PdRNELL BREflD 666 ELGIN AVENUE SIMI 23 881

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.