Lögberg - 22.12.1938, Page 12
12
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 22. DESEMBEB 1938
Hlutverk kriátins
safnaðar
(Frá blaðsíðu n)
getur eignast. AS leggja nokk-
ur höft á þessháttar framfarir
hinnar ungu kynslóðar vorrar
væri bæSi vitfiring og synd. ÞaS
er hlutverk þessa safnaSar aS
flytja orS GuSs þantiig, aS þaS
efli sem mest göfgi kanadisks
þjóSernis.
Á þá söfnuSurinn ekki aS
leggja neina rækt viS íslenzkt
þjóSerni? ÞaS gæti liklega kom-
iS til greina ef hver ögn af ís-
lendingnum væri horfin burt úr
söfnuSinum. Ef aftur hitt
skyldi vera sannleikur, aS jarS-
vegur sálnanna í þessum söfn-
uSi skyldi enn vera, aS afar
miklu leyti íslenzkur, hlýtur
niSurstaSan aS vera alt önnur.
Ef söfnuSurinn á aS vera vax-
inn starfi sínu má hann ekki
vanrækja þennna jarSveg frem-
ur en bóndi ætti aS loka öllu
viti sinu fyrir jarSveginum þar
sem korniS hans á aS spretta.
Skiftar skoSanir eru óefaS um
þaS, hvaS mikill sé þessi íslenzki
jarSvegur. Má vera aS eg sjái
þetta ekki aS öllu leyti í réttu
ljósi; en þaS vil eg biSja alla
menn, sem hér eiga hlut aS máli,
aS leitast viS aS sjá í réttu ljósi
hver eir sanneikurinn.
í fyrsta lagi er þaS líklegt, aS
íslenzkt eSli sé enn sterkt hjá
fólk,i þessa safnaSar, sem er
langflest íslenzkt, vegna þess aS
fastheldni af þeirri tegund hefir
fylgt hinum norræna kyustofni
frá alda öSli. Hver sem hefir
tækifæri, vilja og vit til athug-
unar getur sannfærst um þaS aS
margar lyndiseinkunnir nútíSar
Islendinga) eru merkilega svipaS-
ar þeim sem einna mest bar á
hjá forfeSrum þeirra, NorS-
mönnunum, sem fyrst tóku sér
bólfestu á íslandi. FróSleiks-
þorsti, orSheldni, listræni og
unun af ljóSum og sögum hafa
fylgt kynstofninum öld fram af
öld. Ekki er þetta meS öllu
horfiS frá fólki Fyrsta lúterska
safnaSar. ÞaS er meira en lík-
legt aS þetta sé satt. Enginn
mun kæra sig um aS neita þvi.
Ekki mun heldur neinn heilvita
maSur neita því, aS sérhver maS-
ur fær mikinn stuSning af því
aS þekkja vel fólkiS sem hann
er aS leiSa og hjálpa, eSli þess,
ætterni, uppruna og sögu.
Yndi af íslenzkum umtalsefn-
um er enn sterkt hjá nokkrum
hluta safnaSarins svo sterkt, aS
þegar einhver kemur meS fréttir
frá Islandi, eSa einhver sýnir ís-
lenzkar myndir, hvaS oft sem
þær hafa áSur veriS sýndar, er
hópur fýkinn i aS hlusta og sjá.
Þeir taka þessu meS þeim fögn-
uSi sem> þyrstur maSur teigar
svaladrykk, þó þeir hinir sömu
séu .tregir til aS hlusta á önnur
fræSiefni. NokkuS stór híuti
safnaSarins mundi undirskrifa
þaS, aS engir aSrir sálmar séu
jafnfallegir hinum íslenzku. Þótt
þetta sé ekki rétt, þótt, t. d., aS
sumir ensku sálmarnir séu aS
öllu leyti eins fallegir og beztu
íslenzku sá'lmarnir er samt eitt-
hcaS aSdáanlega fagurt viS
þetta; því þaS sýnir hvaS sál
þessa fólks er opin fyrir skáld-
legri fegurS og hvaS mikla ást
þeir knúSu fram í sálarlífi fólks-
ins. Eg er ennífremur sann-
færSur um, aS íslenzkar söng-
vísur eiga enn frábærlega sterk
ítök í hugum margra í þessum
söfnuSi. Þar er auk má nefna,
aS meSal hinna ungu, sem svo aS
segja frá byrjun og fram á
þennan dag hafa alist upp á
enskri mjólk er á síSustu tíS aS
brjótast út löngun til aS nema
íslenzka tungu.
