Lögberg - 16.02.1950, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.02.1950, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 16. FEBRÚAR, 1950. 7 I Hafnarfirði vorum við boðin til frú Ingibjargar Ögmunds- dóttur (skólastjóra), stjórnar hún landsímastöðinni í Hafnar- firði síðan að maður hennar Guð mundur Eyjólfsson andaðist, en hún og Elízabet Böðvarsdóttir Foof Comfort . . . is essential to your health. Poorly-fitted shoes can cause tiredness, irrita- bility. Why not let MAC- DONALD’S experienced staff fit you with the shoes you want for style, beauty and comfort. Visii Macdonald SHOE STORE LIMITED 492-4 MAIN STREET "Just South of the City HaU" voru beztu vinstúlkur Ingibjarg ar systur minnar, sem að nú er Mrs. Henry Harrison Nelson í Los Angeles. Hjá frú Ingibjörgu Ögmundsdóttur var stödd frú Guðbjörg ekkja Ögmundar Sig- urðssonar, hins ástsæla kennara og skólastjóra, og frú Guðbjörg systir Jóhannesar Christie í Winnipeg. Því miður er ekki hægt að ég minnist á alla hina mörgu, sem að vildu bera okkur á höndum sér, en þó verð ég að nefna nöfn eins og t. d. Júlíus M. Magnús, Theódór Johnson, Jónas Böð- varsson, nafna minn Skúla Ólafs son, Hallgrím Benediktsson, Bjarna Jónsson, Guðmund Jens- son, Guðmund Jónsson, Kjart- an Gíslason, Teit Þórðarson, Ax- el Mogensen, Dr. Eggert Stein- þórsson, Dr. Ingólf Gíslason, Cornelíus Sigmundsson, Ólaf Jónsson, Sigurð Oddgeirsson, Pál S. Pálsson, ísleif Pálsson, Jón Björnsson, Karl Guðmunds- son, Salomon Heiðar, Jóhann Velkomnir félagar og gestir á þrítugasta og fyrsta ársþing þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi, 1950. ☆ West End Pharmacy DANIEL GUTKIN, Ph.C. 799 St. Malthews Ave. WINNIPEG (Corner Arlington St.) Phone 33 733 HOUSEHOLDERS - ATTENTION! We can supply your fuel needs with all the standard brands of coal and coke such as Foothills, Drumheller, Black Nugget, Briquettes, Saskatchewan Lignite, Zenith and Winneco Coke. Sioker Coals in Various Mixiures Our Specialiy MC pURDY CUPPLY fO., LTD. BUILDERS* SUPPLIES AND COAL Erin and Sargeni Phone 37 251 essi piltur er áhuga samur. Hann aðstoðar föður sinn við störfin. Hann vinnur fyrir nágrannabændur. Hann á sjálfur búpening. Og hann leggur fyrir peninga sína. Ungir framtíðar bændur Forbi,drar: Biðjið um- eintak af bæklingnum „Flnancial Training for Your Son and Ðaugh- ter“. Hann hefir margar hollar leiðbeiníngar til brunns að bera. Faest í öllum útibúum. Eins og margir aðrir bænda synir vinnur hann stöðugt að skipulagningu framtíðar sinn ar. Hann er nógu hygginn til þess að koma auga á hve nyt- samt það sé, að spara eitthvað af hverjum dollara, sem hann innvinnur sér til tryggingar framtíð sinni. Það er aldrei of snemma byrjað á innleggi í sparisjóðsbók. THE ROYAL BANK OF CANADA Guðmundsson, Sig. Gissur Jó- hannsson, Björn Benediksson, Jens Bjarnason og Gunnar Berg- mann, o. m. fl. Andrés Andrésson, frú hans og börn hans Þórarinn og Fríða, og maður hennar, Svanbjörn Frí- mannsson, vildu alt fyrir okkur gjöra. Andrés er þjóðkunnur maður fyrir dulrænar gáfur sín- ar, og nýtur ástar og virðingar allra sem hann þekkja. Guð- mundur