Stundum finst mér jafnvel, aS
sum íslenzku einkennin séu svo
hryggilega þaulsætin. Islending-
ar eru einkennilegt sambland af
losi og festu. Þeir eru, ásamt
öSru norrænu fólki, frá því
fyrst aS sögur fara af þeim,
rnjög fljótir, þegar þeir flytja
burt frá fornum átthögum til aS
semja sig aS siSum þeim, sem
gildá í hinu nýja umhverfi, læra
fljótt hina nýju tungu, komast
fljótt upp á nýjar starfsaSferS-
ir, og verSa fljótt eins og einn
hluti af hinu nýja lífi. Þetta
hefir veriS sérstaklega áberandi
meS íslendinga í þessu landi og
Bandaríkjunum, og því engu
síSur satt um íslendinga í Fyrsta
lút. söfnuSi. AS læra nýtt er
ekki aS sjálfsögSu aS kasta hinu
gamla; en þaS var margt sem
þurfti aS losa sig viS, enda voru
þeir fljótir til þess. Má vera
aS þá hafi fariS eitthvaS, sem
hefSi átt aS varSveita. En sam-
hliSa þessu hefir veriS óskiljan-
leg fastheldni viS sumt sem ekki
verSskuldaSi varSveizlu. Á ís-
landi ríkti sá siSur aS söngflokk-
urinn aSeins (eSa einhverjir
ÖLLUM VORUM ÍSLENZKU VINUM SENDUM
VÉIt IIUGIIEILAR ÓSKIR UM GIÆÐILEG JÓL
OG GIFTURIKT NÝAR
5 I
YSar næstu gripakvíar eru
markaSi.
hliSiS aS sérhverjum
Dag út og dag inn mætast þeir sem kaupa og selja á
Canada’s Public Markets til þess aS komast aS verS-
lagi á búpeningi.
♦ Löggilt og veStrygt umboSsfélög. *
Gripakaupmenn og þeir, sem kaupa eftir pöntunum.
♦ Stjórnar yfirskoSun.
♦ Nýtizku áhöld til móttöku á sláturgripum.
CANADIAN LIVESTOCK SALES AGENCIES
ROY McPIIAIL, Framkvœmdarstjóri
ST. BONIFACE - - - - MANITOBA
i
i
i
i
5 Þessir Public Markets í Canada eru í Vancouver, Calgary,
Í* Edmonton, Moose Jaw, Saskatoon, Regina, Prince Albert,
Toronto, St. Boniface, Montreal.
valdir menn) söng svonefnd
“messu-svör.” Hér í Fyrsta
lúterska söfnuSi var tekiS upp
dálítiS breytt guSsþjónustuform
meS ofurlítiS auknum messu-
svörum; en þótt fólkiS hafi veriS
hvatt til þess í ræSu og riti aS
syngja þau, þótt þvi hafi veriS
sagt aS þessi messusvör séu
dýrSIegir órímaSir sálmar, þótt
þetta hafi nú veriS sungiS í
kirkjunni á hverjum sunnudegi í
ein 40 ár, er samt enn söng-
flokkurinn einn látinn syngja
þessa sálma. Þetta er fastheldni
í lagi, en þvi miSur fastheldni
viS slæman siS. Og þetta held-
ur áfram hjá unga fólkinu þegar
enska er notuS.
ÞaS, sem hér skiftir máli er
þetta; íslenzk einkenni eru enn
meS miklum krafti í Fyrsta lút-
erska söfnuSi. Þau verSur aS
taka til greina ef hann á aS vera
fólki sínu alt í öllu. Hinn and-
legil jarSvegur þessa safnaSar er
enn mjög islenzkur. JarSveg-
inn verSur aS athuga ef sán-
ingin á aS verSa aS þeirri upp-
skeru sem GuS ætlast til.