Ólafsson og Stefán Sandholt hafa sýnt mér svo mörg vinahót, fyr og síðar að þau eru óteljandi. Ingibjörg Bjarnadóttir verksmiðjueigandi í Reykjavík, sem að hefir bæði vilja og mátt til þess að láta gott af sér leiða, vildi undir öll- um kringumstæðum alt fyrir okkur gjöra. Föstudaginn, 9. september, héldu vinir okkar og ættingjar kveðjusamsæti fyrir okkur í Cafe Þórshamri. Klukkan sex um kvöldið var sest að borðum. Ræður fluttu Andrés Andrés- son, Jónas Guðmundsson, Páll Oddgeirsson, Dr. Valtýr Alberts- son og Júlíus Maggi Magnús. Lifandi myndir voru sýndar frá Ameríku og dansað fram eftir nóttu. Hér með læt ég fylgja það, sem að ég sagði við þetta tæki- færi: „Kæru vinir og vandamenn! Það er einkennileg tilviljun að einmitt í dag skuli vera þrjátíu og sjö ár síðan að ég yfirgaf Is- land, þótt í raun og veru hafi ég aldrei yfirgefið það í þess orðs fylstu merkingu, þar sem að mér er óhætt að fullyrða að enginn dagur í öll þessi mörgu og löngu ár hafi liðið án þess, að andi minn kæmi við á íslandi og hjá vinum mínum þar. Þetta er því einkennilegur dagur ^og kvöld að vera nú hér staddur einmitt á meðal ykkar hinna mörgu sem að hugur minn hefir oftast heim sótt, og sem að hafa glatt okkur og styrkt á margan hátt á liðn- um dögum. Ég vil hiklaust segja, að þessar átta vikur, sem að við höfum dvalið hér heima eru án efa hinar beztu átta vikur sem að á dagana hafa drifið. Svo hafa allir verið okkur innilega góðir, að hver dagur varð að hátíðis- degi. Það var mikil nautn að ferðast um landið og heyra minstu börnin tala fagra móður- málið tært og hreint, og hvergi hefi ég séð fallegri og hraust- legri börn en ég hefi séð hér í sumar. Við höfum ferðast aust- ur, vestur, norður og suður, og undir mörgum kringumstæðum aðeins til að heilsast og kveðjast. Ferðin frá byrjun til enda hefir verið miklu líkari draum en veruleika lífsins, svo hefir verið erfitt að átta sig á hlutunum og umhverfinu að minsta kosti við og við, og oft hefir mér fundist að þetta vera minn heimur og mundi ætíð verða það, og fund- ist að ísland vera landið mitt sem landið þitt, þó þótti mér skrítið hér um daginn þegar að ég spurði mann til vegar og hann svaraði mér, að hann tal- aði aðeins ensku, og þegar að hann sagði mér að hann væri amerískur fanst mér þetta vera næstum eins og þegar að ég hitti íslending vestan hafs áður fyr, og mér varð ljósara eftir en áð- ur, að við vorum búin að eignast annað land og annað tungumál, sem að vel má við una úr því að Hönd örlaganna hagaði því þann ig að við urðun\ í hópi hinna útfluttu, en sál íslendingsins er venjulega svo stór að hún getur elskað fleiri en eitt land, eins og hægt er að elska marga menn og konur. Að endingu viljum við af heilum huga þakka ykkur öll- um fyrir hin mörgu vinahót okk- ur auðsýnd í orðum sem verk- um. Þið gjörðuð okkur heim- komuna hjartfólgna, dvölina hér heima dásamlega, en brottför- ina viðkvæma og með öllu ó- gleymanlega. Guð varðveiti ís- land, landið mitt og landið þitt. „Útþráin og ævintýr, Æskumanninn seiðir, Ellin sínar byggir brýr, Til baka á fornar leiðir“. M. O. Á sunnudagsmorgni klukkan níu, hinn 11. september, gengum við upp í Geysir flugvélina aft- ur, eftir að hafa kvatt hina elskulegu vini okkar á flugvell- inum. Ég vissi að það mundi verða dýrðlegt að koma heim, en gat ekki komið til hugar að það gæti orðið eins óviðjafnan- legt og raun varð á. Samferða- fólk á Geysi voru: Frú Svana Athelstan, Minneapolis, frú Ella Pearson.'Pasadena; Ólafur John- sen, stórkaupmaður, ásamt frú sinni, Guðrúnu; frú Bentína Hallgrímsson; María og Georg Östlund; Ingolf Holm Andersen og Ragnheiður Sigfússon, hjúkr- unarkona frá North Carolina (áður Vestmannaeyjum). Er fátt af ferðum okkar að segja, fyr en að klukkan sex um kvöld ið að við komum til Gander, Newfoundland, þar sem að öll- um mannskapnum var boðin kvöldmatur, (turkey dinner with all the trimmings) í ame- rísku andrúmslofti. Eftir klukku tíma viðstöðu í Gander vorum við aftur komin á fleygiferð, og kl. 11 um kvöldið vorum við komin á Idlewild flugvöllinn í New York. Fengum við þar leigubíl, sem að fór með okkur á Hótel Regent, þar sem að við fengum ágæta smáíbúð í þessa þrjá daga, sem að við dvöldum í New York. Nú símuðum við vinkonu okkar, frú Jónu Jens- sen, til Albany, N. Y., en hún var áður kona Jóns Jónassonar félaga míns í Winnipeg, en syst- ir Guðmundar ólafssonar, en í Albany er hún hjá systurdóttur sinni, frú Lilju Þórðardóttur Lennon. Um kvöldið mættum við henni svo á Grand Central stöðinni, og var hún svo með okkur á hótelinu á meðan að við dvöldum í New York. Jóna, eins og allir vinir hennar kalla hana, er nú ekkja eftir danskan mann, Edward Jenssen. Er hún eins skemtileg eins og að hún er glæsileg. Miðvikudaginn, 14. september, kl. átta um kvöldið, fórum við enn á ný í flugvél á La Guardia flugvellinum, og eft ir að koma við á nokkrum stöð- um á heimleið lentum við í Bur bank í San Fernando dalnum klukkan tólf á hádegi, fimtudag- JOHN J. ARKLIE Optom^trUt and Opticion (Eyes Examlned) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. PORTAGE AT HARGRAVE Velkomnir félagar og gestir á þrítugasta og fyrsta ársþing þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi, 1950. ★ FRED BUCKLE Þegar þér þurfið á „Taxi“ að halda, þá símið til Sargent Taxi Ltd. Phone 722 401 WINNIPEG inn, 15. september. Þar mætti okkur Oddgeir sonur okkar, og eftir fimtán mínútur vorum við komin heim á hýbýli okkar í Los Angeles, og það var ekki að ástæðulausu að þakka Guði og góðum mönnum fyrir dásamlega handleiðslu yfir lönd og höf. Þegar að við yfirgáfum ísland fanst okkur endilega að við ætt- um eftir að koma heim aftur, án þess að taka til greina aldur, tíma, fjarlægð eða gjaldeyri, en fremur einblína á hinar freist- andi samgöngur nútímans. En hvort sú von rætist eða verður að veruleika, það munu óliðnir dagar leiða í ljós. (Endir) Raforko Almennings þjónn Hlunnindi af ódýrri raforku voru fyrst inn- leidd í Manitoba af Winnipeg Electric félaginu. Nú í dag, framleiðir það félag mesta raf- orku á milli stórvatnanna, að austan og Klettafjallanna að vestan, í alt 393,000 hesta öfl. ★ WINNIPEG ELECTRIC COMPANY „Vel stjórnað fyrirtæki, sem borgar almenna, opin- bera skatta“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.