En þetta alt snertir aSferSir.
ASferS má aldrei verSa augna-
miS. ASferSin á aS hjálpa, en
hún er ekki stefnumiS. Páll
gleymir ekki augnamiSinu: “til
þess eg geti frelsaS nokkra.”
Ekki má heldur kirkjan gleyma
köllun sinni. Hún er erindreki
GuSs á jörSu til aS gjöra menn
aS borgurum í ríki hans. AS
gjöra menn aS börnum GuSs er
hennar verk. Alt þaS vit, sem
henni auSnast aS fá, alla þá
reynslu sem hún kemst yfir, all-
‘ar þær aSferSir, sem< hún getur
hagnýtt í starfi sínu, notar hún
'í því eina augnamiSi, aS leiSa
menn á vegu GuSs og þroska þá
þar. Af því hlutverki hennar,
sem og er hennar eina köllun
má hún aldrei missa sjónar.
VerSi orS postulans, “til þess eg
geti frelsaS nokkra” leiftrandi
ljós á vegum þessa safnaSar í
öllu starfi hans, um alla framtíS
hans. Glati þessi söfnuSur aldrei
heilagri köllun sinni, því þá flyt-
ur hann fólki sinu ávalt bless-
un, jafnvel þótt eitthvaS væri
ófullkomiS í aSferS. GuS leiSi
söfnuSinn á sinum vegum um
allan ókominn tíma.
Vel á viS í lok þessara hug-
leiSinga og i beinu sambandi viS
þær, aS leiSa sér fyrir sjónir
siSustu orS séra Jóns Bjarna-
sonar í seinustu ársskýrslu, er
hann reit sem forseti kirkjufé-
lags vors, áriS 1908:
“GuS blessi kirkjufélag þetta
og alla söfnuSi þess. Hann
miskunni sig yfir oss og gefi
oss anda vísdóms, sannleiks og
kærleika til þess þaS takist aS
ráSa fram úr öllum vorum
vandamálum í Jesú nafni.”
Amen.
Við sendwm 0 k k a r
mörgia, íslenzku vinum
Jiátíðarkveðjur með
beztu óskum um
gleðileg jól og
farsælt nýár
Það hefir veitt oss á-
næg.ju að hafa getað
starfað í þágu þúsunda
heimila í Winnipeg síð-
astliðin 25 ár viðvíkjandi
fatahreinsun.
Alt starfsfólk okkar, 250
að tölu lætur sér ant um
að veita yður afgreiðslu
hvað viðvíkur fatahreins-
un og þvotti.
SÍMIÐ EINUNGIS
37 261
og ökumaður okkar
heimsækir ykkur
Perth’s
+Cleaners+Dyers+ Launderers
Ranoll’s Radios |
BOX 451, GrlMLI, MAN.
5 UmboðsnúevM fyrir Marcotd, Crosley, PJdlco, i
; Rogers, Addison og fleiri kunn radios. ,
| 3 ára ábyrgð. . 1
I Seljum “Winchargers,” ljósavélar, ljósahjálma, “Batterie,” f
þvottavélar, pressujárn og alt viðvíkjandi rafmagni. {
ViS færum rafmagnsþægindin út á bænda-heimilin. — {
{ Sérgrein að lýsa bændabýli. SkrifiS eftir upplýsingum. {
[ Frágangur allur ábyrgstur. {
E. J. EINARSSON, Eigandi ;
Vér bjóðum ySur aS gera “Bay” aS verzlunarmiSstöS ySar.
ÓviSjafnanleg tækifæri til þess aS gera ySur innkaupin sem allra
ánægjulegust og greiSust.
BúSin er barmafull af úrvals varningi og verSlag slíkt, aS
“Þér Sparið á Degi Hverjuwi hjá ‘Bay’ ”
H}tíb$ovt#T&fiQ (Eotnpmqi.
INCORPORATBD MAY IS70.
HátíðakveÖjur
til vorra íslenzku vina